Pressan - 04.02.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. FEBRÚAR 1993
3
M iklar uppstokkanir eiga sér nú
stað innan Flugleiða eins og komið hefur
fram í fféttum undanfarna daga. Eitt af
því sem Flugleiðamenn hyggjast gera til
að ná ffam aukinni hagræðingu í rekstri
er að auka samstarf við flugfélög í Evrópu.
Meðal þeirra er aðalkeppinauturinn hér á
landi, SAS. Þær sögur ganga fjöllunum
hærra að samkomulag hafi tekist milli fé-
laganna þess efnis að SAS fækki flugferð-
um ffá Iandinu úr fjórum í þrjár og dragi
sig þannig til baka í samkeppninni við
Flugleiðir. í staðinn beini Flugleiðir far-
þegum sínum, sem þurfa að ferðast milli
ákvörðunarstaða innan Evrópu, til SAS.
Væntanlega er samningur þessi hagstæð-
ari fyrir flugfélögin en farþegana, enda
augljóst að samkeppnin milli félaganna
minnkar með þessu samkomulagi...
SKI-DOO
FYRSTIR OG
50 ÁRA afmæli brautryðjenda í vélsleðum eru afurðirnar glæsilegri
en nokkru sinni fyrr. Ski-doo vélsleðarnir eru hlaðnir nýjungum
þannig að hliðstæður finnast ekki. Þú verður að sjá Ski-doo og falla
fyrir eftirtektarverðustu vélsleðunum. Góð verð, hagstæðir
greiðsluskilmálar, kynningarmyndbönd, vertu velkomin í sýningarsal
okkar.
Umboðsaöilar: Bílaval hf., Strandgötu 53, Akureyri,
Bílasalan Fell, Egilsstöðum, Bílaverkst. Nonni, Bolungarvík
r.íSLI IÓNSSON HF
Bíldshöfði 14
Sími 686644
PEUGEOT 106
AVEC SA MERVEILLEUSE SUSPENSION, CONDUIRE DEVIENT UNE SATISFACTION!
ÞU ÞARFT EKKI AÐ KUNNA FRONSKU
TIL AÐ ÁTTA ÞIG Á EINSTÖKUM EIGINLEIKUM PEUGEOT 106.
KOMDU í REYNSLUAKSTUR UM HELGINA!
Opið iaugardag frá kl. 12 - 16
JÖFUR
Nýbýlaveg 2, Kópavogi - Sími 42600