Pressan - 20.08.1992, Qupperneq 38
32. tbl 3. árgangur
GULA PRESSAN Fimmtudagur 20. ágúst
FEITASTIKOTTUR
LANDSINS BJARG
ÞREMUR BÖRNUM
í F| n |Agp , Ég veit alveg hvernig ég get launað Brandi björgunina,- segir Kar-
| en Birgisdóttir, 7 ára stúlka sem bjargaðist úr eldsvoða. - Ég gef
LLI JU VUIJ I I honum bara nóg af túnfiski.
Óð inn í brennandi húsið, beit í föt barnanna og dró þau út úr eldinum.
Innbrotsfaraldur í
Reykjavík
VARÐHUNDUR
AÐSTDÐAR Ifllfll-
DROTSÞJDF
Eigandinn íhugarað
stefna hundaþjálfaranum
Krakkarnir elska Kóp en
hann er einskis virði sem
varðhundur. Ég hef sannanir
fyrir því að að hann hafi náð i
kertastjaka sem þjófurinn
missti undir rúm og rétt hon-
um. Sá sem þjálfaði Kóp upp
sem varðhund er auðsjáan-
lega gersamlega vanhæfur.
Hann gæti ekki einu sinni
fengið kött til að elta mús, -
segir Jón Lárusson, eigandi
Kóps.
RÁIUDÝR BEfllZ
SELDUR fl SPOTT
PRÍS VEBBIfl
DRAUGAGAfllGS
Mér fannst alltafeinhver vera
I aftursætinu, - segir Hildur
Pálsdóttir, fyrrverandi eig-
andi bílsins.
Ég heyrði stanslaust tuð í aftur-
sætinu, - segir Hildur.
HELGA KRESS
KOSIIU FOR-
Verktaki á yfir höfði sér milljóna skaðabætur
REISTIHÚS VIÐ
VITLAUSA GÖTU
Átti að byggja hús við Lækjargötu í
Hafnarfirði en byggði það við Lækjar-
götu í Reykjavík.
Ég hafði ekki hugmynd um að það væri líka
til Lækjargata í Hafnarfirði, - segir Kristján
Njálsson byggingarmeistari. Hann reisti þetta hús við Lækjargötu í
Reykjavík en verður nú að rífa það og byggja að nýju í Hafnarfirði.
Þetta er hryllileg lífsreynsla. Ég
átti enn eftir tvær vikur af fríinu,
- segir Guðmundur Hjaltason.
STAKK SER
tii QiminQ A
IIL uUimUu n
Mfll I flRtffl
IVIHLLUtilUi
VIK24TIM-
IIMSÍBM
Sundmaðurinn Guðmundur
Hjaltason segist ekki hafa
hugmynd um hvað gerðist
þann tíma sem hann varí
sjónum.
Hún náði
Reykjavík, 20. ágúst.
„Það er bara hægt að stugga við
manni upp að ákveðnu marki.
Það er hægt að reita alla svo til
reiði að þeir slái frá sér á endan-
um,“ sagði Eyjólfur Konráð Jóns-
son, fyrrverandi formaður utan-
ríkismálanefndar, í langri og
hjartnæmri ræðu í morgun þegar
hann tilkynnti að hann væri geng-
inn til liðs við stjórnarandstöð-
una.
Það vakti athygli að Eyjólfur
Konráð mætti í skæruliðabúningi
til vinnu. Um leið og hann kom
inn í þingsalinn rauk hann upp að
sæti forseta þingsins og hrinti Sal-
ome Þorkelsdóttur úr stólnum.
Þau Margrét Frímannsdóttir og
Páll Pétursson fylgdu á eftir Eyjólfi
og veittu honum vernd þegar Geir
H. Haarde ædaði að stöðva hann.
Margrét sparkaði í Geir svo hann
hrökklaðist á braut.
„Þetta er ekkert annað en
valdarán og það mun ekki takast,“
sagði Davíð Oddsson forsætisráð-
herra í samtali við GP.
„Valdarán og valdarán,“ sagði
Eyjólfur Konráð þegar GP bar
þessi ummæli undir hann. „Er
það ekki valdarán þegar ríkis-
stjórnin ætlar að troða þessum
samningi í gegnum þingið gegn
meirihlutavilja þjóðarinnar? Við
hliðina á þeim fyrirætlunum eru
aðgerðir okkar í dag aðeins barna-
leikur.“
„Ég ffétti ekkert af þessu fyrr en
það var um garð gengið,“ segir Ól-
afur Ragnar Grímsson. „Ég frétti
að Eyjólfur, Páll og Margrét hefðu
farið út að borða í gær og á eitt-
hvert flandur. Síðan vissi ég ekki
fyrr en þau birtast hér og taka yfir
MAÐUR UTAfll-
RÍKISMÁLA-
L E I D R E T T I N G
Vegna fréttar i GP frá 6. ágúst vill CarlJ. Eiríksson taka
fram að hjartslátturinn sem truflaði hann á Ólympíuleik-
unum í Barcelona var ekki vinstra megin í brjóstkassanum.
Slátturinn hófst neðst íkviðarholinu, færðist síðan inára,
þá upp í hægri öxlina og loks út í hægri höndina sem hélt á
byssunni. Þá segir Carl að blaðið hafi farið rangt með nafn
læknisins sem skoðaði hann. Jafnframt lýsti Carl furðu
sinni á að læknirinn skyldi fara með þetta í blöðin.
fllEFfllUAR
Ég vissi ekki einu sinni að
Heiga ætti sæti í nefndinni,
- segir Björn Bjarnason,
fulltrúi sjálfstæðismanna í
nefndinni.
Heigu
Kress hefur
afturtekist
að veita
stjórnar-
flokkunum
skráveifu.
stjórn á þingfundinum. Þótt ég
geti ekki verið sammála aðgerð-
unum í sjálfu sér þá er því eldd að
neita að þau hafa margt til síns
máls.“
Þegar GP fór í prentun ríkti enn
upplausnarástand í þinginu. Eyj-
ólfur Konráð var enn í pontu og
hrópaði meðal annars: „Jón Bali
erlanghali.“
að mynda
bandalag með Eyjólfi Kon-
ráði Jónssyni og fulltrúum
stjórnarandstöðunnar og
tókst að krækja í formanns-
stólinn. „Guð hjálpi þeim
sem reynir að taka þennan
stól frá mér," sagði Helga í
samtali við GP.
Eyjólfur Konráð mætti í skæruliðabúningi í þinghúsið í morgun ásamt þeim Margréti Frímannsdóttur
og Páli Péturssyni og sagðist tilbúinn að berjast frekar en láta EES-samninginn ganga gegnum þingið.
Allt vitlaustá Alþingi
EYKON MYNDAR BANDA-
LAG MEÐ STJÓRNARAND-
STÖÐUNNI
Sjáum nú til hver fellir hvern úr hvaða stóli, - hrópaði
Eyjólfur Konráð Jónsson þegar hann hafði hrintSal-
ome Þorkelsdóttur úr forsetastóli.
SUZUKI-UMBOÐIÐ HF.
SKÚTAHRAUN 15,220 HAFNARFJÖRÐUR, SÍMI: 651725
$ SUZUKI