Pressan - 05.08.1993, Blaðsíða 30

Pressan - 05.08.1993, Blaðsíða 30
twá&'íí# te¥@WW ,’#?U u tbmMS Mm 5 c|, •*.*.•«$»»sw »**• ” Þú hringir í síma 611720 kvöldiö fyrir brottför og pantar bílinn. Símaþjónusta BSR sér um aö vekja þig á réttum tíma. Bíllinn kemur stundvíslega, hlýr og notalegur. Og þú ferð i loftið afslappaöri en ella. Viö bjóöum nú þessa þjónustu á tilboösveröi, kr. 3900.- eöa aöeins 975.- á mann miöaö viö fjóra. tJwu »1172» tObrfq /1>/hI meó --- BSR - Markús Örn? Algjört músliT — ] 3. Albert Guðmundsson, einn helsti forystumaður Sjálf- stæðisflokksins um árabil, hef- ur lýst þvi yfir að vel komi til greina að hann bjóði fram eig- in lista í kosningunum á næsta ári. Þá er meirihlutinn hans Markúsar (eða öllu held- ur: meirihluti Davíðs) kolfall- inn. Þetta veit Markús Öm. 4. Tveir af reyndustu borg- arfulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins, Magnús L. Sveinsson og Árni Vilhjálmsson, hafa lýst yfir í fjölmiðlum að staða flokksins sé mikið og alvarlegt áhyggjuefni. Hvað finnst Markúsi? 5. Skuldir Reykjavíkurborg- ar hafa vaxið gífúrlega síðustu árin. Árið, 1988 voru skuldir sem hlutfall af skatttekjum 32%. Og rúna? Jú, árið 1992 var hlutfalMð komið upp í 69,3%. Annað dæmi: Pefi- ingaleg stsðá borgarsjóðs árið 1988 var 3,1 milljarður króna. í fyrrg varféfagi Markús kom- iihn. ógnvaenlaga. langt niður fyrir núSlið: Peningaleg staða Var þá arðiri rteikvæð um 2,6 milljarða. Þetta ér hin glæíi- lega fjármálastjörn Sjálfstæðis- flokksíns í praxis. Það er semsagt allt í steik hjá Krúsa. Því miður. Og hvað gerir borgárstjorinn í Reykja- vík þegar sagðar eru fféttir af ótíðinni eða vandræðagang- urinn gerður að umtalsefni í blaðágreinum? Jú, Borgarstjórinn skrifar grein um Nýjan vettvang óg minnihlutann í Reykjavík og þusar út og suður um „hryggðarmyndir", „tilgangs- leysi“, „reimleika“ og „upp- dráttarsýkT. Lítum aðeins nánar á þusið í blessuðum borgarstjóranum. Hann sagði í orðsendingu sinni í PRESSUNNI í síðustu viku: , „Samkvæmt gömlum kokka- bókum hefur mönnum reynst skammgóður vermir af því að dreifa athygli frá eigin mistök- um, svekkelsi og upplausnar- ástandi í eigin herbúðum með ( uppdiktuðum sögum af mis- sœtti og ófamaði í röðum pólit- ískra andstœðinga.“ Heyr, heyr! Eg hlýt að gera þessi orð að mínum: Markús Örn gerði einmitt þau mistök að gerast borgar- stjóri í Reykjavík. Sjálfsagt mun honum líka reynast það skammgóður vermir þegar hann reynir að dreifa athygli frá eigin mistökum og svekkelsi og upplausnar- ástandi í herbúðum sjálfstæð- -( ismanna með uppdiktuðum sðgum af missætti og ófarn-. * aði í röðum pólitískra and- 4 stæðinga. Er eitthvað meira um borg-, - arstjósann okkar aÁsegja? ‘ Jú, áðeins að lokura. Mark- ’■ ús Örfi Antonsson gerði rajog 1 ' virðingarverða og óvænta til-1 raun tjl þess að vera fyndinn í > greininni sinni. Og> eitt verður ekki frá Markúsi Erni tekið: Hann réyndist vera betri húmoristi en borgarstjóri. Það segir það : sem segja þarf um frammi- stöðu Markúsar Arnar An- tonssonar í þágu Reykjavík- inga. •- É *Algjört múslf, sjá orðskýr- * ingu í slanguryrðadálki PRESSUNNAR, 8. júlí. < Mér hlotnaðist sá óvænti heiður í síðustu PRESSU að fá bréf frá sjálfum borgarstjóran- dim í Reykjavík. Það má nú ekki minna vera en ég kvitti fýrir sendinguna. En við verð- um að byrja á dálítilli sögu- stund: Fyrir