Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 13

Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 13
S K I L A B O Ð Fimmtudagurinn 9. september 1993 PRESSAN 13 Athugasemd frá Jóni Asgeiri öfiigt við fullyrðingu PRESS- UNNAR í síðasta tölublaði hef- ur aldrei staðið til að ég sækti um starf ritstjóra hjá útgáfufé- lagi Tímans. Hið rétta er, að í september 1992 óskaði Stein- grímur Hermannsson eftir því að ég tæki við stjórn blaðsins. Ég tók þeirri málaleitan vel, með ýmsum skilyrðum þó. Þeirra á meðal, að stofnað yrði nýtt útgáfufélag með 30 millj- óna króna hlutafé, sem Fram- sókn ætti lítinn hluta í. Ég vildi ennfremur endurskipuleggja rekstur blaðsins frá grunni, með það fyrir augum að tryggja að Tíminn yrði sjálfstætt, óvægið og marktækt fréttablað. Heildarhugmynd mín um breyttan Tíma byggðist meðal annars á því að útgáfufélags- stjómin réði aðeins einn mann til starfa, útgáfustjóra sem bæri ábyrgð á öllu dæminu. Þetta tel ég nauðsynlegt til þess að veija blaðamenn óviðurkvæmilegum þrýstingi hagsmunaaðila utan ritstjómar og til þess að ávinna blaðinu traust á viðkvæmum uppbyggingartíma. En aðstand- endur Tímans, einkum og sér- ílagi nokkrir núverandi starfs- menn, lögðust eindregið gegn þessháttar breytingum á stjórn blaðsins. Þeir söfnuðu hlutafé og gerðu bandalag við Ágúst Þór Ámason. Þess vegna hef ég ekki reiknað með því að taka við stjóm Tímans. Ég lagði aldrei ffam kröfu um laun í viðræðum við forsvars- menn Tímans, fullyrðing PRESSUNNAR í þá veru er uppspuni. Ég sendi Hrólfi Öl- vissyni, framkvæmdastjóra Tímans, hugmyndir mínar við- víkjandi fjárhagsafkomu Tím- ans og gerði ráð fyrir sann- gjörnum launum til handa öll- um starfsmönnum. En það var ljóst að þetta voru reiknitölur og alls ekki launakröfur. Jón Ásgeir Sigurðsson, fréttaritari Rikisútvarpsins í Bandaríkjunum. Athugasemd við athugasemd Án þess að PRESSAN vilji fara að efha til ritþrætu við Jón Ásgeir er ekki annað hægt en að benda á misræmi í frásögn hans þegar hann ræðir um „upp- spuna“ blaðsins um laun. Það er erfitt að sjá einhvern mun á því að ræða um „launahug- myndir“ eða „hugmyndir mín- ar— [á] sanngjörnum launum til handa öllum starfsmönn- um“. Einnig hljóta „reiknitölur" og „launatölur“ að vera angi af sama meiði. Ritstj. Athugasemd Vegna fréttar í síðustu PRESSU um tengsl milli Félags eldri borgara og Byggingarfé- lagsins Gylfa og Gunnars sf. (BFGG) vildi Kristján Bene- diktsson, formaður FEB, gera athugasemd vegna tölu um greiðslu á húsaleigu. Sagði Kristján að FEB hefði borgað BFGG 186 þúsund krónur í húsaleigu í fyrra, sam- kvæmt endurskoðuðum reikn- ingi fyrir árið 1992. Símakostn- aður hefði verið 21.565 auk þess sem BFGG hefði verið greitt 63 þúsund vegna sameiginlegs skrifstofukostnaðar. Heildar- kostnaður vegna skrifstofunnar var 456.565 krónur í fýrra. 