Pressan - 05.08.1993, Side 15

Pressan - 05.08.1993, Side 15
UTHUGSAÐUR OG SMART Fimmtudagurinn 5. ágúst 1993 PRESSAN 15 Sundbolur úr netefni og klass- ísku teygjuefni sem Lilla hannaöi fyrir hönnunarsam- keppni í Frakklandi. Undirföt meö rennilásum. Hún heitir Aslaug Leifsdóttir, er þrítua Reykjavíkurmær og hefur síöustu prjú árin verið búsett í Hol- landi þar sem hún stundar nám í tískuhönnun við Akademie Beelden- de Kunsten í Maastricht. Lilla eins og hún er í dagleau tali kölluð er nýbúin að hanna ratnað sem hún sendi í hönnunarsamkeppni í Frakklandi á dögunum. Urslitin verða svo Ijós í september. Já. ég var valin ein af þremur úr bekknum til að taka þátt í' ari samkei tæki sem ppm sem franskt hannar undirfatnac flSLAUG lEIFSDÓTTIR (LILLA). Hún er að Ijúka námi í tísku- hönnun í Hollandi. stendur fyrir. Efnin í verk- efnið komu öll frá þessu sama fyrirtæki. Maður valdi sér þema og éq kaus að hanna sundboli fyrir unglinga og nærföt fyrir konur á aldrinum 25 ára til 40 ára. Aðspurð um hvaða efni henni finnist mest spennandi að vinna með segir hún: „Mér finnst að íslenskir hönn- uðir mættu snúa sér meira að lopanum oa í því sam- bandi nota alla kindina, gæruna, kindaleðrið og mokkaskinnið í öllum þess útaáfum. Svo finnst mér ao megi blanda þessu saman við önnur efni. Eg hef al- veg trú á að það sé markaður fyrir þessa hönnun en hún |3arf að vera flott. Það sem ég gæti hugsað mér að vinna við í framtíðinni eru prívatverkefni. Þá hannar maður fatnað fyrir ákveðinn einstakling. Fatnaðurinn verður persónulegri um leið og tekið er mið af lit- um og vaxtarlagi viðkomandi. Svo hef ég einnig mikinn áhuga á að starfa sem búningahönnuður fyrir kvikmyndir og leikhús. En það verður allt að koma í Ijós eftir pennan vetur, pví ég lýk skólan- um næsta vor, tek hann á fjórum árum í stað fimm. Aður hafði éq lokið prófi úr handavinnu- íáskoli »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Talið frá vinstrí: Stefán Gunnlaugsson.Eysteinn Eysteinsson, Ingimundur ÓSKARS- son Kristbjörg Kari Sólmundsdottir, Margrét Sigurðardóttir og Andrés Gunn- LAUGSSON eru sexmenningarnir í Yrju. Þau spila blöndu af íslenskum þjóðlögum og poppi. Hljómsveitin Yrja er ung hafnfirsk sex manna hljómsveit sem ætlar að kveða sér hljóðs á sínum íýrstu tónleikum í kvöld, fimmtudagskvöld. Sveitin er að því leyti óvenjuleg að hún hefur í framlínunni tvær ungar rétt tvítugar söngkonur, auk fjögurra efnilegra stráka sem spila undir. Söngkonurnar Margrét Sigurðardóttir og Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir eru nýútskrifað- ir stúdentar úr MR og hafa báðar numið í Söngskólanum í Reykjavík. Krist- björg hefur lokið fimmta stigi en Margrét því fjórða. „f söngskólanum er ég sópran, en annars syng ég mjög djúpt með hljóm- sveitinni. Þegar við vinkonumar sungum saman lagið Bombaldi Togga bar- óns sem var gefið út í vetur, og myndband var gert við, þá fengum við nokkra stráka úr hljómsveitinni Not Correct til að spila undir fýrir okkur. Við fórum svo í samstarf við þá og útkoman varð Yija. Nafnið Yrja er gamalt ís- lenskt orð og þýðir regnúði. Okkur fannst það passa vel við tónlistina okkar, enda syngjum við á íslensku og gerum nokkuð af því að vera með fimmund- artónlist en í því formi var gamla íslenska tónlistin mikið. Annars er þetta ekki beint þjóðlagatónlist, fremur einhvers konar blanda af gömlum íslensk- um þjóðlögum og poppi,“ segir Kristbjörg Kari, önnur söngkonan í Yrju. Þetta eru fýrstu tónleikar hljómsveitarinnar en áður hefur hún hitað upp fýrir Todmobile á Tveimur vinum. Aðspurð um framtíðina segir Kristbjörg hljómsveitina stefna á plötu, þ.e.a.s ef samningur fæst í nánustu ffamtíð. Þær vinkonurnar ætla síðan að halda áffam söngnámi og svo auðvitað að syngja með Yiju. VÍÖ mælum með ...ferðum út í Ingólfshöfða í heyvagninum hans Sigurðar bónda. Frumlegasta ferðaút- gerðin á Suðurlandi. ...heimilisdýrum. Þau svíkja altént ekki vini sína. ...vænu slúðri