Pressan - 01.08.1991, Síða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 1. ÁGÚST 1991
5
s
»k»Fkjótt skipast veður í lofti.
Skattakóngur Reykvíkinga frá í
fyrra, Herluf Clausen, kemst ekki
----------- einu sinna á lista yfir
20 hæstu greiðend-
urna í ár. Tveir aðrir
eru fallnir út af topp-
tíu; þeir Sveinbjðrn
Gunnar B. Jens-
N
1 ^ eytendasamtökin hafa að und-
anförnu gert athugasemdir við
verðlagningu á grænmeti. Þannig
hefur Jóhannes
Gunnarsson, for-
maður samtakanna,
meðal annars lýst
því yfir að kílóverð
sé eini raunhæfi
verðlagningarmát-
inn, þar sem stærð á
grænmeti sé svo mismunandi. Með
þessu þykir Jóhannes vera að beina
spjótum sínum að Jóhannesi Jóns-
syni í Bónus, sem hingað til hefur
boðið upp á stykkjaverð en jafnan
komið vel út í öllum könnunum þeg-
ar grænmetisverðið hefur verið um-
reiknað í kílóverð. Þykir sumum
sem Neytendasamtökin mættu
beina spjótum sínum eitthvert ann-
að. . .
rfuknattleikssnillingarnir
Njarðvík leika sem kunnugt er í Evr-
ópukeppni meistaraliða næsta vet-
ur, nánar tiltekið 2. og 10. október.
í liðinu sem þeir mæta eru engir au-
kvisar, því það eru júgóslavnesku
meistararnir Dynamo Zagreb. Nú
ríkir nánast borgarastyrjöld í Júgó-
slavíu og ólíkiegt að Júgóslavarnir
fái leyfi frá FÍBA til að leika heima-
leikinn þar. Njarðvíkingar hafa leit-
að eftir upplýsingum um hvar þeir
ætli að spila og jafnframt nefnt að
þeir hafi áhuga á að láta báða leik-
ina fara fram hér á landi. . .
PMcovélamarsembæði
3vo og þurrka
Ahyggjulaus þvottur frá upphafi til enda.
Spara pláss, engin barki, engin gufa. Vélamar spara orku með því
að taka inn á sig bæði heitt og kalt vatn. Þægilegra getur það ekki verið
LA 103 RXT • Allt að l(KX) snúninga vinda
• Tvöföld vél í einu tæki • Flæðivari
• Tekur 5 kg í þvott, • Yfirhitunarvari
25, kg í þurrkun • Ryðfrítt stál í ytri og innri belg
LA 1046 • 400 til 1000 snúninga vinda
• Tvöföld vél í einu tæki • Rofi sem metur tímajxjrf
• Nýjung: Tekur 6 kg í þvott, • Rafeindastýrð hleðslujöfnun
þurrkar 3,5 kg • Flæði- og yíirhitunarvari
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8 SÍMI691515» KRINGLUNNISÍMI6915 20
m:
LITLA BÓNSTÖÐIN )
Síðumúla 25 (ekið niöurfyrir)
Sími 82628
Alhliða þrif á bílum
komum inn bflum af
öllum stæröum
Opiö 8:00—19:00 alla daga
nema sunnudaga
PRENTUM
ÁBOLI
og húfur
Eigum úrval af bolum m.a. frá SCREEN STARS
Vönduö vinna og gæöi í prentun.
Langar eöa stuttar ermar, margir litir.
Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk
Smiðjuvegi 10 - 200 Kópavogur
Sími 79190 - Fax 79788 - P.O. Box 367