Pressan - 04.10.1990, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. OKTÓBER
Neytendasamtökin
REKSTUR SKRIFSTOFUNNAR
3,5 ntilljónir i styrki
Til viðbótar við félagsgjöld hafa
Neytendasamtökin fengið styrki frá
ríkissjóði og sveitarfélögunum.
Styrkjunum er meðal annars ætlað
að standa undir rekstri kvörtunar-
þjónustu samtakanna. Við kvörtun-
arþjónustuna vinna tveir starfs-
menn. Launakostnaður er lang-
stærsti útgjaldaliðurinn í kvörtunar-
þjónustunni þar sem Jón Magnús-
son lögmaður hefur gefið vinnu sína
við ráðgjöf. Jóhannes Gunnarsson
segir að lítill kostnaður sé vegna
keyptrar þjónustu.
Auk þessarar þjónustu gefa sam-
tökin út málgagn í fimm tölublöðum
á ári sem sent er til allra félags-
manna. Sérstakur ritstjóri á verk-
takalaunum sér um útgáfu þess.
Neytendasamtökin fá um 3,5
milljónir í styrki frá ríki og sveitarfé-
lögum til rekstrar kvörtunarþjón-
ustunnar. Auglýsingar og styrktar-
línur skila síðan tekjum upp í kostn-
að við útgáfuna.
eru ekki innheimt í gegnum
gíró-kerfið heldur hafa samtökin lát-
ið rukka þau inn. Jóhannes sagðist
telja að innheimtuþóknun til rukk-
ara væri um 10 til 12 prósent. Hann
gat ekki sagt til um hversu mikið
hefði verið greitt í innheimtulaun á
síðasta ári.
Jóhannes vildi ekki kannast við
að þarna væru ættmenn starfs-
manna í vinnu.
„Þegar hefur vantað í hverfi höf-
um við starfsfólkið sest niður og
spurt hvern við gætum fundið í
þetta hverfi. Ef einhver þekkir ein-
hvern sem býr í hverfinu þá er talað
við hann. Það er ekki hlaupið að því
að fá góða innheimtumenn," sagði
Jóhannes.
— En telur Jóhannes að samtökin
séu vel rekin?
„Ég veit ekki hvort ég, sem fram-
% 2,7 milljóna tap á
rekstri skrifstofunnar
þrátt fyrir tvöföldun
félagsgjalda.
• Tveir starfsmenn í
kvörtunarþjónustu,
einn í átgá fu en fjórir
í almennum skrif-
stofustörfum
• Frœnka formanns-
ins á launum við að
halda bókasafninu
vid.
— En í hvað renna félagsgjöld 20
þúsund félagsmanna?
„Það kostar sitt að halda utan um
20 þúsund manna félag; bara í bók-
haldi, félagaskrá og svoleiðis," sagði
Jóhannes. „Oft pirrar það mann
ægilega að maður skuli þurfa að
eyða þetta miklum starfskrafti í
svona hluti. Maður myndi gjarnan
vilja eyða honum í allt annað. Ef við
eflumst meira vildi ég gjarnan hafa
hagfræðing til að gera úttekt á
tryggingafélögunum, inn- og útláns-
vöxtum og svo framvegis. Þannig að
það eru næg verkefni. Það pirrar
mann þó stundum að það skuli
kosta svona mikla orku að halda
saman samtökunum sem slíkum. En
það er bara nauðsynlegt."
Auk tveggja starfsmanna við
úr kostnaði við skrifstofuhald og
leitað hagstæðari samninga um
prentun.
Á síðasta stjórnarfundi kom fram
tillaga um að lækka laun starfs-
mannanna.
„Það voru fleiri sem mótmæltu
þessu en hitt. Þessi tillaga snerist
um að við greiddum strípaða taxta
verslunarmannafélagsins. Við ger-
um hins vegar kröfur til starfsfólks
okkar. Það er ekki fyrir hvern sem
Hún var ráðin vegna tungumála-
kunnáttu. Okkur vantaði starfs-
mann sem gat þýtt úr öllum norður-
landamálunum, ensku og þýsku án
þess að rjúka með launin upp úr öllu
valdi. Hún var ráðin til að koma lagi
á innsent efni. Eftir það hefur hún
verið viðloðandi í hlutastarfi til að
halda því verki við."
