Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 28

Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 28
FAGRAR LISTIR 28 PRESSAN Fimmtudagurinn 9. september 1993 MYNDLIST • Stefán Geir Karlsson sýnir tréskúlptúra í Galleríi Sævars Karls. • Húbert Nói hefur hengt upp verk sín í Götu-griil- inu, Borgarkringlunni. • Kristín Ómarsdóttir, Bragi Ólafsson, Valgarður Bragason, Elísabet Kristfn Jökulsdóttir og Sjón taka Ijóðahandrit sfn niður af veggjum Mokka eftir helgi. • Margrét Jónsdóttir hef- ur opnað sýningu í Nor- ræna húsinu. Opið dag- lega kl. 14-19. • Kaisu Koivisto, mynd- listarkonan finnska, sýnir í Galleríi 1 1. • Laszek Golinski & Maciej Deja; sýning þess- ara pólsku grafíklista- manna í Galleríf Úmbru hefur verið framlengd til 22. september. • Jón Reykdal sýnir smá- myndir í Stöðlakoti. Opið daglega kl. 14-18. • Ragnhildur Stefáns- dóttir hefur opnað sýningu í Nýlistasafninu. Verkin eru unnin úr leir, gúmmíi, vaxi, silikoni og gifsi. Opið dag- lega kl. 14-18. • Situation ’93 Reykja- vfk - Köln nefnist sýning þeirra Steingríms Eyfjörð Kristmundssonar, Pa- schutan Buzari og Harald- ar Jónssonar í Nýlistasafn- inu. Síðasta sýningarhelgi. • Þórir Barðdal sýnir höggmyndir úr marmara í miðrými Listhússins í Laugardal. • Skarphóöinn Haralds- son & Garðar Jökulsson halda haustsýningu í aðal- sýningarsal Listhússins í Laugardal. • Arngunnur Ýr sýnir ol- íumálverk á Hulduhólum, Mosfellsbæ. Opið daglega kl. 14-18. • Kristbergur O. Péturs- son sýnir í Hafnarborg. Síðasta sýningarhelgi. • Níels Arnason sýnir pasteimyndir í Sverrissal. Síðasta sýningarhelgi. • Louisa Matthíasdóttir, yfirlitssýning á verkum hennar á Kjarvalsstöðum. Síðasta sýningarhelgi. Op- ið daglega kl. 10-18. • Daníel Þorkell Magn- ússon heldur sýningu á Kjarvalsstöðum. Sfðasta sýningarhelgi. Opið dag- lega kl. 10-18. • Janet Passehl sýnir verk sín f Ganginum. • Pétur Gautur Svavars- son sýnir olíumálverk í Portinu. Síðata sýningar- helgi. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 14-18. • Ásmundur Sveinsson. Yfirlitssýning f Ásmundar- safni við Sigtún í tilefni ald- arminningar hans. Verkin spanna allan feril hans, þau elstu frá 1913 og það yngsta frá 1975. Opið alla daga fró 10-16. • Jóhannes Kjarval. Sumarsýning á verkum Jó- hannesar Kjarvals á Kjar- valsstöðum, þar sem meg- ináhersla er lögð á teikn- ingar og manneskjuna í list hans. • Ásgrímur Jónsson. Skólasýning stendur yfir í Ásgrímssafni þar sem sýndar eru myndir eftir Ás- grím Jónsson úr íslensk- um þjóðsögum. Opið um helgarkl. 13.30-16. Miðlc* dúfuttcebU >ie4ý*tbLt. Bandaríski ballettdansarinn Lauren Hauser fluttist til Islands i sumar ásamt eiginmanni sínum, Magnúsi Ragnarssyni leikara, eftir að hafa starfað í 18 ár með New,York Cily Ballet, einum besta dansflokki í heimi. Eins og gefur að skilja fúlsaði íslenski dansflokkurinn ekki við slíkum dansara, enda þott búið væri að ganga frá fastráðninau kennara við Listdansskólann. Því mun Lauren taka þátt í að þjálfa dansflolocinn í vetur og hlaupa í skarðið fyrir kennara við ballettskólann ,þegar þörf krefur. En hvernig skyldi það vera að flytjast frá „Stóra eplinu" til Islands? LAUREN HAUSER. Dansaði með New York City Ballet í 18 ár en er nd flutt til íslands. „Ég er hæstánægð með að vera fiutt hinaað þótt au brigoi," segir Lauren. „Ég hafði komið hingað nokkrum fenqiÉ auðvitað séu þetta við- m sinnum í stuttar heim- sóknir með Magnúsi og Tengið smjörþefinn pf landi og þjóð. Fyrir fveimur ár- um tókum við svo ákvörðun um að flytiast