Pressan - 09.09.1993, Page 20

Pressan - 09.09.1993, Page 20
SUMARIÐ '93 20 PRESSAN Fimmtudagurinn 9. september 1993 Playboy-fyrirsætan komin heim mm Nllll Ipv V Fyrr í sumar fregna&ist þaS a& Nanna Guð- bergsdóttir fyrirsæta, sú sem hlaut titilinn besta Ijósmyndafyrirsætan í keppninni um fegurstu konu Re,ykjavíkur og síoar í keppninni um „Unqfrú Island", hefói setið fyrjr hjó ninu djarfa banaaríska tímariti Playboy. „Eg hélt að pnginn vissi af þessu, en þeaar ég kom heim til Islands sögðu vinir mínir við mig: „Nei, er þetta Play- boystúlkan?" Þeir sögðust hafa frétt af því í PRESSUNNI að ég ætlaði að sitja fyrir hjó Play- boy," segir hún og hlær. „Allt fréttist nú!" Nanna, sem er ein farsælasta fyrirsæta Is- lands ó erlendri grund um þessar mundir, hefur ferðast, víða í sumar. Hún hafói aðsetur í Míl- anó ó Italíu, þar sem hún hefur starfað óður. Fóum kemur ó óvart að Nönnu skuli vegna svona vel í fyrirsætustarfinu, þar sem hún er með eindæmum létt í skapi en iafnframt ókveð- in. Að auki þykir hún geisla af kynþokka. Og það þótt hún sé „svona hóvaxin og grönn", eins og einn dómnefndarmanna oröaði það þegar valið ó kynþokkafyllstu konum landsins stqð yfir í PRESSUNNI í sumar. I fyrstu lagði Nanna upp til Vínar, þar sem hún var í myndatökum í viku ósamt Birnu Braga. Þaðan fór hún til Búdapest og sýndi ó einni tískusýningu. Næst var það svo vikustopp í Mílanó. „Þó nringdu þeir aftur í mig fró Vín og mér var boðið að sýna ó sömu sýningunni í Prag og Bratislava. Þaðan fór ég aftur til Mil- anó að vinna við fyrirsætustörf, Titlar sýningar og fleira. Þetta voru engin risaverkefni en mjög góð engu að síður." En hvernig myndataka var þetta fyrir Playboy? Eru myndirnar eitthvað í líkingu við þær sem birt- ust af Bertu Maríu Waagfjörð? „Nei, þetta var enqin stór myndataka. Bara ein mynd sem birtist, neld ég. Umboðsskrifstof- an sendi hótt í þrjú hundruð fyrirsætur í viðtal. „Casting"-ið fór svo fram ó rosa flottu hóteli, en aðeins ó bilinu tíu til fjórtón stelpur voru valdar úr hópnum, þar ó meoal ég. Myndirnar í Play- boy voru teknar í tengslum við skrif í blaðið um fyrirsætur í Mílanó." Verða þetta þá engar djarfar myndir? „Flestar myndirnpr voru andfitsmyndir. Svona „beauly"-myndir. I öðrum myndatökum er ég oftast í gegnsæjum bol, kjól eða hvítri samfellu. Það sést í mesta lagi í brjóst. Annað ekki. Eq fékk að hafa með mér eina polaroid-myna heim. Þegar vinir mínir sóu þó mynd fannst þeim þetta ekkert rosalegt." Hvenær birtast svo myndimar í Playboy? „Einhvern tíma ó bilinu fró desember til mars. Þeir vinna allt svo langt fram í tímann. En þetta var mjög skemmtilegt. Nokkuð sem maður hélt að maður ætti aldrei eftir að gera." Nanna segist hafa haft finar sumartekjur. „Þetta var besta sumarið mitt til þessa." Em núllin aftan við.töluna mörg? „Þau eru nokkur. Eg ó eftir að fó send launin fró umboðsskrifstofunni. En það er svo ofboðs- lega dýrt að lifa í Mílanó. Eq leigði til dæmis herbergi hjó ítalskri konu ó prjótíu þúsund ó mónuði." Þrótt fyrir öll núllin hefur Nanna ókveðið að taka sér frí fró fyrirsætustörfunum í vetur, i þó ó hún ó tvær