Pressan - 19.05.1993, Side 15
BOSSANOVA
Miövikudagurinn 19. maí 1993
PRESSAN 15
Heillaðist af
saxófóninum á
kirkjutónleikum
ViQ
mælum
með
...fleiri kvennasalernum á
vertshúsin. Það er í raun ótœk
hugsanavilla að þau skuli ekki
verafleiri en karlaklósettin.
.. .símum á kvennasalemin svo
hægt sé að vera þar örlítið leng-
ur.
.. .að ofsóknum gegn Hrefrium
linni. Þœr eru þegar í útrýming-
arhœttu samkvæmtþjóðskránni.
...Óla Haralds og kokkerínu
hans Cancún.
Að tala tungum í ástarsamböndum.
Segja eitt og meina annað. Það er í
sjálfu sér ekki inni; það sem er inni
er að geta séð í gegnum tungutakið.
Reyndar er það með ólíkindum hve
margir karlntenn tala einkennilegt
tungumál þegar þeir eru að kljást við
að tjá tilfinningar sínar. Svo dænii
séu tekin. Hann segir: „Ég er þreytt-
ur á stefhumótum.“ Hann á við: „Ég
er tilbúinn í ástarsamband.“ Láti
hann þessa setningu frá sér: „Þú ert
ofgóð fyrir mig,“ meinar hann: „Ég
er búinn að halda nokkrum sinnum
framhjá þér.“ Láti hann sig dreyma
um framtíðina í þriðja sinn sem þú
stingur upp á því að fara á Homið
orðar hann drauminn svona: „Ég sé
okkur fyrir mér spikfitna af pasta-
áti,“ meinar hann: „Ég ekka líka
ítalskan mat; með öðmm orðum
eigum við ekki að fitna og eldast
saman.“ Segist hann hins vegar ekki
ætla að gifta sig meinar hann það.
Láti hann einhvem tíma út úr sér
setninguna „Ég hef aldrei verið ást-
fanginn,“ meinar hann, ef hann er
um tvítugt: „Ég hef aldrei orðið ást-
fánginn áður, er ástin þá svona?"
Um þrítugt: „Ég hélt að ég hefði áð-
ur orðið ástfanginn. Þessi ást er
miklu sterkari." Sé hann um fertugt
á hann við: „Ég er tilfinningalega
brenglaður.“
Að finnast Júróvisjón hallærislegasta
glamúrkeppni í heimi en horfá samt
á hana. Að vera reiður yfir gengi ís-
lenska lagsins, af hvetju var það ekki
ofar, yfir hvelvítis Idíkunni, en finn-
ast keppnin samt yfirmáta púkó.
Það er inni að vera hallærislegur og
púkó af heilindum; líkt og Júróvi-
sjón er, Sniglabandið eða jafhvel
Davíð Oddsson og outfittið. Þetta
em allt fyrirbæri sem hafa gaman af
því að vera púkó. Sá sem er sifellt að
bölva því sem er púkó er í raun sá
hinn sami og er yfirfúllur af áhuga á
því sem er hallærislegt. Það gefur
augaleið að þeir sem bölva því, sem
haUærislegt er, em úti. Þeir sem em
hins vegar hallærislegir ffá rótum
em inni, líkt og Siggi hor í gaggó
semerennþámeð
hor kominn á
fertugsaldur-
inn. Meilcaða
konan í mið-
bænum og
allir hinir
eða hitt sem
staðnaði á
álcveðnum
ráðs, var þar einnig að
ógleymdum framtíðarmann-
inum Atla Bergmann.
Þeir sem voru ekki heima hjá
en létu sjálfsagt taka hana upp
á myndband fyrir sig—voru
útskriftarhópurinn úr Mynd-
listar- og handíðaskóla íslands
og Egjll Helgason. Allt þetta
gengi hafði það hins vegar
þokkalegt á Sólon Islandus.
22 er augljóslega staður þeirra
sem þykir sopinn góður, hvort
sem hann er í formi kjafta-
sagna, vatns eða víns. Þama
voru saman komnir nokkrir úr
hópi káta gengisins úr Hafrtar-
firði, þar á meðal Limbódreng-
urinn Davíð Þór Jónsson guð-
fræðinemi og Jakob Grétars-
son, sem er alltaf fremur hátt
uppi. Hærra uppi en hann var
þó Heimir Már Pétursson,
fféttamaður á Stöð 2. Af kven-
kyns Hafrifirðingum á 22 sást
til ferða StefaníuÆgisdóttur,
menntaskólakennara og til-
vonandi fræðimanns, ásamt
andlegri systur sinni, Sif Ein-
arsdóttur, sem eLmig er til-
vonandi fræðimaður og
menntaskólakennari. Hún er
reyndar Kópavogsmær.