til Islands þegar ég myndi hætta að dansa, svo hann gæti snúið sér að leiklistinni. Því var ekki eftir neinu að bíða þegar ég sagði samningnum hjá New York Citv Ballet lausum síðasta vor. Klú er ég sest hér að og hlakka til að stækka fjplskylduna, enda er ég sann- færð um að það er yndislegt að ala upp börn á Islandi." Lauren er fædd og uppalin í New Jersey og fór í fyrsta balletttímann níu ára gömul. Hún segir það vissuleqa vera skrýtið að íegaja táskóna nú frá sér, eftir öll þessi ár. „Það eru mikií viðbriaði, að hætta að dansa. Því er ég auðvitað áffægð að fá tækifæri til að þiálfa Islenska dansflokkinn og kenna við skólann og þurfa ekki að leqgja ballettinn alveg á hilluna. Þetta er skemmtilegur vinnustaður, dansflokkurinn er aóður og nemendur skólans bæði hæfiíeikarikir og áhugasamir. Það hefur pví ræst vel úr minum málum. Eina vandamálið er tungumálaörðualeikarnir. Því ætla ég í háskólann í vetur í íslensku fyrir útlendinga. Það er ekki hægt að búa hér ár málið." án þess að kunna oþolandi að sundæfingafólkið skuli nú aftur vera mætt í Laug- ardalslaugina eftir sumarfri. Þessir fantar leggja undir sig hálfa laugina svo óbreyttir sundlaugargestir hafa aöeins nokkrar brautir til umráöa. Ég veit ekki meö hina en mér er aö minnsta kosti fyrirmunað að synda meö tæmar af næsta manni uppi í mér. I kvöld og á laugardagskvöld verður flutt í Langholtskirkju óperan Orfeo eftir Claudio MontevcrdL Hugmyndina að flutningi óperunnar á ungur hljómsveitarstjóri, Gunnsteinn Ólafsson, og ber hann jafnframt aila ábyrgð á tiltækinu. Gunnsteinn er ekki alveg óreyndur stjómandi þótt nýútskrifaður sé. Hann fór að fást við kórstjóm og tónsmíðar á meðan hann var nemandi við Menntaskólann í Kópavogi og því lá beinast við að fara utan í frekara tónlistamám að stúdentsprófi loknu. Gunnsteinn hélr fýrst til Búdapest, þar sem hann var í fjögur ár að læra tónsmíðar, en síðan ákvað hann að snúa sér að hljómsveitarsljóm og valdi til þess tónlistarháskólann í Freiburg í Þýska- landi. Þegar hann útskrifaðist síðastliðiö vor eftir fimm ára nám var hann ekki bú- inn að fá nóg af útlegðinni og brá sér því suður yfir Alpa tii ltaiíu þar sem hann sökkti sér niður í pælingar á verkum bar- okktónskáldsins Monteverdis. Á ítaliu kviknaði sú hugmynd að flytja Orfeo, fyrstu óperuna scm líkist því ópemformi sem við þekkjum í dag. Síðustu sex mán- uði hefur Gunnsteinn unnið að undirbún- ingi flutningsins, sent m.a. hcfúr falist í því að finna ifljóðfæri frá barokktímanum, en þau liggja ekki á lausu. Allt hófst það að lokum, með hjálp ungra íslenskra og er- lendra tónlistarmanna. Afraksturinn kemur í ljós í Langholts- kirkju í kvöld. Gunnsteinn Ólafsson segist fyrst og fremst líta á sig sem tónlistarmann. MYNDUST Annars staðar og undir niðri inn sjálfur. Ekki aðeins form- ið, líkamslaust likamsform, heldur húð, bein, æðar og innyfli. Ragnhildur hefur tek- ið anatómíuna mjög bókstaf- lega og krufið mannslíkam- ann. Hún sýnir okkur innviði líffærakerfisins mótaða í gúmmí, vax og leir, í blóðrík- um litum. Verkið „Vegur“ er meltingarvegurinn frá tungu niður í skeifrigöm, með mag- ann danglandi neðan úr vé- samanstendur af gúmmíaf- steypum af appelsínum, en umhverfis standa rauðar (eld- tungur). Það slær mann útaf laginu að sjá skúlptúrista koma sér svona beint að efninu, og koma sér beint að því sem við þreifum á. Myndhöggvarar móta, þreifa og strjúka með höndunum, en það sem Ragnhildur er með milli handanna eru engin ísköld „Það er eins ogMargréti sé í mun að