myndatökur eftir í sept- ember og október. Best finnst henni að vera heima ó Islandi. •■■■, I vetur ætlar hún að hefja almennt nóm í Iðnskólanum í Reykjavík. Hugur hennar þessa stundina stendur til Ijósmynda- nóms. Þó segist hún ekki kunna neitt ó Ijósmyndavélina en einhverra hluta vegna öfundi hún þó sem standi hinum megin við vélina." Þú hefur ekki nælt þér í kærasta þarna úti? , „Npi, engan. Eg vil ekki sjó Itali. Eg heía ég haldi mig við íslenska framleiðslu. Þeir eru langbestir! PRESSAN varö fyrri tii aö blrta "Piayboymyndir" af Nönnu Guöbergs- dóttur. Hún var órög viö aö birtast fá- klædd enda fyrirsæta af Guös náö. CQ í sveinar á MG’52 Röskir bláum Pizzugeröarfyriræki hérlendis eru oröin ansi mörg fyrir lítinn markaö og er mikil- vægt fyrir afkomuna að sem best sé að allri kynningu staöiö. Ekki er síöra aö eig- endur sjálfir láti á sér kræla og þannig hafa fjórir ungir menn orðið áberandi síö- ustu vikurnar, Einar Kristjánsson, hag- fræðingur og íslandsmeistari í hástökki, Georg Georgiou, Árni Björgvinsson og Guðjón Gíslason kjötiðnaðarmaður, en þeir standa að rekstri fyrirtækisins Pizza ’67. Þeir hafa verið ötulir við aö auglýsa rekstur sinn og fundiö upp á ýmsu, en vilja þó ekki kannast við að um „show biz“ sé að ræöa. Nýjasta uppátæki pilt- anna mun vera aö keyra um bæinn á bláum MG ’52 meö númeraplötunni R 50 á og þaö fer ekki framhjá neinum þegar sveinarnir rösku fara um á svo glæsilegum bíl. „Kunningi okkar fékk hann í skiptum fyrir annan bíl, en það eru ekki nema nokkrir dagar síöan hann endaöi hjá okkur,“ segir Einar. „Við ætl- um aðallega aö nota hann til kynningar- starfa og munum festa á hann auglýs- ingaskilti.” t n 0 il Sp'- i tí 11 ... kaffinu á Café au Lait það er ósvikið, hvorki of þunnt né rótsterkt. Aðeins bragðgott. ... Rás 1 þar er að finna heilmikið nærandi fyrir andann. ... ódýra rauðvíninu á CaféGrand þar kostar rauðvínsglasið skid og ingenting, eða innan við verð eins sígarettupakka. ... platónskri ást heitri og rómantískri. % * Stutt hár og tweedfatnaður í anda Gertrude Stein. Litleysi en samt innihald. Hugsun og pælingar um lífið. Að fara í göngutúra og hugsa. Fara í kvöldgöngur og ganga úr sér eril dagsins í stað þess að leggjast fyrir framan kassann og rotna. Leyfa andanum að koma yfir sig. Fátt er eins nær- andi og að soga í sig haust- rökkrið. Lesa ljóðabækur og loka sig af. Tala helst ekki við neinn. Hreinsa hugann fyrir veturinn. Og rækta með sér ást til lífsins og tilverunnar. Finna fyrir lífinu og njóta þess. Af rólegri dýpt. Að hafa einfaldan smekk. Að vera þekktur með einfald- an smekk. Á íslandi. Að borða bara slátur. Vera kindarlegur. Og nota varla salt né pipar. Rósa Ingólfsdóttir. Þykjast ekkert borða nema hollan og htið unninn mat en eta samt slátur. Það er eitthvað bogið við þetta. Svo mjög að það stangast á við allar vísindaleg- ar uppgötvanir nútímans, og jafnvel þótt þær teljist ekki enn til vísinda. Öllu heilsu- samlegra að láta krydd og grænmeti inn fyrir sínar varir en slátur. Þvílík firra. Er þetta ef til vill í kenningum Paglía? Islenska útvarpsfélagið náði sjö ára