1 PRESSUNNI sagði að FEB greiddi 950 þúsund krónur í húsaleigu á ári. Mismunurinn sem þama er á stafar af því að þessar leigugreiðslur til verktak- ans hafa lækkað mikið í seinni tíð og mun þessi tala vera mjög nærri lagi fyrir fyrri árin. ____________________Ritstj. Tómstundaskolinn HAUSTÖNN 1993 Tómstundir UOSMYNDATAKA 27 st. Skúli Þór Magnússon Má. kl. 20-22 (10 vikur) LJOSMYNDATAKA framhald 20 st. Skúli Þór Magnússon Fi. kl. 19-21:15 og lau. kl. 13-16 (3 vikurfrá 30. sept.) Ost. ij^- FRAMKOLLUN OG STÆKKANIR 20 st. Halldór Kolbeins Mi. kl. 19-22 (5 vikurfrá 22. sept.) STÆKKUN LITMYNDA (slides) 20 st. Halldór Kolbeins og llias Moustaca^, Þri. kl. 19-22 (5 vikurfrá 28. sept.) VIDEOTAKA A EIGIN VELAR 20 st. Siguröur Grímsson Helgin 2. og 3. okt. kl. 10-18 ) st. J as iÆ yr SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson Mi.kl. 18-19:30 (10 vikur) AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 st. Elías Arnlaugsson Þri. 21. sept., fi. 23. sept. kl. 19-22 og lau. 25. sept. kl. 9-17 FLUGUHNÝTINGAR 12 st. Lárus S. Guðjónsson Þri. og fi. kl. 20-22:15 (2 vikurfrá 12. okt.) LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 16 st. Elín Guðjónsdóttir Lau. kl. 10:30-12 (8 vikurfrá 25. septj TROLLADEIG 16 st. Edda Guðmundsdóttir Þri. kl. 19-22 (4 vikur frá 2. nóv.) UTSKURÐUR ITRE 24 st. Sigrún Kristjánsdóttir Má. kl. 19-22 (6 vikurfrá 20. sept.) n1 !5. septj TRESMIÐI FYRIR KONUR 32 st. Magnús Ólafsson Lau. kl. 10-14(6 vikurfrá 25. sept. :eptj j SMIÐI SMAHLUTA ÚR KOPAR OG BLIKKI 20 st. Alfreð Harðarson, Vilhelm R. Guðmundsson Lau. 6. og 13. nóv. kl. 9-17 GLERSKURÐUR 25 st. Björg Hauksdóttir Þri./mi./fi. kl. 18:30-22:15 (5 vikur) og helgarnámskeið 20 st. 30.-31. okt.kl. 9-17 SKRAUTMYNDAGERÐ 12 st. Ragnheiður Sveinsdóttir Fi.kl. 19:30-21:45 og lau. kl. 13-15:15 (2 vikurfrá 23. sept.) PAPPlRSGERÐ 10 st. Kristveig Halldórsdóttir Helgin 2.-3. okt. kl. 13-17 SLÆÐUHNÝTINGAR 3 st. Anna Sigríður Þorkelsdóttir Má. 4. okt. eða mi. 13. okt. kl. 19:45-22 SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 8 st. Hildur Karen Jónsdóttir Þri. og fi. kl. 19-20:30 (2 vikur frá 26. okt.) AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 st. Matthildur Sveinsdóttir Mi. kl. 19-22 (4 vikur frá 6. okt.) Myn dli st MYNDLIST FYRIR BORN 6-8 ARA 25 st. Sara Vilbergsdóttir Lau. kl. 10-12 (10 vikur) MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st. Iðunn Thors Lau. kl. 9:30-12:30 (10 vikur) MYNDLIST FYRIRBÖRN framhald 40 st. -Námskeið með listasögulegu ívafi- Harpa Björnsdóttir Lau.kl. 9:30-12:30 (10 vikur) MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 32 st. Erla Þórarinsdóttir Mi. kl. 19-22 (8 vikur frá 22. sept.) TEIKNING I 40 st. ína Salóme Hallgrímsdóttir Þri.kl. 19-22 (10 vikur) TEIKNING II 24 st. Harpa Björnsdóttir þri. kl. 19:30-21:45 (8 vikurfrá 21. sept.) MODELTEIKNING 24 st. Ingiberg Magnússon Lau. kl. 13:30-15:45 (8 vikurfrá 