Pressan - 05.08.1993, Blaðsíða 7
NEI ÞYÐIR NEI OG NAUÐGUN E R G l /E P U R
Fimmtudagurinn 5. ágúst 1993
PRESSAN 7
Óhugnanlegur glæpaferill Björgvins Þórs Ríkharðssonar
Endirteknan Irnttafengnap nauöganir
Það vakti mikinn óhug þegar
fangarnir þrír struku frá Litla-
Hrauni. Allir hafa þeir tengst auðg-
unar- og fiknieíhabrotum en þó er
ekki talið að þeir hafi þekkst áður
en leiðir þeirra lágu saman á Litla-
Hrauni. Hans Emir Viðarsson er
frá Þorlákshöfn og er einungis 18
ára gamall. Hann á þó langan af-
brotaferil að baki. Hörður Karlsson
verður þrítugur á næsta ári og hefur
einnig lengi tengst auðgunar- og
fikniefnabrotum. Þá var hann tek-
inn fyrir milljóna króna skartgripa-
þjófnað ásamt tveimur félögum sín-
um. Með honum þar var meðal
annars Sigbjöm Gunnar Utley sem
strauk á dögunum en fannst eftir
hálfan mánuð.
Vopnuð rán, nauðganir og
fjársvik
Björgvin Þór Ríkharðsson er
óumdeilt hættulegastur þremenn-
inganna. Hinn 7. maí 1993 var
hann dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir
líkamsárás og nauðgunartilraun,
tvær nauðganir, vopnað rán á sól-
baðsstofu, fjögur fjársvikamál og
ölvunarakstur. Áður hafði hann 11
sinnum verið dæmdur fyrir hin
ýmsu brot.
í dóminum ffá því í vor segir að
23. maí 1992 hafi Björgvin Þór farið
ásamt stúlku í heimahús hennar.
Eftir nokkra stund fer hún að sofa
og heyrir hann skella útidyrahurð-
inni. Síðan vaknar hún við að
Björgvin er að rista utan af henni
sokkabuxurnar með stórum búr-
hníf og ætlar að nauðga henni. Þeg-
ar hún öskrar tekur Björgvin hana
svo hörkulegu hálstaki að stúlkan
missir meðvitund. Þegar hún rank-
ar við sér fær hún Björgvin með
blíðmælgi og dónatali til þess að
geyma samfarir þar til um um
kvöldið en kærði málið tO lögregl-
unnar í millitíðinni. Björgvin bar
við mikilli amfetamínneyslu og
sagði stúlkuna hafa verið ásdeitna
við sig. Stúlkan segir að eftir þennan
atburð hafi Björgvin ofsótt sig á
veitingahúsum. í dóminum segir að
minnstu hafi munað að stúlkan hafi
hlotið heilaskaða eða dauða vegna
áverkanna og hafi hlotið verulegar
andlegar þjáningar. Konunni var
dæmd hálf milljón króna í miska-
bætur.
Hrottaleg nauögun á Ak-
ureyri
Hinn 16. júlí sama ár nauðgaði
hann konu á hrottalegan hátt á Ak-
ureyri. Þá braust Björgvin Þór inn í
hús hjá móður og tveimur ungum
börnum. I dóminum kemur fram
að þar hafi Björgvin afklætt sig, far-
ið í lopapeysu konunnar og sveipað
um sig klæði til þess að þekkjast
ekki. Síðan vakti hann konuna, hót-
aði henni með hnífi og sagðist
drepa börnin hennar ef hún léti
ekki að vilja hans. Síðan dró hann
konuna inn í þvottahús, nauðgaði
henni og fékk sáðlát í munn hennar
og skipaði henni að kyngja því. Þá
beit hann hana í geirvörtur, höku
og háls, neyddi hana til þess að ffóa
sér og reyndi að troða hálfslítra
plastflösku upp í fæðingarveg henn-
ar. Þá laug hann því að félagi sinn
væri hjá börnum hennar og sá
mundi drepa þau ef hún léti ekki að
vilja hans. Sá aðili mundi jafhffamt
nauðga henni síðar. Að lokum var
konan bundin á höndurn og fótum
og lopapeysunni vafið um höfuðið.
Er hún kvartaði um að hún væri að
kafna, sagði hann það engu skipta
og fór. I dóminum segir að fram-
koma Björgvins hafi verið „með
eindæmum fólskuleg og auðmýkj-
MÆTIÐ
SNEMMA
OG GEfí/Ð
REIFARAKAUP!
Póstsendum um land allt.
Ká l „ot'
1 MAÐURINN
HÓLAGARÐI S í mi 7 5 0 2 0
HANS ERNIR VlÐARSSON Hefur tengst fikniefnabrotum og fengið dóma fyrír fjársvik,
þjófnað og skjalafals.
HÖRÐUR KARLSSON Auðgunarbrot ogfíkniefnamisferli ásamt milljóna króna skart-
grípaþjófnaði.
andi og fallin til að vekja henni mik-
inn ótta um líf og heilsu sína og
barna sinna.“ Konunni var dæmd
1,5 milljón króna í miskabætur.
