Pressan - 05.08.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 05.08.1993, Blaðsíða 19
S KI LA BOÐ Fimmtudagurinn 5. ágúst 1993 PRESSAN 19 sem vit er í! \ Þúfærð X ■ i - *Jgs í næstu húð. Leikstjórinn og tökumaðurinn líta yfir sviðið. Mikil umskipti urðu á Bankastrœti áfrí- degi verslunar- manna. Þar voru að- standendur kvik- myndarinnar Bíó- daga mcettir með kvikmyndavélar og önnur tól og mynd- uðu Reykjavíkur- kvöld eins ogþað leit útárið 1964. Veit- ingastaðnum Sólon íslandus hafði verið breytt í verslunina Málarann, drossíur óku upp Laugaveg og þótti nærstöddum það skemmtileg ný- breytni í umferðar- málum. Áhöld eru um það hvort hár- greiðsla og klœða- burður sem sástþetta kvöldið verði talinn smekklegur, en við látum lesendum um að dœma um það. Fjölskyldan stillir sér upp. Örvar Jens Arnarsson, Diddii, Orri Helgason og Rúrik Haraldsson taka sig óneitanlega vel út. Það má alveg benda raun- verulegum foreldrum drengjanna á hve frambærilegir þeir em í þessari múnderingu og öðmm bömum til eftirbreytni. Bifreiðar vom ekki af verri endanum á þessum tíma. Q R J L L - S ó 5 U K BBQ Mesquite smoke: VeJ krydduð sósa sem gefurmatnum gamla viðarkolabragðið. Túvalið fyrir þá sem grilla mikið á gasgrillum. Sósan er Ijúffeng með öllum grillmat. fiZSÖJ BBQ Regular: Mild sósa með góðri kryddblöndu. Bragðast vel með kjúkling, lamba-, nauta- og svínakjöti eða hamborgurum og pylsum. Tílvalin til marineringar eða sem grunnurfyrir aðrar sósur. ÓiíiJSs BBQ Onion: Það er laukurinn sem laðarfram góða bragðið í þessari sósu sem er nokkuð sterk. lilvalin með lamba- og svína- kjöti eða á hamborgarann. Þessi sósa ermjöggóð til marineringar. VlBSn BBQ Hot & Spicy: Sterk og mikið krydduð grillsósa. Þetta er sósan fyrir hörkutólin sem vilja hafa sterkt bragð afmatnum. uíMpi BBQ Honey & Spicy: Sætt hunangsbragðið íbland við sterkt kr)'ddið gerirþessa sósu framúrskar- andi góða, hentar vel með kjúklingum og svinakjöti. {SBBEl BBQ Garlic: Hvítlauksbragðið er ekta og hentar þessi sósa vel með fiski og í pottrétti. Þetta ersósan sem aðdáendur hvúauksbragðsins (garlicj hafa verið að bíða eftir. Statistar í pásu. Takið eftir greiðslunum. ___ MERKISMENNHF

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.