Pressan - 26.11.1992, Blaðsíða 17

Pressan - 26.11.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. NÓVEMBER 1992 17 TZ" X\.ostun á þáttum er ný leið sem Að- alstöðin hefur valið sér til að geta haldið vetrardagskránni uppi. Nokkuð erfiðlega hefur þó gengið að ná fyrirtækjum, sem verður að reikna á efnahagsörðugleika í þjóðfélaginu. Að öllu jöfnu ætti Aðalstöð- in þegar að hafa hafið útsendingar á bók- menntaþætti sínum, sem hún hefur haft á vetrardagskrá undanfarin ár, og er marga farið að lengja eftir honum. Nú hefur Að- alstöðin loks náð samningi um kostun þáttarins við SAS-fyrirtækið á íslandi. Fyrsti þátturinn verður sendur út á sunnudaginn... X X.vikmyndafyrirtækið Saga-film hef- ur nú misst einn sinn sterkasta mann, en Snorri Þórisson kvikmyndatökumaður hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu. Var hann atkvæðamikill innan fyrirtækisins HVAt> NÚ? Hvernig á ríkið að bregðast við aflabresti? Er fjárlagahallinn lögmál? Er skynsamlegt að setja hátekju- og fjármagnstekjuskatt? Hvers konar gjaldtöku er verið að taka upp í sjá- varútveginum? Ríkisstjórnin hefur ekk átt náðuga daga að undan- förnu og óvissa ríkir um afleiðingar efnahagsaðgerða hennar. Heimdallur efnir til opins fundar með Friðriki Sophussyni, fjármálaráðherra, í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 27. nóv. kl. 21:00. Á eftir framsöguerindi ráðherrans gefst fundar- mönnum kostur á að beina til hans fyrirspurnum og athugasemdum. Öllum er heimill aðgangur. HEIMDALLUR F • U • S OPINN FUNDUR A„ b.lmannarómur fór heldur betur af stað fyrir skömmu þegar fregnir bárust af því að Hrafn Jökuls- son rithöfundur hefði gengið í það heilaga. Snerust umræður manna helst um daginn : er hann valdi sér fyrir brúðkaupið; föstudag- urinn hinn þrettándi... VINSÆLU ULLARJ AKKARNIR KOMNIR AFTUR ver& 1 6.900 kr. HANZ kringlun N I og líklegt að vandfundinn verði maður með svipaða reynslu og kunnáttu... u X Xvert bókaforlagið á fætur öðru hef- ur á undanförnum vikum opnað tilboð í gerð sjónvarpsauglýsinga vegna útgáfu sinnar. Eru menn sammála um að leiðir þær sem notaðar verða í auglýsingagerð- inni slái nú allt út hvað varðar lágan fram- leiðslukostnað. Er fyr irsj áanlegt að árang- ur verði eftir því og einföld vinnubrögð verði viðhöfð... ú hafa gárungar fundið upp enn eitt nýyrðið, í þetta sinn yfir orðið steríó sem notað hefur verið hér á landi allar götur síðan steríóviðtæki bárust til lands- ins. Það er orðið víðóma sem Bergþór Pálsson hefur verið fenginn til að auglýsa fyrir Ríkissjónvarpið. En Sjónvarpið ætlar innan skamms að fara að senda út víð- óma. Þótt orðið berist heldur seint inn á borð landsmanna miðað við hve lengi það hefur verið í tungumálinu er sosum ekkert mjög slæmt um það að segja. Nema hvernig það er borið fram af Berg- þóri. Hann segir orðið með þvílíkum áhersluþunga og geiflar sig af slíkri snilld að það minnir einna helst á þegar Edda Heiðrún Backman gerði grín að fram- burðarþáttum Árna Bö í áramótaskaup- inu... Afsláttur - Húsgögn - Afsláttur AFSLÁTTUR AF FLESTUM HÚSGÖGNUM TIL 10. DES. Smiðjuvegi 30 - Kópavogi - Sími 670380 Hamborgari kr. 149 Franskar kr. 99 Sósa kr. 29 ^ RC-dós kr. 48 OPIÐ FRÁ KL. 11-21 ALLA DAGA Hamraborg 14 — simi 40344 Gefðu þér tí í desember Mán sa um heilsuna lit á kroppinn. g líkamsrækt Ijós. •500

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.