Pressan - 26.11.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 26.11.1992, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. NÓVEMBER 1992 Hvaða séríslensku fyrirbœri koma upp í hugann þegar áróður er enn og aftur rekinnfyrir því að velja eigi ís- lenskt til að rétta við óhagstœð við- skipti við útlönd? Er það kannski Valstómatsósan, sem er bœði helm- ingi dýrari en er- lend tómatsósa og reyndist þegar upp var staðið vera eplamauk með sterkum litarefn- um? Eða Man- eggjasjampóið? Kannski Kjarvals- eftirprentun? Nú eða íslenska ilm- vatnið Monts Bleus? Halda menn virkilega að ís- lenskar ilmvatns- drottningar séu til- búnar að leggja dýru erlendu merkjunum á borð við Moschino eða Coco Chanelfyrir Monts Bleus? (slenskt brennivín er svolítið „trendí" um þessar mundir, en því náðu aldrei íslensku líkjörarnir Merkurdögg og Jöklaglóð. Áróðurinn sem rekinn er fyrir því að taka íslenskt framyfir erlent byggist fyrst og fremst á því að þannig megi sporna gegn at- vinnuleysi. Rök Landssamtaka at- vinnulausra eru þau að velji allir íslendingar íslenskt geti allir sem nú eru atvinnulausir fengið vinnu. Hannes Hólmsteinn Gissurar- son, dósent við Háskóla fslands, kvað þennan rökstuðning í kút- inn í síðustu PRESSU. Hann ritaði meðal annars um að íslendingar ættu að kaupa ódýrustu vöruna að gefnum sambærilegum gæð- um, ekki fremur íslenska vöru en údenda. Við það yrði tekjuafgang- ur sem hyrfi ekki út í buskann, heldur rynni til þess að skapa ný störf. Dæmi var tekið um tvenna skó, sambærilega að gæðum. Aðr- ir voru údendir og kostuðu 5 þús- und krónur en hinir íslenskir og kostuðu 10 þúsund krónur. Ef taka ætti mið af áróðr- inum sem rekinn er ætti neytand- inn að velja íslensku dýru skóna, og þar með borga 5 þúsund krón- ur í þágu íslensks atvinnulífs. Hin hliðin er sú, að ef skókaup- andinn hefði valið ódýrari skóna, þrátt fyrir að þeir væru údendir, ætti hann 5 þúsund króna tekjuaf- gang sem hann hefði getað notað til að styrkja íslenska menningu, til dæmis með því að fara í ís- lenskt leikhús. Að auki hefði sá hinn sami hvatt íslenska skófram- leiðandann til að framleiða skó sína jafnódýrt og keppinautar hans erlendis. ÞÚ KAUPIR ORA-DÓS... Margt kemur upp í hugann þegar fólk er beðið að nefna eftir- minnilegar íslenskar vörur. Svo virðist sem í efnahagskreppunni vakni einkennilegar endurminn- ingar hjá fólki — endur- minningar sem ná allt aftur til haftatímans sem Jakob F. Ás geirsson hagfræð- ingur sagði svo um: Það sýnir a n d a n hversu skjótt við brugð- Bragi hefur alltaf talist til Tímabatterísins. Bragi og hans íslensku félagar höfðu yfir 90% markaðshlut- deild fyrir nokkrum árum, nú hafa þeir félagar innan við helming. KeramikiðfráGliti. umst við að taka upp fordæmi annarra þjóða í Kreppunni miklu, afnámum verslunarfrelsið og hnepptum atvinnuvegina í fjötra — en þegar sömu þjóðir sneru unnvörpum baki við haftastefn- unni og tóku aftur upp frjáls við- iptí eftir heimsstyrjöldina síðari eyttum við allra bragða til að hamla á móti og þverbrutum samþykktir til að halda í höftin. Þegar sagt er Veljum íslenskt! veða jafnan við setningar eins Og: 0, þarf maður aftur að Skyreralíslenskt fara að drekka Braga-kaffi, ogfæsthvergi borða lambahrygg með græn- annars staðar í um Ora-baunum og pakkas- heiminum. ultu á sunnudögum, skera