Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Side 5

Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Side 5
 — t>að hefur verið mikið félags- íff í Svarfaðardal á þessum árum? — t>ar var mikið og gott félags- !f. Dalurinn var fjölmennur, þorp- í og sveitin, oe nógar tómsfcumdk veturna. Við fumdum upp á inörgu, og oftast var eitfchvað á seyði. Alilt okkar skemmtiefni svo áð segja var heimafengið, verk fkar sjálfra. Já — það var mik- dugur í ungmennafélaginu i þá daga. •— Þá hefur líka gefizt tóm til þess að yrkja Vísu, — Já. Og það var töluvert um hagyrðinga á Dalvík. Þekktastur var Haraldur Sóffóníasson, Harald- ur á Jaðri. Við erurn firændur, þremenningar, og ortum oft sam- an. Stundum sátum við daglangt og kváðumst á. En hann var eldri en ég og æfðari og miklu betri hagyrðingur og kvað mig náttúr- lega í kútinn. Einu sinni vorum við búnir að sitja við kveðskapinn allan daginn frá hádegi til kvölds. Em ekki var- það nú all't fallegt, sem við höfðum kveðið, þvi að fíest var látið fjúka. Loks sagði Harald- ur: Brjóttu af skafti bragarhjör, bjargaðu æru þinni: Haitu kjafti og fýluför fatðu ei öðru sinni. Þá sagði ég: „Þetta er nú góð lokavísa, og nú fer ég heirn í raat“. Stundum kváðumst við Haraldur á á samkomum, bæði á Dalvík og víðar. Þetta var auðvitað undirbú- ið — annar þóttist kannski vera læknir, en hinn sjúklingur, eða þá biðill og ungmær. Gamanbragi ont- um við iíka um menn og málefni, því að þá var það í tízku. Jöhannes, sem ég nefndi áðan, var helzti gamanvísnasöngvarinn. Um þetta leyti varð NóvusTagurinn á Akur- eyri. Þar var stimpast og kasta® kolum, og margir fóru hinum hrak legustu orðum um bolsivíkka og allt þeirra tahæfi. Þá tók ég mig til og orti brag og lét ýmsa menn fella dóma um Nóvuslaginn, einn í hverri vísu. En nú bjóst ég við, að sumir yndu sínum hlut ekki nema miðlungi vel, og ég greip til þess ráðs að heiga fóstra mínum eina vísuna, svo að grunur félli síð- ur á mig. Hann hét Stefán Árna- son, einn af þessum séi'kennilegu manngerðum, sem þá voru enn of ár mioldu, indæliskarl: Árnason nú einnig þetta fréttl, ögn úr sínu ba’ki þá hann rétti. VarúðarregTu setti hann sama daginn og sagði: Egill minn, ég ætla að biðja þig að láta ekki bölvaða bolsana narra þig í slaginn. — Þú hefur verið heima á Dal- vík jarðskjálftasumarlð? — Ég held nú það. Daginn þeg- ar jarðskjálftarnir byrjuðu var ég einm að bera smásteina ,í fötum neðan úr fjöru til þess að fylla með holur á stakkstæði eða fisk- reit. Þá heyri ég fyrst dyn og svo eins og skrjáf, og í sömu andrá verð ég þess áskynja, að steinvöl- urnar í fjörunni eru allar komnair á hreyfingu. Mér verður auðvitað hvernig jörðin gengur on 1 Dyig]- um. Og áð hai'fa upp í Iþorpið — það var hálfóhugnanlegt: Ég sá reykiháfána riða og faíla og ga-fl- ana rifna frá húsunum. Svo sem hun-drað metra frá mér voru tvö börn að leik-a sér við hús, lí'kleg-a t-veir eða þrír metrar á milli þeirra. Reyk-háfurimn á þessu liúsi va-r einn þei-rra, sem hrundi, og ha-nn lenti á stéttin-ni á milli barnanna. En svona var það: Jarðskjálftinn varð engum að fjörtjóni, svo furðu- legt sem það va-r. Víkurhóll hét eitt húsið, og þar bjó Elía-s Ha-11- dórsson, faðir Bjark-a lögreglu- þjóns, sem margt va-r rætt um í vetur. Þar uppi á lofti var ga-malT maður rúml-æguir, Óskar að nafni. Þarna var timiburgólf og bit- arnir drógust út úr veggnum i öðr- litið í k-ring u-m mig. og þá sé ég, EgMI Biarnason í bókabúð sinni á iHverfisgötu. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 245

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.