sem kryddar tilveru fólks. Það er líka nauð- synlegt til að viðhalda smá- þjóðarsálinni. .. .nuddi sem er ágætis nautn að loknu erfiði verslunar- mannahelgarinnar. ifini Einfaldleiki. Úthugsaður og smart. Klín kött elegans. Svona í anda Giorgio Armani. Vera ekki vaðandi í smekk- leysu, líkt og fslendinga er oft háttur. Að koma inn á íslenskt heimili, til að mynda, er eins og að vera staddur á flóa- markaði. Generalt séð. Við er- um nefnilega snillingar í að grauta saman efnum og stíl- brigðum, algerlega án mark- miðs. Frægir klúðrarar. En fátt er svo með öllu illt... og með örlitlum tilfæringum og eilítilli hugsun mætti hugsa sér að mörgum veittist auðvelt að laga þennan, að því er virð- ist, meðfædda galla. Því inn við beinið erum við smekk- fólk. Litleysi. Jámenn. Útreiknan- legir menn. Og útreiknanlegar konur. Fólk sem aldrei gýs og hefur ekki að geyma eldfjall inni í sér. Þetta er liðið sem kemur ekki á óvart og hefur engar skoðanir. Kannastu ekki við týpuna? Fólk sem hvorki er jákvætt né neikvætt, hvorki uppbyggjandi né niðurrífandi. Er bara. Flatt. Hugmynda- snautt og meira að segja hrætt við að vera til. Vott a bor. Stundum eru þessir einstak- lingar nefndir ljúffnenni (allt- af glöð nema í einrúmi, þá er sparkað í hundinn), sem er auðvitað rangnefni því hið rétta er að þarna eru á ferð- inni verulega litlausir jámenn sem best er að forðast. Heil- ræði: Varist þetta fólk. K Sólon íslandus voru á föstu- iagskvöldið í útgáfuteiti hjá Heimsmynd fýrrum sam- býlingarn- ir Gunn- ar Smári Egilsson ritstjóri m e ð meiru og Anna María Carlsdóttir fulltrúi hjá Kvik- nyndasjóði. Þar voru einnig taddir Páll Grímsson í Miðl- in, Þorsteinn altmúligmann, ararstjóri og hagfræðingur samt vinkonu, Jón Sæmund- ir fagurkeri hafði viðkomu á taðnum og hálfnafni hans, eimspekingurinn Sæmund- r Nord-fjord sat í góðra vina ópi og virtist skemmta sér ið besta. Heimspekingar irtust fjölmenna á Sólon etta kvöldið því þar voru dósent- inn Eyjólfur Kjalar Em- ilsson og fyrr um k v ö 1 d i ð hafði Gunn- ar Harðarson heimspekilektor lyft nokkrum glösum á sama stað. Lára Gyða servitrísa á Café List sást í fýlgd með ung- um liebling og leikarar voru eins og vanalega út um allt. Á bamum þjónaði Benedikt Er- lingsson en kollega hans í leikarastétt, Berljót Arnalds sat við barinn í flegnum kjól. «kvöld sátu in Guffi og börnum. Þar sást einnig glitta í Sig- u r j ó n Sighvats- son kvik- mynda- athafna- mann þar sem hann sat og snæddi ásamt amerískum vinum sínum eftir velheppn- aða veiðiferð í Norðurá í Borgarfirði. Á barnum á Hótel Valhöll voru á laugar- dagskvöldið, danshjónin Kara og S t e f á n Guðleifs- son ásamt vinum og vandamönn- um. Á Búðum á Snæfellsnesi var um helgina útibú frá Ingólf- skaffi. Þar voru mættir, auk flugstjóra- sona/sósu- gengisins, Þ ó r i r Bergsson (bróðir Fel- ix), Dóra Ein- ars nema hvað! Biggi hár- greiðslu - maður, Óli Haralds, Guðmund- ur Pálsson módel og Jóna Lár í Módel 79, Skúli Mogensen og systkinin Frank og Anna Pitt. Rósenbergkjallarinn brást ekki á sunnudagskvöld. Þar dvaldi i góðy.yfirlæti yfir kaffibolla Þorsteinn J. Vilhjálmsson starfsmaður Ekkifrétta í sumarfríi, Friðrik Weisshap- pel barþjónn og búðarmað- ur sást einnig en hann átti að vera að Búðum í ffiðsæld en ekki í niðurgröfri- um kjallara. Þar var einnig Brynja Vífilsdóttir næstum því fegurðardrottning og kær- asti hennar Árni Páll Hans- son. Flugfreyjurnar glaðlegu Hrönn Marinósdóttir og Sig- rún Magnúsdóttir sýndu fótafúnum gestum hvernig ætti að bera sig að á dansgólf- inu. Hvað eru menn kvarta yfir verðlagningu á áfengi á skemmtistöðum? Það þarf alls ekki að vera svo hátt Ég fer reglulega til Hösk- uldar og fjárfesti í mínu víni Þegar maður skröltir á krána um miðnættið er maður hvort eð er orðinn það rallhálfur að bjóramir og pelinn góði sem maður tekur inn með sér, dugar fullkomlega þar til staður- inn lokar.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.