Pressan - 04.02.1993, Blaðsíða 1

Pressan - 04.02.1993, Blaðsíða 1
II Arnþór Sigtryggsson Aðalheiður Guðjónsdótt ir, ekkja Arnþórs Sigtryggssonar, hyggst fara í mál gegn Borgar- spítalanum, sem neitar að viðurkenna að læknum þar hafi orðið á mistök er eiginmaður hennar kafnaði í hönd- unum á þeim eftir ein- falda hálskirtlaaðgerð. „fílhraustur vinnuþjarkur í blóma lítsins“, lagðist inn á spítala til að láta taka úr sér hálskirtlana en átti ekki afturkvæmt. „Hann bara dó,“ er eina skýringin sem ekkja hans hefur fengið. 690670 000018 1

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.