Morgunblaðið - 27.04.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.04.2004, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 41 FRÉTTIR Opið hús skógræktarfélaganna verður í dag, þriðjudaginn 27. apríl kl. 20 í Mörkinni 6, húsi Ferðafélags Íslands. Skógræktarfélag Hafn- arfjarðar hefur umsjón með fund- inum. Guðmundur Andri Thorsson skáld og rithöfundur les úr verkum sínum og Pétur N. Ólason (Per í Gróðr- arstöðinni Mörk) segir frá starfsævi sinni í máli og myndum. Ráðstefna um hug- og samfélags- vísindi á Íslandi Rannís, Háskóli Íslands og Rannsóknastofnun Há- skólans á Akureyri standa fyrir ráð- stefnu um hlutskipti hug– og sam- félagsvísinda í vísindaumhverfi, í dag, þriðjudaginn 27. apríl kl. 13–17, í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Erindi halda: Peter Fisch, sem held- ur utan um samfélagsvísindahlutann í framkvæmdastjórn ESB, Vil- hjálmur Árnason, prófessor í heim- speki við HÍ, Lilja Mósesdóttir, pró- fessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann á Bifröst og Guðrún Nordal, dósent í mið- aldabókmenntum við HÍ. Í pallborði ræða Ólafur Þ. Harðarson, deild- arforseti Félagsvísindadeildar HÍ, Ágúst Einarsson deildarforseti Við- skipta- og hagfræðideildar HÍ, Sig- ríður Þorgeirsdóttir, dósent við Heimspekideild HÍ, Mikael M. Karlsson, deildarforseti fé- lagsvísinda- og lagadeildar Háskól- ans á Akureyri og Ragnhildur Helgadóttir, lektor við lagadeild Há- skólans í Reykjavík um stöðu ís- lenskra samfélagsvísinda í al- þjóðlegu umhverfi. Fyrirlestur um danskan orða- forða nema í framhaldsskólum Þórhildur Oddsdóttir flytur fyr- irlestur um danskan orðaforða nema í framhaldsskólum, í Lögbergi stofu 101, í dag, þriðjudaginn 27. apríl kl. 12.15. Fyrirlesturinn er á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Fyrirlesturinn fjallar um rannsókn sem var undirstaða meistarapróf- sritgerðar Þórhildar í dönsku við HÍ. Gerð verður grein fyrir nem- endaverkefnum sem liggja að baki rannsókninni, aðferðum sem beitt var til að meta orðaforðann og sýnd- ar niðurstöður. Vorverkin í garðinum Steinn Kára- son sérfræðingur hjá Garð- yrkjumeistaranum og höfundur bók- arinnar um Garðverkin heldur fræðslu erindi um „Vorverkin í garð- inum“ með áherslu á trjáa og runna- klippingar, í Foldasafni Grafarvogs- kirkju, í dag, þriðjudaginn 27. apríl kl.18.30. Steinn svarar fyrirspurnum og sýnir myndir. Í DAG Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn á morg- un, miðvikudaginn 28. apríl kl 20, í sal Orkuveitunnar Bæjarhálsi 1. Að loknum aðalfundarstörfum verða fluttir þrír fyrirlestrar. Erindi halda: Einar Gunnarsson skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Ólafur Eggertsson jarðfræðingur hjá Skógrækt ríkisins, Mógilsá og Karl S. Gunnarsson aðstoðarsér- fræðingur hjá Skógrækt ríkisins, Mógilsá. Hrafnaþing á Hlemmi – fræðslu- erindi Náttúrufræðistofnunar Ís- lands verður á morgun, miðvikudag- inn 28. apríl kl. 12.15, í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Halldór G. Pétursson, jarðfræðingur á NÍ, flytur erindi sem hann nefnir „Skriðuföll á Íslandi“. Hrafnaþing eru öllum opin, nánari upplýsingar um erindið er að finna á heimasíðu stofnunarinnar www.ni.is. Félag áhugafólks um heimafæð- ingar heldur aðalfund á morgun, miðvikudaginn 28. apríl kl. 20. Fund- urinn verður haldinn í Reykjavík- urakademíunni, JL-húsinu við Hringbraut (gengið inn bakdyra- megin). Auk hefðbundinna aðalfund- arstarfa verða kynningarmál félags- ins rædd, mögulegar aðgerðir til að bæta stöðu ljósmæðra sem taka á móti börnum í heimahúsum o.fl. Málstofa Hagfræðistofnunar verð- ur á morgun, miðvikudaginn 28. apríl í Odda, stofu 101 kl. 12.15. