Pressan - 22.08.1991, Page 21

Pressan - 22.08.1991, Page 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 22. ÁGÚST 1991 21 Hin dæmigerða þrenning IHáður k oua nORÐINGI Ad mæta karlinum med Ijáinn í silkikjól og háhæludum skóm Þaö er einhver inni í hús- inu. Hún uppgölvar það ekki fyrr en hún er búin aö spenna allar öryggislœsingarnar fimm fyrir dyrnar. Hún hristir af sér ónotin; þetta hlýtur aö vera ímyndun. Eftir aö hafa kveikt á sjónvarpinu fer hún inn á baöherbergi og lœtur renna í baöiö. Hún gengur síöan aftur fram og strýkst viö eitthvaö loöiö og hljóöar. Krýpur síöan niöur í hálf- rökkvaöri stof- unni og horfir beint í brostin augu heimilis- kattarins. Þá strákar og fjörutíu stelpur og áhorfendur séu alls eitt- hundrað plús þrjátíu stelpur í megrun. Myndin fjallar um kvenna- morðingja, fórnarlömb hans og fráskilinn lögregluforingj- an sem á sér ástkonu sem honum þykir afskaplega vænt um. Það er í sjálfu sér ekkert tiltökumál að láta sér þykja vænt um aðra mann- Í myndinni „Almanaksmorðunum" festir fyrsta fórnarlambið pinnahælinn milli stafs og hurðar og haltrar síðan á öðrum skón- um að svölunum til að njóta utsynisins. Augnabliki síðar liggur hún i blóði sínu á götunni fyrir neðan. Morðinginn, sem reyndar er kona (merkilegt nokk), stynur örvæntingarfull þegar hún er klófest við að reyna aö kveikja í konu lögregluforingjans. „Allt sem ég vildi var faðir." sér hún skugg- ann bak viö gardínurnar. Hún hleypur öskrandi í átt til dyranna um þaö leyti sem rafmagniö fer afog hún hras- ar og dettur. Liggur augna- blik og hlustar eftir hljóöi. Þaö er grafar- þögn og hún stendur hœgt á fœtur og tek- ■ur þá kven- legu ákvöröun aö ná í háhœl- aöa skóinn sem hún missti inni í stofunni áöur en íbúöin myrkvaöist. Þaö heföi hún ekki átt aö ISLENSKUR TEXTI gera y is no defence : a cold-blooded killer. nuiH- uinirairainiiuiffi. ststismBtmiiiíi! eskju en þegar morðingi er annarsvegar getur ástandið orðið vægast sagt „töff“. Munnvikin hreyfast taktfast upp og niður í takt við at- burðina í myndinni og skrjáf- S á myndbandaleigunum er einmitt morðmyndir þar sem konur eru fórnarlömbin og í stórum hluta þeirra upplýsist morðið þegar morðinginn leggur til atlögu við ástkonu lögregluforingjans. RÉTTDRÆPAR KONUR PRESSAN fékk lánaðar tíu myndir á myndbandaleigu hér í borginni, sem allar áttu það sameigin- legt að fjalla um morð á konum. Stund- um hvarflaði að undirritaðri við skoðun þessara mynda að kvenpersón- urnar væru réttdræpar fyrir heimsku sakir þar sem þær ráfuðu um á samkvæmi- skjólum og pinnahælum inni í yfirgefn- um húsasund- um vitandi vits að fjöldamorð- ingi gengi laus í nágrenninu. Það hefur væntanlega verið skoðun leikstjóra myndarinnar „Næturleiks" með hinum misheppnaða Roy Scheider í aðalhlutverki, því að út myndina stöfl- uðust upp sundurtættir kvenmanns- búkarán nafns og sögu og milli dauða- senanna brölti ýmist karlhetj- an undir krumpuðum sængurvoðum ofan á ástkonu sinni eða þráttaði við hana um hvort heppilegt væri að brúðar- kjóllinn væri með slóða eður í venjulegum bíósal má reikna með, þegar sýningar á myndinni eru nýhafnar, að innbyrtir verði 100 pokar af poppkorni og fimmmtíu kók- flöskur og neytendur þessa poppkorns séu um sextíu ið í pokunum yfirgnæfir rokktaktinn í ungum hjörtum viðstaddra sem hafa að sjálf- sögðu áhyggjur af afdrifum hinnar ungu, fögru ástkonu lögregluforingjans. Stór hluti af þeim spennu- myndum sem standa til boða FLUGUSTÁ UM STÖÐUHÆKKANIR Meðan líkin lágu nakin og niðurlægð í valnum flugust verðir laganna á um stöðu- hækkanir og nafnbætur og þegar líkin náðu síðan sögu- SSs313 TAKTU SIMANN UH 5AMBANDI ÞEGAR t>Ú HORFIR Á MYMDINA SBMtfSlMINN £ IHWMGIR ^ IÞAÐ DAUÐADÓMUR! SIMAMOR ÍSLENSKUR TEXTI aont lyiylst hvérju skn ungrar \mA Hún etÆ hetju vorri upp í höku voru komin nægileg sönnunar- gögn til að klófesta morðingj- ann. Og morðinginn, 300 kílóa rumur með stálkrók í vinstri handar stað, var búinn að koma auga á hina heill- andi ungu ástkonu hetjunnar og spojojoj; hetjan komin og átök morðingjans og karl- hetjunnar leiddu til þess að morðinginn flaut um í blóði sínu en skötu- hjuin heldu Fórnarlambið lætur sig ekki muna um að elta morðingjann niður eftir hjona- j kjallara og þaðan inn i dimmt þvottaherbergi, vopnuð eldhús- FRIÐA OG DÝRIÐ En af hverju sækja karlar slíkar myndir? Er það hetju- ímyndin sem heillar eða glæpurinn eða kannski hvort tveggja? Eru þetta átök innra með karlkynsáhorfandanum milli Fríðu og dýrsins? Það er skiljanlegra að konur fái þarna óttahvöt sinni full- nægt, en hvað freistar karl- manna, sem eru í flestum til- 'hnif, eftir að hann hefur gert henni boð um að koma. Þrátt fyrir þetta aðdáunarverða frum- kvæði hirðir hún ekki um að hafa fataskipti og skórnir verða henni fjötur um fót. vígsluna á íþróttavöllinn til að fylgjast með horna- boltaleik. HRESSILEG- AR KONUR Er hægt að hugsa sér dæmigerðari söguþráð fyrir slíka mynd þessari mynd, og reyndar í þeim flestum, er sjaldan brugðið út af vananum en sé það gert lokast myndin samt sem áður utan um lög- regluforingj- ann með “““ örvinglaða ástkonu fanginu og dauðan EN HUTTON. DAVID BlRNEY, ADRIANNL BAR0EAU AARMY SUKMAN, Difc-ciorolphotogfaphy: RCQERT HAUSER A.9.C Associoto prodwcer: ANNA COTTIE, VVritten and Dirocted by JOHN C ISLENSKUR TEXTI sina í morð- ingja. Það var því hressilegt að fara í bíó og sjá þær Jodie Foster í Silence of the Lambs og Jamie Lee Curtis í Blue Steel og sjá konur í aðeins kraftmeiri hlutverkum, þó að önnur þeirra missti mannæt- una úr greipum sér en hin væri svo dæmalaust óheppin að verða skotin í morðingjan- um sem hún átti að klófesta. fellum ekki bara gerendur og bjargvættir í myndinni sjálfri heldur einnig hönnuðir siíkra mynda? Hvaða konu mundi svo sem detta í hug að eðli- legt gæti talist að fá sér göngutúr í stássgallanum um hánótt í iðnaðarhverfi í Bandaríkjunum nema hún væri í sjálfsmorðshugleiðing- um? MÓÐIR, KONA, MEYJA Það sem allar þessar mynd- ir eiga sameiginlegt er kannski það að allt er gert til að undirstrika varnarleysi konunnar. Hún er ástkona eða móðir sem reynir að vernda börnin sín eða óspjöll- uð stelpa á leið heim af balli. Konurnar í myndinni eru óhræddar allt þar til þær standa augliti til auglitis við morðingja sinn, grunlausar um hættuna sem alls staðar liggur í leyni. Þær eru einnig hégómlegar, fallegar og þeir einu sem geta gert þeim grein fyrir hættunni og verndað þær eru karlmenn- irnir. Þegar konur horfa á mynd- irnar eru ekki óalgeng við- brögð að þær hrópi upp yfir sig: Afhverju læsir hún ekki? Hvað er hún að drolla þarna í bíla- geymslunni? Hringdu í lögguna. En konurnar í myndunum, sem eru stokknar beint út úr hugar- flugi karl- kyns-skapara sinna, láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna og elta jafnvel minnsta þrusk niður í dimma kjallara án þess að hirða um að taka úr lás fyrr en hurðin skellur í bakið á þeim. En kvenkynsá- horfendur gef- ast ekki upp við svo búið heldur halda áfram að gefa ráðleggingar um hvernig best megi komast hjá því að lenda í klóm morðingjans, ýmist í hljóði eða „plotti" við aðra áhorfendur. En eins og við var að búast fer það svo að þær konur sem njóta karl- mannsverndar sleppa lifandi frá handritinu en aðrar konur ganga fylktu liði í brakandi silkikjólum og háhæluðum skóm út í opinn dauðann. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.