Pressan - 23.07.1992, Page 23

Pressan - 23.07.1992, Page 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23.JÚLÍ1992 23 * A 1 1. næsta þingi má vænta þess að Al- þýðuflokkurinn leggi fram harðar og af- dráttarlausar kröfur um niðurskurði til landbúnaðar upp á að minnsta kosti tvo milljarða. Frumdrög að tillögum þess efn- is liggja nú inni á borði hjá helstu ráð- mönnum flokksins. í þeim er m.a. lagt til að niðurgreiðslur verði skertar um einn milljarð, sem komi út í hækkuðu vöru- verði svo niðurskurðurinn komi ekki eins hart niður á bændum. Þá ætlar flokkurinn einnig að leggja til að Veiðimálastofnun verði lögð niður... HÚSEIGENDUR Nú er rétti tíminn til þess að gera klárt fyrir veturinn. Notið góða veðrið til þess að skipta um rennur og klæða steypta kanta og endurnýja lofttúður. NÝJA BLIKKSMIÐJAN HF. gerir þér tilboð sem þú getur ekki hafnað, Vanti þig eitthvað af eftirfarandi, t.d.: □ Rennur og niðurföll. □ Blikkkanta á steypta veggi. □ Hettu á skorsteininn. □ Þakventla. □ Flashningar. □ Kjöljárn og skotrennur. □ Þakglugga og þaklúgur. □ Útloftunartúður. □ Sparkplötu á hurðir eða stál á þröskuld. □ Útipóstkassa. □ Ruslarör. Taktu þá upp símtólið og hringdu i síma 681172. Við veitum fljóta og góöa þjónustu. Opið 7.30-17.15. Nýja Blikksmiðjan hf.. Ármúla 30. Hjá Andrési! Flauelsbuxur í úrvali, verð kr. 1.580 - 5.600.- Gallabuxur í úrvali, verð kr. 1.790 - 3.900,- Regngallar, margir litir, verð kr. 2.400 - 3600- Vindjakkar, peysur og nærföt í úrvali. Andrés, Skólavörðustíg 22A, sfmi 18250. Póstkröfuþjónusta. Stakar buxur, verð kr. 1.000 - 5.600- Vaxbornir jakkar, verð kr. 4.900 -19.500- Andrés - Fataval, Höfðabakka 9c, sími 673755. (Opiö frá kl. 13 -17.30 mánud. til föstud.) L'OREAL SJAMPÖ OG N/tRING Þol - þakmálning Þekur, verndar og fegrar Þarftu að mála þakið? Þá vantar þig Þol þakmálningu frá Málningu hf. Hún er sérstaklega framleidd fyrir bárujám og aðra utanhússfleti sem ^ þarfnast varanlegrar vamar. Þol er hálfgljáandi alkýð- málning sem er auðveld í notkun. Þol þakmálningin dregur nafn af einstöku veðrunarþoli símTog litaúrvalið er fjölbreytt. Þol þakmálningin frá Málningu hf. er punktur- inn yfir vel málað hús. - Það segir sig sjálft. JMSUJABN OfL UTANHU4S *vuguáanoi AucfUMitmí Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er 'málning'f -það segir sig sjdlft - Helstu söluaðilar bíltækja NESRADÍÓ BÍLAUMBOÐIÐ HF JÖFUR HF INGVAR HELGASON HF RADÍÓKJALLARINN PÓLLINN HF RADÍÓNAUST HEIMILISTÆKI HF

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.