Gellumar Sonja Scott, ísól
Karlsdóttir og Kristbjörg
sóttu Bíóbarinn á laugar-
dagskvöldið. Sagnffæðingamir
Hörður Amarsson og Sverrir
Jakobsson sáust bæði kvöldin
á bamum en einnig brá þar
fyrir Sigurgeiri Orra Sigur-
geirssyni, skáldi og fræði-
manni. Talandi um skáld og
ffæðimenn þá vantaði ekki
fr emur en endranær þau
Lindu Vilhjálmsdóttur og
Mörð Ámason. Þar vom einn-
ig Borgfirðingamir og gleði-
gjafamir Sigríður í Fönn og
Hrafrdiildur. Meðal fjölmiðla-
manna vom blaðamennimir
Ari Sigvaldason og Pálmi Jón-
asson, sem varð aldarfjórð-
ungsgamall á laugardag, Popp
og kók-maðurinn Láms Hall-
dórsson, Sigursteinn Másson
ogEiríkur
Jónsson.
Þama mátti
einnig sjá
Sturlu-
dóttur,
Amar
Jónsson í
SUS, Margréti
Jónasdóttur háskólamær,
Heimi Hansson í Penslinum á
Isáfirði, Ólöfu Guðmunds-
dóttur, Flosa Eiríksson, tré-
smið og sagnffæðinema, Helga
Hjörvar og Unnar frá Svína-
dal.
Fjölmenni drakk i sig menn-
ingarloftið á Tunglinu um
helgina. Inn litu meðal annarra
Andri Már Ingólfsson, Dóra
Takefusa, fyrirsætumar
Brynja Valdis og Thelma
Guðmundsdóttir, Sæmundur
Norðfjörð, Kjartan Magnús-
son, formaður Heimdallar, og
urmusta hans, Brynja Skúla-
dóttir, Guðlaugur Þórðarson,
formaður SUS, og hans ffú,
Ingibjörg Kaldalóns. 5 við-
skiptaerindum var Philip Cra-
ig, forstjóri Jim Beam Intema-
tíonal, ásamt umboðsmönn-
um þess hérlendis, þeim Birni
og Þóri. Bjöggi Thor leit inn
sem og Styrmir Bragason
skífuþeytari og Þorsteinn Sig-
urlaugsson einkabílstjóri.
Það rifjaðist uppfyrir mér
um daginn afhverju égvau
hœttur að elta kvenfq
Það kom ein ný á
barinn um helg-
ina, engin ungfrú'
fótleggir, en svoncð
straufín oggæðaleg.
Hún negldi mig meðþvt\
að bjóða mér í glas, en svt
sagðisthún hafa týntvísa'
kortinu sínu. Þaðan varð
ekki aftur snúið: enda-
lausir leigubílar og
svo þurftu vinkon-
umar sitt. Það er eins
gott að maður á hvergi
heima. Éghefði ekki áttfyr-
ir bílnum heim.
tímapuntld og
ætlar ekki upp úr
hjólförunum. Það
er halló og inni.
Djassarar verða glaðir nœstu vikurþví nú erRÚ-
REK-djasshátíðin aðfara afstað á ný. Þekkt núm-
er, innlend sem erlend, verða á efnisskránni en
einn dagskrárliður vekur þó eftirtekt umfram aðra:
Barnadjass. Jón Grétar Gissurarson er eittþessara
barna, og munfara á kostum á saxanum sínum
ásamtfélögum sínum í Bossanova-band.
Jón Grétar er ellefu ára og hefiir lært á hljóðfærið í þrjá vetur. Upp-
haflega var hann ákveðinn í að læra trommuleik en hætti við öll slík
áform þegar mamma hans benti honum á hávaðann sem af því
hlytíst. Skiljanlega. „Ég byrjaði að æfa á blokkflautu þegar ég var
átta ára og effir nokkur ár var tími tíl kominn að finna sér annað
hljóðfæri. Á kirkjutónleikum hlustaði ég svo á saxófónleik og heill-
aðist af hljóðfærinu. Upp ffá því ákvað ég að læra á saxófón og sé
ekki eftir því,“ segir tónlistarmaðurinn ungi og bætir við að það sé
ekkert erfitt að ráða við svona stórt hljóðfæri.