upp saxbautadós í útilegunni með skátahníf, kaupa kex frá Fróni í stað Hobnobs, fá sér íslenska gæru og fláða hesta á gólfið og ís- lenska keramikið á borðin? Margir minnast einnig íslensku húsgagnanna sem voru á öllum heimilum á árunum frá 1955 til ársins fram til 1970, svokölluð tekk- og palesanderhúsgögn sem Guðmundur — hinn blindi — í trésmiðjunni Víði framleiddi fyrir landsmenn. Þá voru tvær aðrar trésmiðjur við lýði á íslandi; Val- björg á Akur- eyri og Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. öll þessi fyrir- tæki dóu drottni sínum um og upp úr 1970 er innflutningur var leyfður á erlendum húsgögnum. Tekkið, sem hafði verið altækur tískuviður í 25 ár á íslandi en ekki nema um skamman tíma erlendis, varð hall- ærislegur í augum fólks. Furan sló í gegn. Þar stóðust íslenskir ffarn- leiðendur erlend- KEA-saxbauti og ORA-grænar baunir voru ómissandi jafnt heima sem á ferðalögum. Vals-tómatsósan er einstök, enda búintil úreplum. um keppinautum ekki snúning. Ástæða þess að tekkið var notað í húsgagna- og úti- hurðaframleiðslu á fs- landi var sú að viður- inn var ódýr og við- ráðanlegur í fram- leiðslu. fslensk kaffifram- leiðsla hafði til langs tíma yfir 90% mark- aðshlutdeild en hefur innan við helming þess í dag. Á hinn bóginn er ís- lenska lopapeysan, sem fundin var upp á þriðja áratug þessarar aldar, aftur farin að ganga í lands- menn. M u n ástæðan liggja í því að fleiri lit- en alís- e n s k u sauðalitun- um var kom- í ið fyrir í munstrinu; ís- lenska lopa- peysan var poppuð upp. En hún er ofar- m Reynt að sigla undir rauð strik til hausts lega í huga þess fólks sem minnist íslenskrar framleiðslu enda var enginn maður með mönnum — að minnsta kosti ekki í Mennta- skólanum við Hamrahlíð á tímum hippamenningar — nema hann ætti eins og eina lopapeysu. Þá voru Álafossúlpan og Iðunnar- skórnir hluti af einkennisklæðum menntaskólanema. Á sama tíma gekk eldri karlakynslóðin í Kór- óna-jakkafötum. Álafossúlpan fæst ekki lengur en arftaki hennar sem barst síðar til landsins, hin svokallaða duf- felcoat-úlpa, hefúr verið mjög vin- sæl undanfarin ár. Ef menn vilja fjárfesta í íslenskum gallabuxum í stað Levi’s má geta þess að Band- ido-gallabuxur eru enn ffamleidd- ar í saumastofú Kamabæjar. Þær vom upphaflega hannaðar af Col- in Porter á gullaldarárum Karna- bæjar. Tíu tíl fimmtán ár em hrns vegar síðan ís- lenska gæran hætti að seljast fslend- ingum, en hún fæst enn hjá íslenskum heimiíisiðnaði. Þar fást einnig þjóðleg- ir silfurmunir eins og afsteypur af Þórshamri og ís- lenskar silfúrnælur, sem útlendingum finnst enn mikið til koma. Sala hekl- aðra íslenskra sjala IStigu hófadansinn al jíþrótt í Skagafirði Tíminn er alíslenskt blað sem á eng- an sinn líka og heldur ekki frændi hans Framsóknarflokkurinn. hefúr hrns vegar dregist saman en íslenska keramikið selst enn; þó ekki gamla Glitkeramikið sem var á öllum íslensku stofúborðunum með hekluðu dúkunum á sjötta áratugnum. DAGBLAÐIÐ TÍMINN OG TÁRIN Önnur séríslensk fyrirbæri sem vert er að nefna og eru enn með lífsmarki er dagblaðið Tíminn og bakhjarl hans Framsóknarflokk- urinn. Enginn bændaflokkur, að minnsta kostí ekki á Norðurlönd- um, hefúr vikið eins langt frá upp- haflegri stefnuskrá sinni til að i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.