ðflua jéjago brást__________.
Félagsgjöld Neytendasamtakanna
kvæmdastjóri og formaður, ætti að
svara því, en ég tel svo vera. Það
eina sem má gagnrýna okkur fyrir
er að við skyldum auka þjónustu
svona mikið. Ef áætlanir um félaga-
öflun hefðu staðist á fyrri hluta árs-
ins hefði þetta ekki verið vanda-
mál."
Gunnar Smári Egilsson
ERFITT AÐ ÞOLA GÓÐA DAGA
Á sama tíma og félagatala í Neyt-
endasamtökunum meira en tvöfald-
aðist og tekjurnar jukust að sama
skapi hækkaði rekstrarkostnaður
aðalskrifstofu samtakanna svo að
þau eru rekin með miklum halla.
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna og launaður
framkvæmdastjóri, og María E.
Ingvadóttir varaformaður.
Þratt fyrir ad tekjur Neytendasamtakanna hafi aukist
stórlega að undanförnu hafa útgjöld aukist enn hradar
í takt viö meira umfang á aöalskrifstofu samtakanna í
Reykjavík. Hvorir tveggja meginþœttir starfseminnar,
kvörtunarþjónustan og útgáfa málgagnsins, afla styrkja
og tekna upp í útgjöld. Meginhluti félagsgjalda 20 þús-
und félagsmanna fer hins vegar í rekstur skrifstofunnar.
Á þvi starfsári sem lauk í ágústlok
fjölgaði félagsmönnum úr um 8 þús-
und í hátt í 20 þúsund. Tekjur sam-
takanna jukust að sama skapi, en út-
gjöldin jukust enn hraðar. Snemma
í sumar leit hins vegar út fyrir að tap
á rekstri samtakanna yrði um 5,4
milljónir en tekjur þeirra eru um 25
milljónir. Þá var gripið til aðgerða til
að taka til í rekstrinum. Eftir sem áð-
ur varð um 2,7 milljóna tap á hon-
um.
Jóhannes Gunnarsson, formað-
ur samtakanna og starfandi fram-
kvæmdastjóri síðan í mars, segir
meginástæðu hallans þá að þjón-
usta samtakanna við almenning
hafi verið aukin. Símatími kvörtun-
arþjónustunnar var lengdur um
helming.
„Kannski má segja að við höfum
farið aðeins of geyst í sakirnar, en á
móti kemur að þessi aukni félaga-
fjöldi gerir okkur kleift að halda
óbreyttum dampi á næsta ári," sagði
Jóhannes.
kvörtunarþjónustu og ritstjóra mál-
gagnsins vinna á aðalskrifstofu fé-
lagsins gjaldkeri, ritari, sem tekur
þátt í kvörtunarþjónustunni, og
skrifstofumaður auk Jóhannesar
Gunnarssonar.
Tlllagq um að leakka laun
*tar<«mawia___________________
Þegar kom í ljós hvert stefndi var
fækkað um einn starfsmann, en sá
hafði séð um öflun félaga. Jóhannes
segir að auk þess hafi verið dregið
er að vera í kvörtunar- og leiðbein-
ingarþjónustu. Við erum ekki að
ráða starfsfólk sem á bara að sitja og
pikka inn á tölvu. Það skal alveg við-
urkennt að við borgum ekki sam-
kvæmt töxtum," sagði Jóhannes.
Skyldmenni i vinnu__________
hjó samtökunum______________
Nokkur ættartengsl eru á skrif-
stofu Neytendasamtakanna. Til
dæmis eru þar dóttir og frænka
gjaldkerans.
„Ég er búinn að vera formaður í
sex ár í haust. Ég er ekki skyldur
þessu fólki. í mínum huga skipti
mestu máli að fá góðan starfskraft,
ekki nákvæmlega hverrar ættar
hann er,“ sagði Jóhannes.
— Vinnur einhver ættingja Jó-
hannesar á skrifstofu samtakanna?
„Það er þarna ein frænka mín.
FARINN ÚR BÖNDUNUM