Bossanova-band einbeitir sér aðallega að
suður-amerískum lögum,
en á djasshátíðinni ffum-
flytja drengirnir tónverk eft-
ir Lárus Grímsson sem er
sérstaklega samið fyrir
þá. Jón Grétar segir
lagið fallegt og ein-
ungis einn kaflinn sé
erfiður. En djasshá-
tíðin er ekki eini vett-
vangurinn fyrir tónlist
drengjanna og fara þeir víða til að
skemmta áhorfendum. Vill annríkið þá
stundum verða mikið, sérstaklega hjá
þeim sem einnig koma fram með
lúðrasveitinni. En er þá tími aflögu
fyrir önnur áhugamál? „Já, já, það
er svo margt hægt að gera,“ segir
Jón Grétar. „Það er til dæmis
voðalega gaman að fara í hjól-
reiðatúra og spila körfubolta,
þótt ég æfi hann nú ekki sér-
staklega. Ég saftia líka körfu-
boltamyndum og á núna
376 slíkar.“
JÓN GRÉTAR
GISSURARSON er elÞ
efu ára saxófónleik-
arí í Bossanova-
band, sem kemur
fram á tónlelkum
RÚREK- djasshátíö-
arinnar.
Skemmtilega hallærislegir að vanda
Sniglabandið hefur með
reglulegu millibili sent
frá sér afar hallærisleg
lög, svo vægt sé til orða
tekið. Eitt slíkt er auðvit-
að aðfinna á nýjustu
plötu Sniglabandsins
sem ber nafnið.. .þetta
stóra svarta.
Lagið er reyndar svo skemmtí-
lega hallærislegt að það hefur
þegar yfirstigið flestar torfærur
hins íslenska vinsældalista. Á nál-
um heitir umrætt lag og er ekki
sungið með fagurri röddu Skúla
Gautasonar heldur blökku-
mannsröddu Björgvins Ploder.
„Lagið samdi Pálmi Sigurhjartar-
son á Öxnadalsheiðinni þegar við
vorum á leið til Akureyrar. Allt í
einu gerðist hann hljóður og ein-
rænn. Þegar við renndum inn á
Akureyri var lagið komið,“ sgir
Skúli Gauta og rifjar í rólegheit-
unum upp öll hallærislegu lögin
sem Sniglabandið hefur sent ffá
sér. „Síðast var það Wild Thing,
en áður kom út í okkar útsetn-
ingu Úti er alltaf að snjóa.
Gunnakafifi var með eindæmum
hallærislegt að ekki sé talað um
Jólahjól, sem raunar er geysilega
gott lag. Það er ótrúlega gott lag,“
segir Skúli stoltur, enda á hann
sjálfur heiðurinn af laginu.
Nýju plötuna segir Skúli í öll-
um stíltegundum í heiminum,
svona eins og Sniglabandsins sé
von og vísa. „Platan er tileinkuð
öllum í heiminum. .. .þetta stóra
svarta fetar þó þetta hárfina ein-
stigi milli þess að vera fjölbreytt
og sundurlaus."
Upp úr hvaða jarðvegi er Á
nálum sprottið?
„Þetta er svona Motown-lag.
Pálmi var eitthvað að hugsa um
Motown og blökkumenn og sauð
alla þessa frasa saman í eitt lag.
Textinn er hins vegar afrakstur
hópeflis.“
Ér eitthvað skemmtilegt ffam-
undan hjá Sniglabandinu?
„Við erum auðvitað bókaðir á
sveitaböllin út sumarið og förum
svo til Danmerkur í lok ágúst til
að spila á gríðarlega mikilli mót-
orhjólasamkundu. Við höfum
þegar farið þangað tvisvar til að
spila í partíum hjá Hells Angels
og fleirum. Þeir vildu enga aðra
en uppáhaldshljómsveitina sína
til að spila fyrir sig! Meginástæð-
an fyrir ferðinni til Danmerkur er
þó til að mótmæla EB-samþykkt-
um. Það stendur nefnilega til að
gelda mótorhjólin."
ÁCafe
Parísí
vikunni
— um
miðjan
dag—
sásttil
ferða Lindu
Pétursdóttur
og langa
mannsins
með stutta
naffiið,
Les. Þar
sötruðu
líkakaffið
sitt Krist-
jánHrafris-
son og Mel-
korka Tekla Ólafsdóttir.
Á Sólon íslandus var hins
vegar Ása Richardsdóttir, fyrr-
um sjónvarpskona, ásamt litl-
um en þó ekki alveg nýfædd-
um erfingja. StefaníaTrausta-
dóttir, starfsmaður jafhréttis-