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Er hagfræði vís- indi? Prófun hagfræðikenninga með tilraunum. Jörgen Weibull prófessor við Boston University mun halda er- indi á málstofu Hagfræðistofnunar sem fjallar um þýðingu skipulagðra tilrauna við prófun og þróun kenn- inga í hagfræði, sérstaklega á sviði leikjafræði. Í erindi sínu fjallar Jörg- en Weibull um skipulagðar tilraunir, og hvernig þær nýtast við prófun á hagfræðikenningum og hvað beri að varast í því samhengi o.fl. Á MORGUN AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Dodge Ram 350, 4x4, árg. '92. Ekinn 115 þús. km, nýskoðaður '05. 8 manna, skr. húsbíll, stórt fortjald fylgir. Verð 1,5 m. Skipti á ód. Uppl. í s. 897 4561/557 5561. Toyota Ex Cab. '91, 35", V-6, sjálfsk., topplúga, álfelgur, CD. Skoðaður '05. Verð 590 þús. Ath. skipti á ódýrari. Sími 690 2577. Tveir glæsilegir M. Bens 260E, sóllúgur, álf., árg. '92, ek. 145 þús., silfurgrár, sjálfsk., aukavetr- ard.+felgur og árg. '87, ek. 235 þús., svartur, beinsk. S. 821 1662, 862 0123, 847 2633. Til sölu Cherokee Laredo 4 l, árgerð '88, í toppstandi. Mikið endurnýjaður. Uppl. á Bílasölu Suðurlands, Selfossi, sími 480 8000 Hlynur og 867 9263. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Álfelgur. Til sölu 14 tommu ál- felgur. Uppl. í síma 897 4054. Matador nýir sumarhjólbarðar 155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr. 3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/ 70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr. 5990. Besta verðið. Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp., s. 544 4333 og Grensásvegi 7 (Skeifumegin) Rvík s. 561 0200. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Til sölu VW Polo árgerð 1997, ekinn aðeins 36.000 km. Mjög vel með farinn bíll. Verð 540.000 kr. Upplýsingar í síma 692 4646. Til sölu Viking fellihýsi árgerð 1998, lítið notað, með salerni, raf- magnsdælu, kæliboxi o.fl. Verð 380.000 kr. Uppl. í síma 692 4646. Verður heppnin með þér í sum- ar? Tjaldvagnar til leigu. Leigjum einnig út aukabúnað. Uppl. á www.alaska.is, sími 848 1488. Mazda 323 árg. '94. Ekin aðeins 125 þús. km. Sumar- og vetrar- dekk. Sk. 2005. Verð kr. 260.000. Góður bíll. Uppl. í síma 893 3339. Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Daihatsu Rocky el ll turbo disel árg ’92. Ekinn 253 þús. km. Þetta er Veiðibíllin í ár. Verð 290 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Hyundai Sonata GLSI árg. '96. Ek. 107 þús. km. Beinsk., álfelgur, krókur, geisli ofl. Verð 590 þús TILBOÐ 490 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Opel Astra GL1400 árg ’96, ekinn aðeins 84 þús. km. Sjálfskiptur 4 dyra. Frábær fjöldskyldu bíll verð 490 þús. TILBOÐ 320 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Polaris Indy classic 600 með bakkgír, árg ’97. ekinn 3 þús verð 390 þús. TILBOÐ: 220 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Renault Clio verkfærakista, 2 manna með þili, árg 96, ekinn 85 þús km ný tímareim og ný skoðaður álfelgur. Verð 390 þús. TILBOÐ 220 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Skidoo skandic 500 árg ’97. Ek. 8 þús, 2 manna með brúsagrind. Verð 470 þús. TILBOÐ: 200 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.