Pressan - 04.02.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 04.02.1993, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. FEBRÚAR 1993 SKEMMTANALÍFIÐ Bíóbarinn ^ Eigendur Bíóbarsins, þei Guðjón Þór Pétursson, d A jt %r • nafni Gausi, og Barði Bai 1 j ; son, tóku við Óskarsverc ^^^W ^ ur liendi Hilmar Glaumur, glcdi, glys, gjaftuihii, gœjar [| °Sgleðikvendi erþað sem eitiketmdi I merkisdaginn er barrottustaðurinn Bíóbarinn böggladist loks inn á þriðja aldursárið. Það verður að segjast eins og er,_________________|y . Jf að enda þótt Bíó- barinn sé svona ungur að árum er andi hans mun dýpri oggáfulegri í j|f ; V en margra sem eldri eru, enda _4lawi greindarvísitalan á Bíóbarnum jafnan í hœrra meðal- lagi á góðu kvöldi. Á sjálfan afmœlisdaginn var ekkert til sparað; allir drukkufrítt, skemmtu sérfrítt ogfengu að horfa á frœgasta fólkið í bœnumfrítt. Mikið var JÉ um skemmtiatriði í tilefni dagsins og máttiþar til m dœmis sjá KK og kompaní troða upp svo og sötig- j sveitina Bláa hattinn sem skipuð erþeim Eddu Heiðrúnu Backman, Jóhanni Sigurðarsyni, Agli ÁI Ólafssyni ogÁsu Hlín Svavarsdóttur. Myndir: VB og BB. Texti: GK M Það var vægast sagt einkennileg blandafólks komin saman á Ingólfscafé um helgina. Þar á meðal varsjálfur borgarstjórinn, Markús Örn Antonsson, sem skemmti sér konunglega og lét sérfátt umfinnastþótt Ijósmyndari PRESS- UNNAR smellti afhonum mynd. Það sama var ekki hægt að segja um lífvörð hans; konuna sem ýtti allhressilega við Ijósmyndaranum meðan á myndatökunni stóð og æpti að honum ókvæðis- orðum. Þráttfyrir ryskingarnar kryddaði þetta atriði tilveruna allverulega ogdustaði rykið af gömlum minningum svipaðs eðlis. Það skín í skallann á Agli Ólafssyni, sem var í fjörugum samræðum við þá Bergþór Pálsson og Hilmar Odds- son. Arthúr Björgvin Bolla- son sat hinn prúðasti í sófanum. Þrír gæfulegir mynd- listarmenn. Á milli samkvæmisparsins Huldu Hákon og Jóns Óskars stendur dr. Bjarni, að vonum ánægður, því hann opnaði myndlistar- sýningu þessa sömu helgi. Vorboðinn Ijúfi: Júpíters voru magnaðir á Hressó á laugardagskvöld eftir góða skammdegishvíld. Leikarinn Baltasar Kormákur hangir alitaf á Btóbarn- um, að því er virð- ist. Sambýliskona hans, Steinunn Ólína, horfirfor- viða á ífaðmi Elín- ar Eddu búninga- hönnuðar. Kærustuparið Mike Pollock og Hanna Steina Hjálmtýsdóttir (af söngelsku fjölskyldunni) er af- ar sælt, þótt annað mætti ætla af myndinni. Þetta er einstök mynd af stórstjörnunni Tinnu Gunn- laugsdóttur, sem hefur stall- systur sína, Eddu Arnljóts- dóttur, í bakgrunni. Ingaló, öðru nafni Sólveig Arnarsdóttir, ásamt Jónasi Sveini Hauks- syni, sem hún kann svo afar, afar, afar vel við. Ónnur eins danstjáning er sjaldséð. Þó eru til einstaka manneskjur, eins og Maja pæja, sem tjá töfrandi tilfinn ingar í gegnum dansinn án þess að fá borgað fyrir. jm Þeir Árni Björnsson og Diddi fiðla voru þjóðlegir á Naustinu. Það er mál manna að þangað megi sækja einhvern besta þorra- mat í bænum og þótt víðar væri leitað. Bl Guðvarður á Jónatan Li- I vingstone losnar aldrei við I viðurnefnið Guffi á Gaukn- I um, enda miklu þjálla í (IJ munni. Hann var, ásamt ektafrúnni Gullu, að ' '‘l snæða á Óperu, en brá sér L ^ yfir á Romance að máls- verði loknum. Gaukur á Stöng Lýður Friðjónsson „fra Norge" var í hópi norskra for- stjóra að skemmta sér á Gauki á Stöng um helgina. Casablanca Skemmtistaðurinn Casa- blanca hefur fengið hvorki fleiri né færri en sex nýja skemmtanastjóra. Hið glæsilega par Ragnar og Harpa eru þvi þriðjungur skemmtanastjóra staðar- ins. Þau héldu opnunar- hanastélspartí um helgina fyrir vini og vandamenn. Tveimur af eftirsóttustu piparsveinum landsins er vel til vina. Hans Kristján Árnason, sem nýkominn er frá Spáni, og Valgerður Matthias- dóttir hittast gjarnan í kaffi eða einhverju öðru svona við og við. Borgarstjórinn horfir í átt til Ijósmyndara á •oreðan lífvörðurinn stjakar við honum. öetta varð útkoman, Fremst á myndinm glittir í koll lífvarðarins. Gausa, sjómannin- um sem strandaðí á Bíóbarnum, barrott- um til mikillar gleði, erekki illaíaett skotið þvíhann virðist ekkert siðri í bissness en móðir háns, sem er engin ónnuren Bára Fritz var tit^ þjónustu reit&búinri í sjwmfölunum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.