Pressan - 04.10.1990, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. OKTOBER
íslendingar aldarinnar
Halldór Kiljan Laxness er áhrifamesti Islendingur 20.
aldarinnar aö mati þátttakenda í könnun PRESSUNN-
AR. Leitaö var til 50 manna og þeir bednir aö tilnefna allt
aö tíu íslendingum sem mest áhrif heföu haft á þessari
öld. Laxness varö langefstur og tilnefndur af 75% þeirra
sem tóku þátt, en Jónas frá Hriflu og Bríet Bjarnhéöins-
dóttir komu nœst. Aöeins tveir núlifandi Islendingar
lentu í einhverju aftíu efstu sœtunum, Laxness og Vigdís
Finnbogadóttir forseti, sem varö í fimmta sœti.
ÁhrHamiklir —_______________
og um Jeildir_______________
Halldór Kiljan Laxness kvaddi
sér fyrst hljóðs fyrir rúmlega 70 ár-
um, undir lok annars áratugar ald-
arinnar. Framan af var hann um-
deildasti rithöfundur landsins, ýmist
elskaður eða hataður. Hann var
menningarlegur uppalandi þjóðar-
innar og lét sér ekkert mannlegt
óviðkomandi. Halldór Laxness var
kröftugasti baráttumaður sósíalism-
ans og átti með ritum sínum mikinn
þátt í að móta hugmyndir íslend-
inga um Sovétríkin á Stalínstíman-
um. Síðar gekk hann af trúnni og
hefur síðustu áratugi setið á friðar-
stóli, en verk hans njóta stöðugra
vinsælda og hann er einna frægast-
ur íslendinga í útlöndum.
Jónas Jónsson frá Hriflu lenti í
öðru sæti, sem aðalarkitekt að því
flokkakerfi sem staðist hefur allar
atlögur áratugum saman. Hann átti
mikinn þátt í stofnun Alþýðuflokks
og Framsóknarflokks árið 1916,
áhrifamaður innan ungmennafélag-
anna og afkastamesti greinahöfund-
Bríet Bjarnhéðinsdóttir varð í
þriðja sæti og var ekki langt frá því
að skáka Hriflu-Jónasi úr öðru sæti.
Hún var í fararbroddi þeirra sem
börðust fyrir réttindum kvenna.
Hún var stálgreind baráttukona og
lagði allt í sölurnar fyrir málstaðinn.
I fjórða sæti lenti Bjarni Bene-
diktsson, sem um árabil var helsti
foringi sjálfstæðismanna: Borgar-
stjóri í Reykjavík, utanríkisráðherra
og einn helsti frumkvöðull vest-
rænnar samvinnu, ritstjóri Morgun-
blaðsins og forsætisráðherra á við-
reisnarárunum.
Um það bil þriðjungur viðmæl-
enda PRESSUNNAR tilnefndi Vig-
dísi Finnbogadóttur, sem lenti í
fimmta sæti. Hún braut blað í sög-
unni þegar hún sigraði í forseta-
kosningunum árið 1980 og varð
fyrst kvenna í heiminum til að
gegna forsetaembætti.
Jafnir í sjötta til áttunda sæti urðu
Hannes Hafstein ráðherra og feðg-
arnir Thor Jensen og Oiafur
Thors. Hannes varð fyrsti íslenski
ráðherrann þegar íslendingar fengu
heimastjórn árið 1904. Hann var
Jóhannes Sveinsson
Einar Benediktsson
gerði hann Sjálfstæðisflokkinn að
stærsta hægriflokki í Evrópu, og
markaði þáttaskil í stjórnmálasög-
unni með myndun nýsköpunar-
stjórnarinnar 1944 og viðreisnar-
stjórnarinnar 1959.
Einar bjó til „islenska
mekalémaniu"________________
1 níunda sæti varð Einar Bene-
aldarinnar. Hann var einn af frum-
herjum íslenskrar myndljstar, sér-
vitur snillingur sem sýndi íslending-
um náttúru landsins í nýju ljósi.
í 11.—20. sæti varð sundurleitur
hópur stjórnmálamanna, menning-
arvita og skálda. Jón Þorláksson
hafnaði í 11. sæti og var hársbreidd
frá því að komast í flokk þeirra tíu
efstu, aðalhöfundur að samvinnu
Thor Jensen
Ólafur Thors
Ml •NN TUTTUGUSTU ALDAR INNAR
i Halldór Laxness rithöfundur 100 stig
2 Jónas Jónsson frá Hriflu stjórnmálamaður 75 stig
3 Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvenréttindakona 54 stig
4 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra 43 stig
5 Vigdís Finnbogadóttir forseti 39 stig
6 Hannes Hafstein ráðherra 36 stig
7 Ólafur Thors forsætisráðherra 36 stig
8 Thor Jensen athafnamaður 36 stig
9 Einar Benediktsson skáld 29 stig
10 Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari 25 stig
11 Jón Þorláksson formaður Sjálfstæðisflokksins 24 stig
12 Einar Olgeirsson þingmaður 21 stig
13 Sigurður Nordal prófessor 21 stig
14 Steinn Steinarr skáld 18 stig
15 Alexander Jóhannesson rektor 14 stig
16 Sr. Friðrik Friðriksson æskulýðsfrömuður 14 stig
17 Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins 14 stig
18 Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup 14 stig
19 Pálmi Jónsson í Hagkaupum kaupmaður 11 stig
20 Ragnar Jónsson í Smára útgefandi 11 stig
ljóðskáld landsins síðustu áratugi.
