Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 22

Pressan - 09.09.1993, Blaðsíða 22
SVE ITONÆTU R 22 PRESSAN Fimmtudagurinn 9. september 1993 Leiklistarelíta landsins Guörún Ásmundsdóttir leikkona á tali við konu nokkra sem baöar út höndunum meö tilþrifum. Karl Guðmundsson leikari og auövitaö var í veislunni fyrrum leik- hússtjórinn í lönó, frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. verið Ásdísi mjög hugleiknir og hafa Kópavogsbúar notið góðs af því sér- staklega. I gleðskap henni til heiðurs, sem haldinn var í Skíðaskálanum í Hvera- dölum, mátti þekkja fjölda þekktra andlita, svo þekktra að vart þarf að nefna nöfn viðkomandi... Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræöi viö Háskóla íslands, ásamt eiginmanni Ásdísar, Siguröí Karlssyni ieikara, sem fékk sér vindil í tilefni dagsins. Siguröur Hróarsson Borgarleikhússtjóri og Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona á þeim bænum. Hin farsæla frú Ásdís Skúladóttir hélt upp á þann stórmerka áfanga að verða fimmtug á mánudaginn fyrir rúmri viku. Auk þess að hafa leikið töluvert hefur hún getið sér gott orð fyrir leikstjórn, þar á meðal fyrir leik- stjórn á verkinu Ljóni í síðbuxum eftir Björn Th. Björnsson, sem nýlega var sýnt í Borgarleikhúsinu. Aldraðir hafa Björn Th. Björnsson, listfræðingur og ieikritahöfundur Leikstjóri leikstjóranna, Kjartan Ragnarsson, var á meðal gesta. Soffía Jakobsdóttir leikkona og Stefán Baldursson Þjóöleikhússtjóri. Ekki einasta er Hrafnhild- ur hjúkrunarforstjóri Droplaugarstaða, á leiö- Inni í djáknanám og leik- ari, heldur er hún og tengdamóðir Eríks Jóns- sonar á Stöð 2! Meðal þeirra sem komu fram voru Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og ónafn- greind hljómsveit, sem vakti ekki síst athygli fyrir hljóö- færaleikaraskipan. Biggi hótelíbúðaeigandi í félagsskap Brynju Vífilsdóttur og stórknapans Baltasars Kormáks hins andlitshæröa. Hópreiö Fjölmargir fastagestir Rósenbergkjallarans skruppu á hestbak um helgina uppi í Laxnesi, — svona rétt til að bregða út af vananum og gera annað en eingöngu detta í það niðri í litlu rauðu holunni við Austurstræti. Reyndar kom margt fleira merki- legt í Ijós, til Félagarnir Anna María Pitt og Jói Pé í hvíldar- stööu. m y n d a það að flestir fastakúnna kjall ans eiga lopapeysu. Efht verður til stærri hópreiðar á morgun, flöskudag, með grilli og tilheyrandi. Á sama stað. Sverrir, annnar eigenda Rósenbergkjallarans, gerði sér dagamun og reiö einni bikkjunni. Míní-elítan Organistadóttirin af Seltjarnar- nesinu. Skrautleg að vanda. Einhverra hluta vegna eru systkinin Frank Ósk- ar og Anna María Pitt ailtaf fremst á myndum. Þaö kemur þó vart á óvart. Ef aö er gáö má sjá aö einhver hefur faliö sig vel á bak viö Önnu Maríu. Regn. Gömlu gæjamir úr EX, þeir Pétur Hall- grímsson og Ragnar Óskarsson, votir aö vanda. Pétur Öm, sem hér sýnir á sér tæmar, er sonur Gumma Ben sem fór meö hlutverk Jesú í Jesus Christ Superstar í Austurbæjar- bíói í den. Sirkus Babalú í öliu sínu veldi, eöa því sem næst. Ingibjörg Stef- ánsdóttir var ekki meö þetta kvöld. I trylltum dansi. Þessi serr hringurinn er dreginn utan um átti stuttmynd kvölds ins. Hann heitir Örn Mar- inó. Hver veit nema hér s á ferö nýr Bernardo Bertolucci. Hann söng aö minnsta kosti á ítölsku, eða jóölaöi og ropaöi. Nokkir sem ennþá teljast bara efhilegir efndu til míní-listahátíðar á laugardagskvöld í Mos- fellsbænum, nánar tiltekið í Þrúðvangi. Miðað við lítinn undirbúning og lítið lausafé voru at- riði kvöldins nokkuð vel lukkuð. Því er einmitt haldið fram af þeim sem stjórna á krepputím- um — vel að merkja stjórnarliðinu — að það sé einmitt af vanefhum sem bestu hugmynd- irnar spretti fram. Hagsmunafélagið Ungverska koffortið stóð að baki hátíðinni. Tónlistarkokkteillinn sem í Þrúðvangi var flutt- ur var vel hristur. Fram komu Sirkus Babalú, Ozial, sem er ítalskt gleðiband, Thule, Trítlam- ir, Regn og Geirfuglarnir. Stuttmynd kvöldsins áttu Myrice Tansini og Örn Arnarson, sem komu með hana í farteskinu ffá Ítalíu.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.