Pressan - 22.08.1991, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 22. ÁGÚST 1991
15
Úthlutunarnefnd rekstrarlána til fiskeldis
FORMMUR NEFNDARINMAR ENN
ISTJORN SILFURSTJBRNUNRIAR
Samkvœmt upplýsingum
frá Hlutafélagaskrá er Ingi-
mar Jóhannsson, fiskeldis-
frœöingur og sérfrœdingur
hjá Byggðastofnun, enn
skráður í stjórn Silfurstjörn-
unnar hf.
Ingimar er formaður
nefndar þeirrar sem Halldór
Blöndal landbúnaðarráð-
herra skipaði til að úthiuta
sérstökum rekstrarlánum til
fiskeldisfyrirtækja. Nefndin
var sett á stofn í júníbyrjun og
úthlutunin staðfest 12. júlí.
Þegar í upphafi gagnrýndu
margir fiskeldismenn tengsl
Ingimars við Silfurstjörnuna
en hingað til hefur því verið
haldið fram að hann hafi sagt
sig úr stjórn fyrirtækisins
þegar hann tók við for-
mennsku í nefndinni. Ingi-
mar situr í stjórn Silfurstjörn-
unnar sem fulltrúi Byggða-
stofnunar, sem hefur lánað
hátt í 400 milljónir til fyrir-
tækisins.
Þrátt fyrir að þrír mánuðir
séu liðnir hefur engin til-
kynning um það borist til
Hlutafélagaskrár, en þangað
er skylt að tilkynna breyting-
Eins og kom fram í PRESS-
UNNI fyrir viku hljóp á snærið
hjá Silfurstjörnunni þegar hún
fékk úthlutað 28 milljónum í
neyðarlán. Eftir það hefur fyr-
irtækið staðið í sumarbú-
staðasmíðum og ætlar nú að
kaupa jörð.
ar á stjórnum hlutafélaga.
Þegar Björn Benediktsson,
stjórnarformaður Silfur-
stjörnunnar, var spurður um
ástæður þess að Ingimar væri
enn skráður í stjórn sagðist
hann hafa sent skeyti um
breytingu á stjórninni til
Hlutafélagaskrár. Það skeyti
virðist því ekki hafa komist til
skila.
„Eg bað Ingimar að taka að
sér formennsku nefndarinn-
ar af því ég treysti honum til
þess. Þessar upplýsingar
skyggja ekkert á það traust,“
sagði Halldór Blöndal land-
búnaðarráðherra. Halldór
sagði að ætlunin hefði verið
að Ingimar færi úr stjórn Silf-
urstjörnunnar og hann sagð-
ist ekki vita betur en það
hefði verið gert. „Þá er rétt
að taka fram að Ingimar hef-
ur ekki fjárhagsleg tengsl við
Silfurstjörnuna. Hann var
fulltrúi Byggðastofnunar í
stjórninni," sagði landbúnað-
arráðherra.
En Ingimar tengist Silfur-
stjörnunni á fleiri vegu. Fyrir-
tækið Seljalax hf. var sett á
stofn árið 1986 með fiskeldi
sem markmið. Fyrirtækið er
skráð á heimili Björns Bene-
diktssonar og var 10.350.000
Fiskeldisfyrirtœkiö Silfur-
stjarnan hf. í Öxarfiröi hefur
falast eftir jörð í Öxarfjarðar-
hreppi. Um er að rœða hluta
ár jörðinni Skógum, sem
Stofnlánadeild landbúnaðar-
ins erskráð fyrir, en hún eign-
aðist jörðina á nauðungar-
uppboði fyrir nokkru.
Áð sögn Leifs Jóhannsson-
ar hjá Stofnlánadeildinni hef-
ur ekki verið gengið frá kaup-
unum ennþá, en hann stað-
festi að viðræður væru í
gangi.
krónum safnað í hlutafé. Lét
Byggðastofnun 2 milljónir
inn í það fyrirtæki sem hluta-
fé. Ingimar er í stjórn félags-
ins sem fulltrúi Byggðastofn-
unar en langt er síðan aðal-
fundur hefur verið haldinn í
Hér er ekki um að ræða
stóra jörð, en það sem er
einkum eftirsóknarvert við
hana er mikill jarðhiti sem
gæti væntanlega nýst seiða-
eldisstöð Silfurstjörnunnar
vel. Málaferli hafa reyndar
verið í gangi vegna íbúðar-
húss sem fylgir jörðinni, en
þeim er nú lokið.
Á fundi hreppsnefndar Öx-
arfjarðarhrepps fyrir
skömmu var ákveðið að nýta
ekki forkaupsrétt hreppsins
þannig að Silfurstjarnan ætti
félaginu.
Svo vill til að Seljalax á
35% hlut í Silfurstjörnunni en
því sama fyrirtæki úthlutaði
Ingimar 28 milljónum króna í
sérstöku rekstrarláni til bjarg-
ar fiskeldinu.
að fá jörðina. Ekki hefur feng-
ist staðfest hvað jörðin á að
kosta, en samkvæmt heimild-
um PRESSUNNAR er verðið
nálægt fjórum milijónum
króna.
Það mun hafa komið
heimamönnum á óvart að
jörðin væri til sölu og sam-
kvæmt heimildum PRESS-
UNNAR er nokkur óánægja
með að hún skuli ekki hafa
verið auglýst á almennum
markaði.
