Pressan - 04.10.1990, Side 12

Pressan - 04.10.1990, Side 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. OKTÓBER sjálfblekandi perma stimplar frá PLASTOS Avallt reiöubúinn Þrýstu létt og hann stimplar Þú ættir aö íá þér sjálfblekandi Perma stimpil frá Plastos, af því aö: * Perma stimpill er alltaf tilbúinn til stimplunar. * Perma stimpill er ekki með og þarfnast ekki blekpúða. Jk Perma stimpill er hverrar krónu viröi, sem þú gefur fyrir hann. * Perma stimpill má leggja frá sér án þess að sóða allt út í bleki. * Perma stimpill stimplar jafnt og skýrt. * Perma stimpill stimplar nákvæmlega þar sem á að stimpla (þú staðsetur stimpilinn fyrst og stimplar svo). * Perma stimpill stimplar án þess aö þú notir mikið afl. *Perma stimpill stimplar hljóðlaust. *Perma stimpill stimplar stóra fleti (töflur 100x70mm) skýrt og greinilega. * Perma stimpla er hægt að fá með fleiri en einum lit í sama stimpli. íkPerma stimpill stimplar mörg þúsund sinnum án þess að bætt sé í hann bleki. Við teljum að þetta séu nægar ástæður fyrir prufupöntun! Við gefum 20% kynningarafsiátt á sjávarútvegssýningunni. KRÓKHÁLSI 6 SÍMI67 1900 TONLl REGNBOGANf Verkfyrir r0tlleikat* u ab^andiárS^s« •°g Grænirtónleikar Tonleikar tengdir árstíðum! Vínar Bláir tónleikar Viðbjódum alla tónlistarunnendur velkomna til að njóta góðrar tónlistarmeð okkur. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Sala áskriftarskírteina er hafin. Miðasala er opin alla virka daga frá 9-17 á skrifstofu hljómsveitarinnar í _________Háskólabíói, sími 622255. -=--SS-5tr5- er styrktaraðili SÍ starfsárid 1990-1991. — spenna menn beltin um allt land. UXFER0AR v andræðaleg staða er nú komin upp í Menntaskólanum í Reykjavík. Þar gegnir Þorsteinn Davíðsson formennsku í skólafé- laginu, inspector scolae heitir það embætti frá fornu fari. í lögum skólafélagsins er kveðið á um að in- spector sitji jafnan í sjötta bekk, eða stúdentsárganginum. Þorsteinn var kjörinn til embættisins í vor, úr hópi fimmtu belfkinga, eins og lög jgerðu ráð fyrir. I vorprófunum brá hins vegar svo við, að hinn nýkjörni æðsti embættismaður nemenda féll og þarf hann því að sitja aftur í fimmta bekk í vetur. Það stríðir gegn lögum skólafélagsins að Þor- steinn sitji áfram sem inspector og fordæmi eru fyrir því að menn hafi sagt af sér embættinu við þessar kringumstæður. Þorsteinn situr hins vegar sem fastast og mun hvergi fara þrátt fyrir vaxandi gagnrýni. Þeir sem vilja að Þorsteinn víki úr embætti á forsendum lagaákvæða hafa rifjað upp að karl faðir hans hefur stundum brugðið fólki um vankunnáttu í lestri. Sá heitir Davíð Oddsson. .. ■ ^Œú er róinn lífróður til að bjarga Almenna bókafélaginu frá gjaldþroti og er meðal annars fyrir- huguð sala á bókabúðunum fimm sem reknar hafa verið undir nafni Sigfúsar Eymundssonar. Líklegt er að Prentsmiðjan Oddi kaupi bókabúðirnar, enda AB í miklum skuldum við Odda. Þorgeir Bald- ursson, forstjóri Odda, hefur ekki áhuga á að reka búðirnar og mun selja þær áfram. Tveir kaupendur eru helst nefndir til sögunnar: Iðunn og Mál og menning, tvö stærstu bókaforlögin í landinu. Jón Karls- son í Iðunni hefur fjárfest mikið síð- ustu misseri og er tvístígandi, en innanbúðarmenn í Máli og menn- ingu, undir forystu Árna Einars- sonaf forstjóra, sýna málinu mik- inn áhuga. Ef Mál og menning kaup- ir búðirnar fimm verður forlagið með öflugustu bóksölu í landinu. Og þá verða líka merkileg þáttaskil, því AB og Mál og menning kepptu ár- um saman á sitthvorum pólitíska vængnum... Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í verkalýðshreyfingunni blanda sér í prófkjörsslaginn í Reykjavík. Hing- að til hefur Guð- mundur H. Garð- arsson alþingis- maður verið álitinn þeirra maður, en nú er síður en svo víst að Guðmundur lendi í öruggu sæti. Talið er að þessi deild flokksins halli sér enn frekar að Guðmundi Hall- varðssyni, formanni Sjómannafé- lags Reykjavíkur. Þá er talið víst að Kristján Óskarsson, formaður Óðins, verkalýðsdeildar flokksins, taki þátt í prófkjörinu, en hann er hins vegar ekki sagður stefna að þingsæti... — Libby's tómatsósa 89 verð áður126 567 g HAGKAUP TIIBOfl VIKUNNi Cheerios 159 verð aður 199 425 g

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.