affnælisáfanganum á föstudag. Af því tilefni brugðu nær allir starfsmenn þess sér á Sexbaujuna á Seltjarnarnesi. Þegar líða tók á kvöldið skriðu svo nokkrir þeirra niður á Rauða ljónið þar sem bjórhá- tíð, stór og mikil, var haldin sama kvöld. Dóra Einars var þar. Nokkrir fréttamenn Sjón- varpsins voru þar einnig, svo- sem þau Páll Benediktsson og Sigrún Ása Markúsdóttir. Þá voru þar KR-ingar í tuga- vís, bæði fýrrverandi formað- ur félagsins, hann Sveinn Jónsson, og núverandi, Krist- inn Jónsson. Þar voru einnig María Maríusdóttir, trim- mararnir Kristján Jóhanns- son, eða kiddidaddajó, og ffú Elísabet hjúkka Stefánsdótt- ir, og ekki varð þverfótað fyrir starfsliði Islandsbanka. Þrátt fyrir að fjöldinn allur af fólki sæist á Rauða ljóninu á föstudag voru aðrir skemmti- staðir líka fúllir og röð fýrir utan hvern einasta. Einhver orðaði það svo að Islendingar hlytu að vera miklu fleiri en 250 þúsund, ef ekki væru þeir í það minnsta skemmtana- sjúkir, allir sem einn. Á Sólon Islandus þetta sama kvöld mátti sjá hinn vel klædda Birgi Bieldtvedt, Dominosframkvæmdastjóra, Gylfa í Kók, Björgólf Thor hjá Gosan og Frank Óskar Pitt. Fyrir utan í röð mátti sjá Snæfríði Baldvins- dóttur, námsmeyju og fýrirsætu. I hádeginu sama dag voru þar hins vegar rithöfundarnir Guðmundur Andri Thors- son og Hall- grímur Helgason ásamt Daní- el Magnús- syni mynd- listarmanni, sem var þekktur fýr- ir að prjóna alltaf í strætó í gamla daga. Kvöldið eftir sátu á Sólon íslandus Andri Már Ingólfs- son ferðafrömuður og Þor- steinn hagffæðingur og allar gellurnar. Og hin óviðjafnan- lega Halldóra Jónasdóttir blastblondína að ógleymdum þeim Simba og Guðmundi Karli. Á Bíóbarnum voru hins vegar starfsfélagarnir Eiríkur Jónsson og Bergdís Hyma að skemmta sér, en þó ekki sam- an, annar eig- andinn var þarað skemmta sér sem og þau hjóna- korn Ás- laug Snorradóttir og Páll Stefáns- son. Og þá er komið að Rósen- bergkjallaranum, sem var troðinn að vanda. Röðin var þó ffemur pen fýrir utan eða öllu heldur vel skipulögð af hörðum dyravarðarnöglum kjallarans. Þegar inn var kom- ið léttist þó sem betur fer and- rúmsloftið. Að skemmta sér þar inni voru þeir félagar Ein- ar Kristjánsson og Georg, Pizza67-eig- endur, Ari Matt leikari og Gígja, Andrés Magnússon sagnffæði- nemi og Frið- rikWeisshap- pel, Filippía blóðsuga, kattar- kvendið DýrleifÝr Örlygsdóttir, Brynjabeauty Vífilsdóttir og auðvitað þeir Andri Már Ing- ólfsson og Þorsteinn hagffæðing- Það er merkilegt að þegar ég fer á fína staði eins og Hótel Borg þarf ég að borga 450-kall fyrir bjórinn og fæ fína þjónustu í ein stöku umhverfi. Þegar ég svo labba inn á einhvern subbu- pöbbinn þarf ég að standa í biðröð til að fá bjórglasið yfir borðið fyrir 450 krónur og síðan hellir einhver fyllibyttan honum niður þegar ég er kominn niður í hálft glas. Þegar þarf svo að losa bjórinn er salemið útkrot- að og illa lyktandi, klósett- skálin brotin og hlandpoilar um allt gólf. Það þarf pöbb í mið- bæinn sem hefur eðlilega álagn- ingu á bjór, sem er í samræmi við þá þjónustu sem maður fær.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.