Pressan - 23.07.1992, Page 35

Pressan - 23.07.1992, Page 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. JÚLÍ 1992 j að urðu margir undrandi þegar þeir fengu Moggann í hendur á laugardaginn án Lesbókarinnar. Skýringin á hvarfi hennar var gefin á síðu tvö en þar var smáklausa þar sem útskýrt var að Lesbók- in myndi ekki koma út næstu vikur vegna sumarleyfa. Þykir fiirða sæta að stærsta blað landsins með öllum sínum starfs- mönnum skuli þurfa að leggja niður heilt blað þótt einhverjir starfsmenn þess fari í sumarfrí... Leiðrétting í síðustu PRESSU féll út niðurlag grein- ar sem fjallaði um gagnrýni Richards von WeizNcker Þýskalandsforseta á landa sína í stétt sjórnmálamanna. Rétt hefði verið: „öfgaflokkum til hægri vex fiskur um hrygg. í grein í tímaritinu Der Spiegel and- æfir Norbert BlÁm, litríkur atvinnumála- ráðherra Kohls, forseta sínum. Þar segir hann meðal annars að liklega lemji Schön- huber, leiðtogi hægri-öfgamanna, flötum lófunum á borðið á stammknæpunni sinni, svo skvettist upp úr bjórglösunum — svo hrifinn sé hann af orðum WeizN- ckers um valdagræðgi stjómmálamann- anna í Bonn.“ Ritstj. Myndabrengl f síðustu PRESSU vildi svo óheppilega til að mynd af Bimi Ingimarssyni, fram- kvæmdastjóra Miklagarðs, birtist þar sem átti að vera mynd af Óla Anton Bieldvelt, fyrrverandi aðaleigenda Nesco-fyrirtækj- anna, eins og myndatexti gaf raunar til kynna. PRESSAN harmar þessi mistök og biðst velvirðingar á þeim ef þau hafa vald- ið einhveijum misskilningi. Ritstj. HANS ER HAFIN HANZ KRINGLUN N I SÍMI681925 ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR. HAGKAUP — allt í eintii ferö o

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.