rúmlega tveimur ár- um var Markús Örn Antons- son útvarpsstjóri og undi víst hag sínum vel í Efstaleitinu. Embættið hafði hann fengið HRAFN JÖKULSSON að launum fyrir dygga þjón- ustu við Sjálfstæðisflokkinn. Þjóðin var ekki kannski ekki endilega sannfærð um að Krúsi litli úr Bústaðahverfinu væri verðugur arffaki Andrés- ar Björnssonar. En enginn nennti svosem að amast við Markúsi Erni. Hann var bara eitt dæmi um pólitískan gæð- ing sem beitt var á gróðursæl- ar bitlingalendur; bara einn af mörgum skjólstæðingum þeirrar félagsmálastofnunar sem fjórflokkurinn hefúr rek- ið í áratugi. Hann var bara einn af þessum gömlu pólit- íkusum sem búið var að par- kera einhversstaðar í kerfinu. Já, við skulum alveg gera ráð fyrir því að Markúsi hafi fundist talsvert skemmtilegt að vera útvarpsstjóri. En svo brast óveðrið á! Davíð Odds- son ákvað að verða loksins forsætisráðherra og í borgar- stjórnarflokki sjálfstæðis- manna í Reykjavík fór allt í háaloft. Strengjabrúðurnar sem Davíð hafði stjórnað af listfengi öðluðust allt í einu Það eru 39 kryddtegundir í Caj P. s grill- og steikarolíunni l örtW ■ U«H* och oniaai iA v ISÍÍaÍtfi egar þú grillar, steikir eða marinerar skaltu nota Caj P.’s grill og steikarolíuna. Caj P.’s inniheldur 39 ólíkar kryddtegund- ir og þegar þú finnur kryddlyktina kemstu að raun um, að Caj P.’s grill- og steikarol- ían er allt sem þarf til að gera steikina bragðbetri og bragðmeiri. ;; utþ Jarlinn JARLINNnotar eingöngu Caj P.’s grill-' olíu á sínar landsffægu steikur. sjálfstætt líf og heimtuðu sjálf- an borgarstjórastólinn: Arni Sigfússon, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, Magnús Leifur Sveinsson, Júlíus Hafstein og Katrín Fjeldsted. Jafnvel Davíð gat ekki höggvið á þennan hnút. Og þegar allt var komið í klessu hringdi hann í Krúsa í Efsta- 'leitinu og bað hann að gera sér þann greiða að verða borg- arstjóri í Reykjavík. Markús Órn Antonsson tók leið 3 niður í bæ, trítlaði inní Ráðhús og var orðinn borgar- stjóri. Strengjabrúðurnar fimm sem höfðu heimtað embættið undu að vonum stórilla við „Eitt verður ekki frá Markúsi tekið: Hann reyndist vera betri húmoristi en borgarstjóri. Það segir það sem segja þarf um frammi- stöðu Markúsar Arnar Antonssonar í þágu Reykvík- inga. “ sinn hlut. En hver nennti að hlusta á óbreytta borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins? Ekki nokkur maður. Við verðum að láta þessa lítlu upprifjun, nægja, og snúa ; okkur að þeim veijuleika sem <■ Markús Öra Anfonsson hrær- i§t í eftir að hafa setið tvö ár sem borgarstjóri. Fáein atriði . tjl umhugsunar: ' , . - í. Fylgið hrynur.af Sjáíf- : stæðisflokknum. Nýfeg skoð- ánakönnun gefur íil kynna að frieirihlutinn í Reykjavík sé fallinn. I flestum könftunum ér Sjálfstæðisflokkurinn með umþað bfl 26% fylgi. 2. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismánna er ennþá klofinri þversum og langsum. Hvað finnst Katrínu Fjeldsted um Markús Öm? Nýtur hann stuðnings Júlíusar Hafsteins? Er gróið um heilt millum Árna Sigfússonar og Villa Þ. síðan í borgarstjóraslagnum? Hvenær verður prófkjör sjálf- stæðismanna - hin pólitíska sláturtíð — þarsem strengja- brúðumar geta loksins'jafnað metin hver við aðra og borg- arstjórann? 30 PRESSAN K R U S VONDUM MALUM Fimmtudagurinn 5. ágúst 1993

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.