Fjórir urðu jafnir í 15.—18. sæti:
Guðjón Samúelsson, húsameistari
ríkisins, arkitekt að flestum stór-
byggingum um langt skeiðj Sigur-
björn Einarsson, biskup Islands í
tæpa tvo áratugi, svipmikill kenni-
maður og rómaður ræðuskörungur;
Friðrik Friðriksson, andlegur
leiðtogi margra kynslóða af ungum
drengjum í KFUM, og Alexander
Jóhannesson, háskólarektor og
frumkvöðull að stofnun Happdrætt-
is Háskóla íslands, en hann átti einn:
ig þátt í stofnun Flugfélags íslands. í
19,—20. sæti urðu tveir ólíkir at-
hafnamenn: Ragnar í Smára, stór-
virkur útgefandi og menningarinn-
flytjandi, og Pálmi Jónsson í Hag-
kaupum, sem hefur rutt braut nýj-
um verslunarháttum.
Skriður Matthias___________
upp listann?_______________
Þeir sem lentu í 20,—30. sæti yfir
áhrifamestu íslendinga aldarinnar
fengu ekki mörg atkvæði, enda var
dreifingin mjög mikil. Þórbergur
Þórðarson, rithöfundur og Sovét-
trúboði, varð í 21. sæti, en síðan
komu þeir Lúðvík Jósefsson, ráð-
herra og formaður Alþýðubanda-
lagsins, dr. Björn Sigurðsson á
Keidum, Gylfi Þ. Gíslason, prófess-
or, ráðherra og formaður Alþýðu-
flokksins, Vilmundur Jónsson,
landlæknir og þingmaður Alþýðu-
flokks, Jón Leifs tónskáld, Helgi
Pjeturss, jarðfræðingur og höfund-
Hannes Hafstein
ur landsins. Jónas var óumdeilan-
lega valdamesti maður íslands á ár-
unum 1927—31 þegar hann sat í rík-
isstjórn Framsóknarflokksins, og
átti frumkvæði að uppbyggingu á
mörgum sviðum þjóðlífsins. Jónas
er áreiðanlega umdeildasti maður
aldarinnar, enda var hann óbilgjarn
við andstæðinga og sveifst einskis
til að ná fram markmiðum sínum.
Sól Jónasar hneig til viðar á fimmta
áratugnum þegar Hermann Jón-
asson og Eysteinn Jónsson gerðu
hann áhrifalausan í Framsóknar-
flokknum.
þjóðskáld og glæsilegur stjórnmála-
foringi, en mjög umdeildur og varð
að láta af embætti árið 1909 eftir
kosningaósigur. Hann varð aftur
ráðherra, en blómatími hans var á
fyrsta áratug aldarinnar.
Thor Jensen var eitt helsta at-
hafnaskáld aldarinnar og nýjunga-
maður á mörgum sviðum, kunnast-
ur fyrir útgerðarfélagið Kveldúlf,
sem hann rak með sonum sínum.
Ólafur Thors, sonur hans, á Islands-
met í stjórnarmyndunum og varð
fimm sinnum forsætisráðherra. Með
frjálslegu og víðsýnu yfirbragði
diktsson skáld, sem bjó til „ís-
lensku mekalómaníuna", eins og
einn þeirra sem greiddu honum at-
kvæði komst að orði. Einar var ekki
við eina fjöl felldur og hafði stór-
brotnar hugmyndir, meðal annars
um virkjanir og yfirráð íslendinga á
Grænlandi. Hann bjó íslenskum til-
finningum kröftugri búning en
nokkurt annað skáld, þótt verk
hans njóti nú miklu minni hylli en á
fyrri helmingi aldarinnar.
Tíunda sætið kom í hlut Jóhann-
esar Kjarvals, Iitríkasta listamanns
hinna borgaralegu afla, forsætisráð-
herra, borgarstjóri og fyrsti formað-
ur Sjálfstæðisflokksins. í 12. sæti
kom loksins stjórnmálamaður af
vinstri vængnum, Einar Olgeirs-
son, sem átti mestan þátt í því að
gera hreyfingu sósíalista að öflugum
stjórnmálasamtökum. Þá kom Sig-
urður Nordal prófessor, mikilvirk-
asti fræðimaður og bókmennta-
gagnrýnandi landsins um langt
skeið. Steinn Steinarr skáld hafn-
aði í 14. sæti, persónugervingur
formbyltingarinnar í bókmenntum.
Hann er óumdeilanlega vinsælasta
ur kenninga nýalssinna, Matthías
Johannessen, skáld og ritstjóri
Morgunblaðsins, Sigurður Þórar-
insson jarðfræðingur og Jón Bald-
vinsson, formaður Alþýðuflokks-
ins 1916—38.
Stjórnmálamonn flastir —
aðoins tvær lconur_________
I 30 efstu sætunum eru stjórn-
málamenn fjölmennastir, níu tals-