Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 39
Fimmtudagurinn 9. september 1993
SEXUALITET
PRBSSAN 39
Með rössneshan
umboðsmann
á sTnum snærum
Útvarpsmaðurinn Gunn-
laugur Helgason, einn með
öllu, er nú á förum til Los
Angeles þar sem hann hyggst
freista gæfunnar sem leikari.
Gunnlaugur hefur verið bú-
settur í LA ásamt fjölskyldu
sinni undanfarin ár og lauk
þaðan leiklistarnámi síðasdið-
ið vor. Enda þótt margir leik-
arar séu um hituna vestanhafs
og erfitt að koma sér áfram er
Gunnlaugur ákveðinn í að
reyna fyrir sér og hefur því
ráðið sér rússneskan umboðs-
mann.
„Auðvitað eru miklu minni
möguleikar á að fá eitthvað að
gera úti í Los Angeles en hér
heima, en ég kann bara svo vel
við mig í Ameríku," segir
Gunnlaugur. „Það er vonlaust
að koma sér áfram þarna úti
án þess að hafa umboðsmann.
Því leitaði ég til Victors Gru-
ldov, en hann er rússneskur
og rekur litla umboðsskrif-
stofú í LA. Ég veit að þetta er
rosalega erfitt, sérstaklega þar
sem ég er ennþá með smáveg-
is hreim. Samt er ég bjartsýnn
á að fá eitthvað að gera og ég
vona að það hafi sitt að segja
að ég lærði við American Aca-
demy of Dramatic Arts. Það
er elsti leiklistarskólinn í
Bandaríkjunum og margir
heimsfrægir leikarar lærðu
þar, svo sem Spencer Tracy,
Grace Kelly, Kirk Douglas,
Danny DeVito og Robert
Redfordú
Aðspurður segist Gunn-
laugur að sjálfsögðu vel geta
hugsað sér að leika í amerísk-
um sápuóperum. „íslendingar
misskilja sápuóperur. Það
virðist vera lenska hér að líta á
þær sem annars flokks en það
er tóm vitleysa. Sápur veita
góða reynslu, vinnan er mikil
og regluleg og launin mjög
góð. Það er ekkert í leiklist
sem gefur eins mikið í aðra
hönd og vinna við sjónvarp.“
Inntur eftir áhuga sínum á
leiklist segir hann ekki annað
hafa komið til greina en Ieggja
hana fyrir sig, enda hafi hann
verið að leika allt sitt líf. „Ég
hef að vísu aðeins einu sinni
leikið af fúllri alvöru. Það er í
nýju barnamyndinni hans
Andrésar Indriðasonar, Það
er Skræpa, en þar leikum við
ÖmÁmason smiði.“
LEIKARINN GUNNLAUGUR
HELGASON. Ljósmyndin
sem hann notar til að aug-
lýsa sig í Los Angeles.
I SLANGUR
I
I
l
l
l A fljúgandi
■ safa
l
Að fara ó
I safa er að
ið det
andi
etta
I rækilega í'ða. Oft
notað í styttri út-
| gófu, að fara ó
Isafa. Þarfnast ekki
útskýringar.
I____________________I
Drombuie
Drogon
Það er leyndarmál hvernig eðaldrykkurinn Drambuie
er búinn til, en uppistaðan er skoskt viskí. Þaö er
minna leyndarmál hvernig blanda má nýjustu útgáf-
una, sem kallast Drambuie Dragon. Einfalt og gott:
Vætiö sjússaglas innan með tabasco- piparsósu og
hellið Drambuie í. Drekkið og njótið.
GULLI HELGASON
1 romm-
urnar
U m
verslunar-
mannahelg-
ina fóru hjólin
að snúast.
Draumurinn um
stóra hausttónleika í
anda kóktónleikanna fyrir
ári verður að veruleika á
föstudaginn, einmitt í kjölfar
Þjóðhátíðarinnar. Eftir að Pláhnet-
an hvarf af Þjóðhátíð norður til Akur-
eyrar í endurhæfingu ákváðu Sssól og
Todmobile'ekki einasta að halda saman
tónleika í Kaplakrika heldur og að taka sam-
an gamalt Ævintýrislag, sem þegar heyrist þó
noldcuð á öldum Ijósvakans. Ævintýrin enn
gerast! Með á tónleikunum verða svo ekki
minni hljómsveitir en Jet Black Joe, Bone
China og Pís of Keik. Tónlistarbreiddin því
nokkur.
Ef hlustað er grannt á samkrullið og tjald-
lagið Ævintýri má heyra að hér er ekki á ferð-
inni ýkja mikið samkrull, því ef hlustað er í
tveimur hátölurum kemur margt forvitnilegt
í ljós. í raun eru þarna á ferð tvær hljóm-
sveitir, hvor í sínu horninu að spila sama lag-
tvær, sitt hvor-
um megin, gítar-
arnir einnig sem og
bassinn að mestu leyti.
En söngurinn hangir yfir
hljóðfæraleiknum og því
það eina sem blandast í laginu.
Þetta á þó bara við heyri maður
lagið í víðómahljómflutningstækjum.
Með því að færa jafnvægistakkann til
hægri eða vinstri á græjunum má því ann-
aðhvort hlusta eingöngu á Sssól eða Todmo-
bile flytja lagið Ævintýri.
Þess má og geta að meðlimir þessara til-
teknu hljómsveita eru ekki ókunnugir, því
Eyþór Arnalds spilaði með þeim Sólar-
mönnum Jakobi og Eyjólfi í Tappa
Tíkarrassi fýrir allmörgum árum. Sveitin sú
kom meðal annars ffarn sem tríó í myndinni
Rokki í Reykjavík, sem Bílabíóið við Holta-
garða hefur tekið til sýningar. Hver veit
nema enn lifi í gömlum glæðum og til enn
frekara samkrulls komi að tónleikum lokn-
um?
Við mæluin með
Veifingastaðnum 22, uppi, vel ab merkja, fyrir þó
sem vilja sleppa frá rútíneru&um skemmtistö&um
sem aldrei Dreytast. Þ^tta er eini almennilegi
öndergrónd-sta&urinn ó Islandi, dúndrandi musík
og sexúalítetið í loftinu er næstum óþreifanlegt.