Pressan - 09.09.1993, Síða 9

Pressan - 09.09.1993, Síða 9
F R E TT I R Fimmtudagurínn 9. september 1993 PRESSAN i < i i < < < I I I I I c. VlLHJÁLMUR SVAN JÓHANNSSON Var tekinn ásamt Jóhanni á ieið frá Amsterdam með þrjd kíló af hassi og 900 grömm af amfetamíni. Tvímenningarnir og Guð- mundur Sveinsson játuðu aðild að tveimur svipuðum smyglsendingum. Vilhjálmur tengist höfuðpaumum í gegnum fjárhættuspil en Ólafur var handtekinn heima hjá Svan. Hann hefur ekki tengst fíkniefnabrotum en var fyrr á árinu dæmdur fyrir stdrfelld fjársvik. Ólafur Gunnarsson situr í gæsluvarðhaldi sem meintur höfuðpaur stórs fíkniefnahrings. Hann er talinn hafa skipulagt reglulegan innflutning á miklu magni af hassi og amfetamíni til fjölda ára. Vilhjálmur Svan, Jóhann Jónmundsson og Guð- mundur Sveinsson eru taldir tengjast honum í gegnum fjárhættuspil. ins var það í langflestum tdlfell- um bróðirinn Tryggvi Gunn- arsson sem tók við efninu og kom því í smásölu. Hann keypti hvert gramm að jafhaði á um 550 krónur. í tvö skipti var sendingin gripin á leið inn í landið. í fyrra skiptið var Þor- geir Jón Sigurðsson fenginn til að flytja inn 800 grömm af hassi en var handtekinn á Keflavíkurflugvelli. Mánuði síðar var Ólafur sjálfiir tekinn á flugvellinum með hálft kíló af hassi. Eins og áður segir var það bróðirinn Tryggvi sem að jafh- aði tók við efninu og sá um að selja það innanlands. Það voru átta stórir kaupendur sem keyptu af Tryggva og hefur hann hagnast um nálægt 200 krónum á hvert gramm. Sam- kvæmt heimildum PRESS- UNNAR er Tryggvi vel þekktur sem smásali en Ólafur var minna þekktur á götunni, enda hefur hann séð um innflutn- ingshliðina. Voru meðal annars nefnd tengsl Tryggva við Björgvin Þór Ríldiarðsson, sólbaðsstofuræningja með meiru. Ekki fékkst staðfest neitt um hugsanlega aðild Tryggva að þessu nýja fíkniefnamáli. Þegar dómurinn var kveðinn upp í ársbyrjun hafði Ólafur ekld áður gerst sekur um filoii- lagabrot en Tryggvi fjórum sinnum. Vegna óafsakanlegs dráttar á málinu, eins og segir f dómnum, fengu þeir lágan dóm og skilorðsbundinn. Verði annar eða báðir aðilar fundnir sekir nú er það vegna brota sem framin voru á skil- orðstímanum og þyngja því hugsanlegan dóm. PálmiJónasson að um síðustu áramót keypti hann nýbyggða íbúð í Grafar- vogi. Samkvæmt heimildum PRESSUNNAR er Ólafur óskólagenginn og hefur ekki stundað venjulega vinnu til margra ára. Þrátt fyrir um- fangsmikla leit gat PRESSAlN ekki fundið neitt fyrirtæki þar sem kennitala Ólafs kom við sögu og ekki er hann heldur með virðisaukanúmer á eigin kennitölu. Ekki er því sjáanlegur neinn málamyndarekstur í kring- um hinn meinta innflutning Milljónahagnaður í inn- flutningi Lögreglan telur að innflutn- ingurinn hafi staðið yfir um langt skeið og famar hafi verið margar ferðir á ári. Samkvæmt heimildum PRESSUNNAlR er talið að innflutningurinn hafi verið reglulegur og efnið komið inn eftir sömu eða svipuðum leiðum. í eldra dómsmálinu kom eingöngu innflutningur á hassi við sögu, en í þessu máli er um töluvert magn af amfet- amíni að ræða. Refsing er mun þyngri þegar um amfetamín er að ræða, áhættan er meiri, en að sama skapi er hagnaðarvon mildu meiri. Ekkert hefur feng- ist staðfest um hve mikið magn er um að ræða eða hversu margar ferðir hafa verið famar. Þá kemur efnið aðallega frá Hollandi nú en ekki Dan- mörku. Fram hefúr komið að þegar hefur verið játuð aðild að þremur „svipuðum“ smygl- ferðum. Ef þær eru allar jafii- stórar er aðeins í þeim þremur ferðum um að ræða um níu kíló af hassi og nálægt þremur kílóum af amfetamíni. Kaup- verð erlendis á níu kílóum af hassi gæti verið nálægt tveimur milljónum króna. Verð á þvi magni til dreifingar væri nálægt 7,2 milljónum króna og á göt- unni kostaði það um 13,5 milljónir króna. Verð á þremur kílóum af amfetamíni erlendis gæti verið nálægt einni milljón króna. Til dreifingar innan- lands gæti verðið verið nálægt tuttugu milljónum króna og á götunni seldist það á nálægt 45 milljónum króna. Það verður að hafa í huga að grunur leikur á um að um mun meiri inn- flutning sé að ræða og óvíst hvort þessar þrjár tilteknu smyglferðir hafi verið nákvæm- lega jafhstórar. Þess má einnig geta að talið er að árlega sé ná- lægt 300 kílóum af fikniefiium smyglað til landsins að verð- mæti nærri 500 milljónum króna. Ekki á Hraunið fyrír inn- flutning á sex kílóum Hinn meinti höfúðpaur, Ól- afúr Gunnarsson, hefur hlotið dóm fyrir stórfelldan innflutn- ing á fíkniefnum til landsins. Þann 18. janúar á þessu ári var Ólafúr dæmdur fyrir innflutn- ing á 6.100 grömmum af hassi ffá Danmörku og hlaut hann sex mánuði skilorðsbundið. Bróðir hans, Tryggvi Gunnars- son, var dæmdur fyrir dreif- ingu og sölu á 4,6 kílóum af þvi efni og hlaut hann fjögurra mánaða dóm skilorðsbundið. Dómurinn var skilorðsbund- inn þar sem langur tími var ffá brotinu. Ákæran var lögð ffam 16. desember 1987 fýrir brot sem ffamin voru á tímabilinu ffá apríl 1986 til janúar 1987 en dómurinn ekki kveðinn upp fýrr en snemma á þessu ári. Efríiö kom ffá Danmörku I dómskjölum kemur ffam að á þessum níu mánuðum voru flutt til landsins 6,1 kíló af hassi í átta ferðum. Efiflð keypti Ólafur í Óðinsvéum eða í Kaupmannahöfn fyrir milli- göngu Gunnars Jónssonar. í flestum tilfellum var efnið flutt flugleiðina og falið innanklæða. Þegar efnið var komið til lands- Þú hefur kannski ekki gert þér grein fyrir því að Honda Civic Sedan er fullvaxinn fjölskyldubíll. Með samanburði við nokkra aðra fjölskyldubíla kemur þetta skýrt i ljós. Auk þess að vera rúmgóður og þægi- legur er Civic Sedan vel útbúinn og með 1500 i eða 1600 i fjölventla vél. tfl) HONDA Vatnagörðum - Sími 689900 -góð fjárfesting •Verð samkvæmt verðlistum ágústmánaðar.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.