Seljalax á 35% í Silfurstjörn-
unni, en aðalfundur hefur ekki
verið haldinn þar um langt
skeið.
„Ég mælti með Ingimari í
stjórn Silfurstjörnunnar á sín-
um tíma og treysti honum
enn," segir Halldór Blöndal
sem skipaði Ingimar Jóhanns-
son formann neyðarlána-
nefndarinnar í fiskeldinu.
Silfunstjarnan kaupir jörð
Málefni Byggðastofnunar hafa verið í brennidepli eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar um stöðu hennar. Nýlega þurfti Guðmundur Malmquist að biðja forsætisráðherra afsö'.unar á
ummælum, sem höfð voru eftir honum eftir að skýrslan birtist.
„Hann hefur mikið jafnaðargeð og tapar ekki
ró sinni, jafnvel þó að mikið gangi á. Hann hefur
sínar meiningar og er stundum að gera hluti
sem eru honum ekki að skapi,“ segir Sigurður
Guðmundsson, forstöðumaður þróunar-
deildar Byggðastofnunar. „Hann er hrein-
skiptinn og ófeiminn við að láta skoðanir sínar
í ljós. Umfram allt er hann áreiðanlegur," segir
Bolli Héðinsson, efnahagsráðunautur for-
sætisráðherra í tíð síðustu ríkisstjórnar.
„Guðmundur er glöggur lögfræðingur og
greindur maður í hvívetna. Hann er afskaplega
þægilegur í öllum viðskiptum, en getur verið
fastur fyrir ef því er að skipta. Hann er enginn
veifiskatisegir Sverrir Hermannsson
bankastjóri. „Eg hef aldrei fundið annað en
Guðmundur sé vandaður og góður embættis-
maður, sem stýrir sinni stofnun vel," segir
Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri í forsætis-
ráðuneytinu. „Hann hefur sett sig vel inn í
hugsunarhátt okkar sem vinna að þróunarmál-
um, þrátt fyrir að hann hafi allt annan bak-
grunn," segir Sigurður Guðmundsson.
Guðmundur Malmquist
forstjóri Byggðastofnunar
„I sumum málum er hann ekki nógu ákveð-
inn og harður, sem er kannski hin hliðin á
því að hafa jafnaðargeð. Stundum finnst
manni að hann ætti að vera harðari, en
hann nær samt oft árangri án þess að vera
með læti eða berja í borðið,“ segir Sigurður
Guðmundsson, forstöðumaður þróunardeildar
Byggðastofnunar. „Kredithliðin verður að
skoðast í Ijósi þeirrar stöðu sem hann gegn-
ir,“ segir Bolli Héðinsson, fyrrum efnahagsráðu-
nautur. „Ég hef langa reynslu af samstarfi
við Guðmund og hvar sem á málið er litið er
ekki annað en gott um hann að segja. Ég
festi ekki fingur á neinu gagnrýnisverðu í
hans fari,“ segir Sverrir Hermannsson banka-
stjóri. „Ég á mjög erfitt með að benda á kred-
ithliðina á honum, því sem samstarfsmann
að verkefnum hefur verið sérlega gott að
eiga við hann," segir Helga Jónsdóttir skrif-
stofustjóri.
UNDIR
IÖXINNI
Friörik
Jóhannsson
forstjóri
Verðbréfamarkaðar
Fjárfestingarfélagsins
Þau verðbréf sem
hafa borið hæstu
ávöxtun; hverjir eru
raunvextir af þeim
bréfum síðastliðna 12
mánuði, eftir lækkun-
ina?
„Tekjubréfin, þar
sem minnsta breyting-
in verður, bera 5,5%
ávöxtun umfram verð-
bólgu, en vextirnir eru
2% umfram verð-
bólgu þar sem breyt-
ingin er mest, það er á
Markbréfum og Kjara-
bréfum."
Hvað verður um
sparifé fólks? Er þetta
ekki glatað fé?
„ Verðbréfasjóðirnir
eru auðvitað með
mikla áhættudreif-
ingu. Það er mikið af
bréfum i pottinum og
taphætta því lítil.
Gengi á verðbréfum
sjóðanna sveiflast, en
þau eru engu að síður
langtímafjárfesting.
Þegar til lengri tíma er
litið er ávöxtunin af
bréfunum að meðaltali
11—12% umfram verð-
bólgu. Þessi leið hefur
því reynst vel til sparn-
aðar."
Hafið þið ekki verið
að gabba fólk með þvi
að auglýsa verðbréf
sem gulltryggða leið
til sparnaðar?
„Nei. Þær breyting-
ar, sem nú hafa orðið á
gengi bréfanna, hafa
ekki áhrif þegar til
lengri tíma er litið. Þau
eiga eftirað hækka aft-
ur þegar markaðsvext-
ir lækka og sú hækkun
verður meiri en hún
var áður en bréfin
lækkuðu."
Hvenær mega eig-
endur þeirra verð-
bréfa, sem hafa lækk-
að, fara að búast við
að þau hækki á ný?
„Það má búast við
að það verði á næst-
unni."
— Gengi Kjarabréfa ogMarkbréfa
Verðbréfamarkaðar Fjárfestingar-
félagsins hf. hefur verið lækkað
um 4,5% og gengi Tekjubréfa um
2,5%.