25. sept.) VATNSLITAMÁLUN 132 st. Elín Magnúsdóttir Má. kl. 19-22 (8 vikurfrá 20. sept.) VATNSLITAMALUN II24 st. Elín Magnúsdóttir Mi. kl. 19-22 (6 vikur frá 22. sepí) sept) AKRYLMALUN 32 st. Harpa Björnsdóttir Mi. kl. 19-22 (8 vikurfrá 22. sept.' OLIUMALUN 32 st. Harpa Björnsdóttir Má. kl. 19-22 (8 vikurfrá 20. se]5t.) UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM 40 st. Ingiberg Magnússon Lau. kl. 10-13 (10 vikur) SILKIMÁLUN 10 st. Elín Magnúsdóttir Helgin 2. og 3. okt. kl. 13-17 HANDMALUÐ KORT OG LITLAR MYNDIR 8 st. Elín Magnúsdóttir Mi. 17. og fi. 18. nóv.kl. 19-22 Ræktun og umhverfi POTTAPLONTUR A VINNUSTOÐUM. 6 st. Hafsteinn Hafliðason Má.4. okt. kl. 9:30-15 BLOMASKREYTINGAR 8 st. Kristján Ingi Jónsson Þri. 5. ogfi. 7. okt. kl. 19-22 GARÐRÆKT 15 st. Hafsteinn Hafliðason Þri. kl. 19:30-21:45 (5 vikurfrá 21. sept.) SUMARBÚSTAÐALANDIÐ 18 st. Hafsteinn Hafliðason Fi. kl. 19:30-21:45 (6 vikur frá 23. sept.) FRÆSÖFNUN 6 st. Hafsteinn Hafliðason Lau. 25. sept. kl. 13-15:15 og mi.6. oktkl. 18:30-20:45 SKOGRÆKT 24 st. Jón Hákon Bjarnason Þri.ogfi. kl. 20-21:30 (5 vikur frá 21. sept.) SVEPPATÍNSLA 15 st. Jacques Melot Þri. 14 og fi. 16. sept. kl. 19:30-21:45 og ferð. GARÐASKIPULAGNING 20 st. Fríða Björg Eðvarðsdóttir og Kolbrún Oddsdóttir Lau.kl. 10-13 (5 vikur frá 25. sept.) INNANHÚSSSKIPULAGNING 15 st. Elísabet V. Ingvarsdóttir Má.og fi.kl. 19:30-21/21:45 (3 vikur frá 20. sept.) INNANHÚSSSKIPULAGNING, LITIR OG LÝSING 10 st. ElísabetV. Ingvarsdóttir Má.og fi. kl. 19:30-21/21:45 (2 vikur frá 21. okt.) INNANHUSSSKIPULAGNING framhald 10 st. ElísabetV. Ingvarsdóttir Má. og fi. kl. 19:30-21/19-22 (3 kvöld frá 22. nóv.) NG Tungumál ENSKA 20 st. Cheryl Hill Stefánsson -Enska I, má. kl. 18-19:30 (10 vikur) James Wesneski -Enska II, lau. kl. 9-10:30 (10 vikur) -Enska III, lau. kl. 10:30-12 (lOvikur) -Enska IV, mi. kl. 18:30-20 (10 vikur) -Þjálfun ítalmáli, mi. kl. 20-21:30 (10 vikur) VIÐSKIPTAENSKA 20 st. James Wesneski Má. kl. 18:30-20 (10 vikur) ENSKAR ÞÝÐINGAR 20 st. Jeffrey Cosser Þri. kl. 20-21:30 (10 vikur) ISLENSKA FYRIR UTLENDINGA 20 st. Vilborg Einarsdóttir Þri.kl. 18-19:30 (10 vikur) SPÆNSKA 20 st. Elisabeth Saguar -Spænska I, má. kl. 18:30-20 (10 vikur) -Spænska II, má. kl. 20-21:30 (10 vikur) -Spænska III, mi. kl. 18:30-20 (10 vikur) -Þjálfun ítalmáli, mi. kl. 20-21:30 (10 vikur) ÍTALSKA 20 st. PaoloTurchi -ítalska I, fi. kl. 18-19:30 (10 vikur) -Italska II, mi. kl. 20-21:30 (10 vikur) -Þjálfun í talmáli, fi. kl. 19:45-21:15 (10 víkur) FRANSKA 20 st. Ingunn Garðarsdóttir -Franska I, lau. kl. 10-11:30 (10 vikur) -Franska II, má. kl. 18-19:30 (10 vikur) -Franska III, lau. kl. 11:45-13:15 (10 vikur) -Þjálfun ítalmáli, má. kl. 19:45-21:15 (10 víkur) RÚSSNESKA 20 st. Áslaug Thorlacius Fi.kl. 20:30-22 (10 vikur) TEKKNESKA 20 st. Olga María Franzdóttir Má. kl. 18-19:30 (10 vikurfrá 4j .ok?) SÆNSKA 20 st. Adolf