Pressan - 08.10.1992, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR PRttSAN 8. OKTÓBER 1992
P
X latan með lögunum úr kvikmynd-
inni Veggfóðri hefur víst selst framar öll-
um væntingum og er að nálgast þrjú þús-
und eintaka markið, sem gefur gull. Var
lagt af stað með lftið upplag, en nú er ver-
ið að senda fjórða bunkann á markað.
Það mun einkum vera tónsmíð hljóm-
sveitarinnar Pfs of keik sem gerir plötuna
vinsæla, en aðaltónsmiðurinn þar er
Máni Svavarsson Gests...
l_>oksins gefst höfuðborgaibúum kost-
ur á að hlusta á fyrirlestur Þorsteins
Bíða margir
á línunni?
NORSTAR símakerfið er einfalt og þægilegt
stafrænt símakerfi fyrir fyrirtæki með allt að
6 bæjarlínum og 16 innanhússlínum.
Framtíðar símakerfi með góð sambönd.
Og nú höfum við lækkað verðið á NORSTAR
símakerfinu um 25% og það kostar
aðeins frá kr. 49.75Q stgr. m/vsk.
ú
noísiar PÓSTUR OG
SIMI
prófessors
sem hefur
fádæma viðtökur
áheyrenda hingað til.
hefur flutt
víða um
og á litlum fund-
hér í borginni und-
GaiL
Architektur-Keramik
FLÍSAR
Stórhöföa 17, við Gultinbrú
simi 67 48 44
anfama mánuði, en í kvöld, fimmtudag,
stendur Birting fyrir opnum fundi á
Komhlöðuloftinu við Bankastræti. Fund-'
urinn byrjar klukkan hálfnfu og miðað
við áhugann hingað til má búast við góori
mætingu...
u.
I
r kerfinu heyrunl við að fjárlaga-
frumvarp Friðriks Sophussonar verði
ekki langlíft í þeirri mynd sem það var;
akynnt £ fyrradag. Fram-|
uundan er viðamikil
nendurskoðun, ekki síst
|á tekjuhliðinni. Þar ber
Ihæst að væntanlega
verða fyrri hugmyndir
Bum tveggja þrepa vitð-
isaukaskatt teknar upp
aftur, ekki endilega af þvf að það kerfi sé
svo miklu betra, heldur áf því að núver-
andi hugmyndir munu fyrirsjáanlega ekki
skila þeim tekjum sem gert er ráð fyrir í
frumvarpinu...
03EQQJ
ÖSKJUHLÍÐ
mm
SÍMI 621599
Við eigum enn nokkrar 2 og 4 herbergja íbúðir í
þessu glæsilega húsi á þessum frábæra útsýnis-
stað. Nú er sérstök sýningar- og kynningarvika þar
sem fullbúin séríbúð er til sýnis. Allar frekari
upplýsingar veita sölumenn SH Verktaka og auk
þess er hægt að fá upplýsingar sendar í pósti.
• «&&&
SH VERKTAKAR
STAPAHRAUNI4, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652221
Það er sama hvert farartækið er
- aðgæslu þarf ávallt að sýna!
u
UMFERÐAR
RÁÐ