sannfœra áhorfendur um að henni sé full alvara og að það sem myndirnar sýni séfeikilega mikilvœgt. Hún gerir allt sem hún getur til að hafa sem allra mest áhrifá þann sem stendur frammi fyrir striganum. “ lindanu. Löng þarmaflækja hangir upp á vegg, en á gólf- inu liggur móðurlíf. Samt er þetta ekki eins óhuggulegt og það hljómar. Hér og þar er grunnt á hinu skoplega eins og í „Appelsínuhúð“ þar sem fótleggur er þakinn appels- ínuberki á lærinu, eða „Sex silikon“, sem em sex æðaber- ar brjóstfyllingar. En í verk- um eins og „Sól“ er ljóðrænni strengur, þar sem sólarskífan ffumform. Hún hefur engan áhuga á raffineruðum rýmis- kenndum. Áhugi hennar á mannslíkamanum er í takt við þá þróun sem víða hefúr átt sér stað, t. d. í Bandaríkj- unum, að gera mannslíkam- ann aftur að spennandi við- fangseffii, að kryfja og afhjúpa þá utanaðkomandi krafta, bæði sálræna og félagslega, sem berjast um yfirráð yfir líkamanum. Ég býst við að aukinn áhugi á líkamanum í öllum sínum blóðugu smáat- riðum sé líka sprottinn af andstöðu við mínímalíska fagurfræði í skúlptúr og dul- speki tilfinninganna, en boði þess í stað afturhvarf til þeirra tilfinninga sem maður finnur í iðrunum, jaffivel sársauka. Ragnhildur hefur riðið á vaðið af nokkurri áræðni, en misjöffium árangri og sýning- in ber þess merki að hún hafi verið að prófa sig áfram með ólíkar útfærslur. Ef of langt er gengið í realisma þá er hættan að verkin verði eins og absúrd vaxmyndasýning, en ef of langt er gengið í stílfærslum þá er hættan að verkin missi bitið. En það er góðra gjalda vert að reyna að opna augu skúlptúrlistarinnar fyrir mannslíkamanum á ný. Margrét í kjallaranum Það má með sanni segja að Margrét Jónsdóttir nýti loft- hæðina í kjallara Norræna hússins til fullnustu og máli stórt. Þar sýnir hún ellefu málverk, sem eru með þeim stærstu sem maður sér á ís- lenskum myndlistarsýning- um, þótt slíkar stærðir sæti ekki tíðindum í listsölum stórborganna. Enda eru við- fangseffii Margrétar stór: lífs- krafturinn, orkan og ólgandi tilfmningarnar. Á sýningu hennar á Kjarvalsstöðum fyrir tveimur árum voru einnig feiknalega stór verk. Það er eins og henni sé í mun að sannfæra áhorfendur um að henni sé ffill alvara og að það sem myndirnar sýni sé feiki- lega mikilvægt. Hún gerir allt sem hún getur til að hafa sem allra mest áhrif á þann sem stendur frammi fyrir strigan- um. En stærð leysir engin vandamál í sjálffi sér. Þegar þarf að koma til skila óravíð- áttum, hinu mikilfenglega í tilverunni, þá dugar enginn strangi einn sér, hversu stór sem hann er. Óendanleikinn verður ekki fangaður nema með ímyndunaraflinu. Myndirnar eru byggðar upp annars vegar á lífrænum formum, sveipum, iðum og vatnstaumum, sem svífa um í myrku tómi, en hins vegar bregður fyrir fígúrum og frekar augljósum táknum, eins og ffiðardúfúnni, kaleik, augum, o. s. frv. En þótt myndirnar opni okkur sýn inn í draumkennda veröld þá nær sú sýn ekki djúpt, maður fær ekki tilfinningu fyrir óra- víðáttunni fyrir innan, eða alltumkring. Innanum eru fimmtán smáar vatnslitamyndir mál- aðar á handgerðan pappír. Það er öllu bjartari og hlýlegri andi sem ríkir í vatnslita- myndunum og málverkin virka frekar drungaleg í sam- anburði. Ragnhildur í Nýló Myndeffii Ragnhildar Stef- ánsdóttur, sem sýnir í Ný- listasaffiinu, er öllu nærtæk- ara og jarðbundnara: líkam- ------------------------- GUNNAR ÁRNASON Margrét Jónsdóttir, Norræna húsinu og Ragnhildur Stefánsdóttir, Nýlistasafninu.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.