H. Petersen -Sænska I, þri. kl. 18-19:30 (10 vikur) -Þjálfun ítalmáli, þri. kl. 19:45-21:15 (10 víkur) DANSKA 20 st. Magdalena Ólafsdóttir -Danska l.fi.kl. 18-19:30 (10 vikur) -Þjálfun ítalmáli, þri. kl. 18-19:30 (10 vikur) ÞÝSKA 20 st. Bernd Hammerschmidt -Þýska I, fi. kl. 18:30-20 (10 vikur) -Þýskall, fi. kl. 20:15-21:45 (10 vikur) -Þýska III, mi. kl. 20:15-21:45 (10 vikur) -Þjálfun í talmáli, mi. kl. 18:30-20 (10 vikur) Starfstengt nám sjálfsstyrking almennt nám ALMENN SKRIFSTOFUSTORF 18 st. Jóna Kristinsdóttir Má. og mi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá 4. okt.) VÉLRITUN 24 st. Anna Hjartardóttir Má. og fi. kl. 9-10:30 f.h. (6 vikurfrá 16. sept.) BÓKFÆRSLA 20 st. Örn Gylfason Þri. og fi. kl. 18-19:30(5 vikurfrá 28. sept.) STAFSETNING 20 st. Guðrún Karlsdóttir Þri. kl. 18-19:30 (10 vikur) SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson Þri. kl. 17:30-19 (10 vikur) AKVEÐNIÞJALFUN FYRIR KONUR 12 st. Steinunn Harðardóttir Má. og mi. kl. 19:45-22 (2 vikurfrá 11. okt.) ÞU HEFUR ORÐIÐ 18 st. -Áhrifarík ræðumennska Snorri S. Konráðsson Má.ogfi.kl. 18:30-20:45 (3 vikurfrá 20. sept.) V! 18 st AÐ NA ARANGRIA FUNDUM 18 st. Snorri S. Konráðsson Má.ogfi. kl. 18:30-20:45 (3 vikurfrá 1. nóv.) HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson Fi. kl. 19-22 og lau.kl.9-16 (2 vikur í okt.) GLUGGAÚTSTILLINGAR 18 st. Inga Valborg Ólafsdóttir Þri. og fi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá 12. okt.) Menning LAXDÆLA 27 st. Námskeið haldið í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands Jón Böðvarsson Þri. eða fi. kl. 20-22 (10 víkur frá 5. okt.) SKAPANDI SKRIF 20 st. Ingólfur Margeirsson Fi. kl. 20-21:30 (10 vikur frá 30. sept ÍSLENSKAR ÞJÓÐSÖGUR 20 st. Hallfreður Örn Eiríksson _ Þri.kl. 20:30-22 (10 vikurfrá 5. okt.) AHUGAVERÐIR STAÐIR 11 st. Helgi Guðmundsson Þingvellir ( 29. sept.-2. okt.) Reykjanesskagi (13. okt.-16. okt. Mi. kl. 19:45-22 og ferð lau. >kU^ Tónlist MUNNHARPA-kynning á hljóðfærinu 9 st. Helgi Guðmundsson Þri.5., fi. 7. og þri. 12. okt. kl. 20-22:15 ttir BONGO- OG KONGASTROMMUR 16 st. Kristín Jóna Þorsteinsdóttir Þri. og fi. kl. 20:30-22 (4 vikur frá 21. sept.) SÖNGNAMSKEIÐ fyrir byrjendur 24 st. Kjartan Ólafsson Má. kl. 19:45-22 (8 vikurfrá 20. sept.' SONGNAMSKEIÐ framhald 24 st. Kjartan Ólafsson Mi. kl. 19:45-22 (8 vikurfrá 22. sept.) Saumar fatahönnun hattagerð BUTASAUMUR 20 st. Ásta Kristín Siggadóttir Mi. kl. 19-22 (5 vikur frá 22. sept.) FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 st. Ásta Kristín Siggadóttir Má. eða fi. kl. 19-22(5 vikurfrá 20. sept.) FATASAUMUR FYRIR LENGRA KOMNA 28 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir Má. kl. 19-22 (7 vikurfrá 20. sept.) FATASAUMUR FYRIR UNGLINGA 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir Mi. kl. 19-22 (5 vikurfrá 22. sept.) AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 