Nauögun og vopnaö rán
Þriðja nauðgunarmálið átti sér
stað hinn 6. september að heimili
Björgvins Þórs að Miðvangi 41 í
Hafharfirði. Þau höfðu hist á Gauki
á Stöng um kvöldið og ætlað að
hitta sameiginlegan kunningja
þeirra um nóttina. Við yfirheyrslur
sagðist stúlkan hafa drukkið fremur
lítið og telur að einhver efni hafi
verið sett í drykk sinn. Um nóttina
sofnar hún í íbúð Björgvins og
vaknar við að hann er að nauðga
henni. Hún segist hafa barist á móti
en Björgvin hafi sagt að „hún vildi
þetta víst“ og „henni þætti þetta víst
gott.“ Síðan segir hún að hann hafi
háft samfarir við hana í endaþarm.
Eftir þetta tókst henni að komast út
og kæra nauðgunina. Björgvin segir
að þau hafi haft eðlilegar samfarir
fyrst en síðan hefði hann þvingað
hana til samræðis, þó ekki meira en
„þurfi að beita stúlkur sem eru treg-
ar í upphafi en gefi sig eftir smáeft-
irgangsmuni."
Sekt Björgvins þótti fúllsönnuð
eins og í hinum tilvikunum.
Að auki var Björgvin Þór dæmd-
ur fyrir vopnað rán á Sólbaðsstof-
unni við Laugaveg 99 þar sem hann
stökk nakinn að Ragnheiði B. Guð-
jónsdóttur, sem þar starfaði og
ógnaði henni með stórum hníf og
hótaði að drepa hana. Hann sagðist
engu hafa að tapa því lögreglan væri
á eftir honum og að hann ætti fjöl-
marga dóma yfir höfði sér. Eftir að
hafa tæmt peningahirslur staðarins
fór hann og fannst síðar um daginn
á Hótel íslandi í mikilli amfetamín-
vímu. Þá hlaut hann nokkra dóma
fýrir fjársvik og ölvunarakstur.
Faðirinn og Björgvin
nauöguöu systur hans
Systir Björgvins kærði föður
þeirra, sem hefur starfað mikið sem
lögreglumaður, og Björgvin Þór fyr-
ir kynferðislega misnotkun til
margra ára. I kærunni kom fram að
BJÖRGVIN ÞÓR RÍKHARÐSSON Stórhættulegur glæpamaður sem hefur nauðgað frá tvítugsaldri, fyrst systur sinni og síðar konum sem hann ógnar með hnífi og hótar Iffláti. Á að baki vopn-
að rán og fjölmörg auðgunarbrot auk fíkniefnamisferlis.
faðir þeirra hefði byrjað að káfa á
henni þegar hún var fjögurra ára,
var með fingur sína í kynfærum
hennar og lét hana káfa á kynfærum
sínum. Kossarnir voru „blautir“.
Fyrstu samfarirnar áttu sér stað
þegar hún var sjö ára og sonurinn,
Björgvin Þór, hafði fyrst samfarir
við hana þegar hún var þrettán ára
og Björgvin 21 árs. Þeir gáfu henni
peninga, vín og fíkniefni fyrir greið-
ana. Þá tók Björgvin Þór af henni
nektarmyndir. I opnu bréfi Drífu
Kristjánsdóttur, forstöðukonu
meðferðarheimilisins á Torfa-
stöðum, kemur fram að „málið
hafi verið kært til Rannsóknar-
lögreglu ríkisins en þar fékk það
mjög skrýtna meðferð, lélega
rannsókn og hæga afgreiðslu.“
Þaðan fór málið tíl Ríkissak-
sóknara sem endursendi það til
RLR með kröfu um frekari
rannsókn. Drífa gagnrýnir
harðlega allar yfirheyrslur yfir
stúlkunni og segir að lögreglan sé
ekki starfi sínu vaxin, enda sé þar
ríkjandi mjög sterkur karlamórall.
Að lokum komst saksóknari að
þeirri niðurstöðu að fella bæri mál-
ið niður.
Ofbeldi og auðgunarbrot
frá barnæsku
Björgvin hefur búið í Reykjavík
nema á milli 6 og 12 ára aldurs er
hann var á Seyðisfirði. Sjálfúr segist
hann hafa þurft að þola mikið of-
beldi í bernsku og fór fljótt að beita
ofbeldi sjálfúr. Sambýliskonur hans
hafa oft þurft að leita á slysavarðs-
stofu eða Kvennathvarfið undan
honum. Hann byrjaði barn að aldri
að hnupla og braust fyrst inn 12 ára
gamall. Foreldrarnir slitu samvist-
um og hann hefúr ekkert samband
við móður sína. Hann var í sveit á
sumrin í Þykkvabænum til 16 ára
aldurs og lauk grunnskólanámi í
fangelsi. Vinnu hefúr hann stundað
óreglulega og búið með 4 eða 5
stúlkum, yfirleitt stutt. Drykkju hóf
hann 13 ára og hefur jafnframt not-
að kannabis og amfetamín í miklu
magni. Frá 1987 hefur hann 11
sinnum verið dæmdur fýrir þjófn-
að, fjársvik og skjalafals, oft allt
þetta í hvert skiptí. Hann hefúr nú
verið dæmdur í 10 ára fangelsi en
fær líklega, eins og félagar hans,
aukarefsingu þar sem flóttinn var
skipulagður.____________________
PálmlJónasson
20-70% AFSLÁTTUR!
ÍÞRÓTTAGALLAR, ÍÞRÓTTASKÓR, BOLIR, SUNDFATNAÐUR,
ÚLPUR, SKIÐAGALLAR, KULDASKÓR OG MARGT FLEIRA