28 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir Lau. kl. 13-16 (7 vikurfrá 18. sept.) AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖT 32 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir Lau. kl. 9:30-12:30 (8 vikur frá 18. sept.) FATAHONNUN 24 st. Helga Rún Pálsdóttir Þri. kl. 19-22 (6 vikur frá 2. nóv.' HATTAGERÐ 130 st. Helga Rún Pálsdóttir Lau. kl. 12-18 og su. kl. 10-16 (2 helgar frá 30. okt.) HATTAGERÐ framhald 15 st. Helga Rún Pálsdóttir Má. og mi. kl. 19-22:45 (3 kvöld frá 1. nóv.) Dagnámskeið ENSKA 10 st. Cheryl Hill Stefánsson -Enska I, fi. kl. 10-11 (8 vikurfrá 30. sept.) -Enska II,fi. kl. 11:10-12:10 (8 vikurfrá 30. sept.) -Enska III, fi. kl. 12:20-13:20 (8 vikur frá 30. sept.) ÞÝSKA 10 st. Magnús Sigurðsson -Þýska I, mi. kl. 13-14 (8 vikurfrá 29. sept.) -Þýska II, mi.kl. 14:10-15:10 ( 8 vikurfrá 29. sept.) -Þýska lll.mi. kl. 15:20-16:20 (8 vikurfrá 29. sept.) SPÆNSKA 10 st. Elisabeth Saguar -Spænska I, þri. kl. 9:30-10.30 (8 vikurfrá 28. sept.) -Spænska II, þri. kl. 10:45-11:45 (8 vikur frá 28. sept.) VATNSLITAMALUN 27 st. Harpa Björnsdóttir -Vatnslitamálun I, má. kl. 10-12:30 (8 vikurfrá 27. sept.) -Vatnslitamálun II, má. kl. 13-J5:30 (8 vikurfrá 27. sept., GLERMALUN 18 st. Elín Magnúsdóttir Þri. kl. 9:30-11:45 (6 vikurfrá 28. sept.' MYNDVEFNAÐUR 18 st. Elín Magnúsdóttir Mi. kl. 9:30-11:45 (6 vikur frá 29. sept.) i&- ■ se^ii Matreiðsla GRILLNAMSKEIÐ 4 st. Egill Hólm Fi.23. sept. kl. 19:30-22:30 PASTARETTIR 3 st. Egill Hólm Fi.7. okt. kl. 20- 22:15 SÍLDARRÉTTIR 3 st. Egill Hólm Fi. 14. okt. kl. 20- 22:15 i^ KÖKUSKREYTINGAR 8 st. Jóhannes Felixson Má. 27. sept. og 4. okt. kl. 19-22 Haustönn hefst 16. september og stendur i 10 vikur. Kennsla ferfram að Grensásvegi 16a í Fjölbrautaskólanum í Ármúla, Iðnskólanum í Reykjavík, og víðar. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Grensásvegi 16a, jarðhæð, kl. 10-18. Innritunarsími er 67 72 22. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. VR, Sókn, Iðja, Vkf. Framsókn, RSÍ, Dagsbrún, Fél. hárgr,- og hárskerasv. og fleiri félög veita félagsmönnum sínum styrki til náms í Tómstundaskólanum. TR og Fél. járn. veita félagsmönnum og fjölskyldum þeirra einnig námsstyrki. Félagsmenn eftirtalinna stéttarfélaga fá afslátt á námsgjöldum: Bíliónafélagió Félag bókagerðarmanna Félag blikksmiða Félag hárgreiðslu- og hárskerasveina Félag járniðnaðarmanna Félag tækniteiknara Iðja, félag verksmiðjufólks Rafiðnaðarsamband íslands Samband íslenskra bankamanna Starfsmannafélagið Sókn Sveinafélag pípulagningamanna Tannsmiðafélag íslands Trésmiðafélag Reykjavíkur Verkakvennafélagið Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún Verkamannafélagið Hlíf Verslunarmannafélag Reykjavíkur Vélstjórafélag íslands TOMSTUNDASKÓLINN • SÍMI 677222 • GRENSÁSVEGI 16a

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.