Morgunblaðið - 27.04.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 41
FRÉTTIR
Opið hús skógræktarfélaganna
verður í dag, þriðjudaginn 27. apríl
kl. 20 í Mörkinni 6, húsi Ferðafélags
Íslands. Skógræktarfélag Hafn-
arfjarðar hefur umsjón með fund-
inum.
Guðmundur Andri Thorsson skáld
og rithöfundur les úr verkum sínum
og Pétur N. Ólason (Per í Gróðr-
arstöðinni Mörk) segir frá starfsævi
sinni í máli og myndum.
Ráðstefna um hug- og samfélags-
vísindi á Íslandi Rannís, Háskóli
Íslands og Rannsóknastofnun Há-
skólans á Akureyri standa fyrir ráð-
stefnu um hlutskipti hug– og sam-
félagsvísinda í vísindaumhverfi, í
dag, þriðjudaginn 27. apríl kl. 13–17,
í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Erindi halda: Peter Fisch, sem held-
ur utan um samfélagsvísindahlutann
í framkvæmdastjórn ESB, Vil-
hjálmur Árnason, prófessor í heim-
speki við HÍ, Lilja Mósesdóttir, pró-
fessor í hagfræði við
Viðskiptaháskólann á Bifröst og
Guðrún Nordal, dósent í mið-
aldabókmenntum við HÍ. Í pallborði
ræða Ólafur Þ. Harðarson, deild-
arforseti Félagsvísindadeildar HÍ,
Ágúst Einarsson deildarforseti Við-
skipta- og hagfræðideildar HÍ, Sig-
ríður Þorgeirsdóttir, dósent við
Heimspekideild HÍ, Mikael M.
Karlsson, deildarforseti fé-
lagsvísinda- og lagadeildar Háskól-
ans á Akureyri og Ragnhildur
Helgadóttir, lektor við lagadeild Há-
skólans í Reykjavík um stöðu ís-
lenskra samfélagsvísinda í al-
þjóðlegu umhverfi.
Fyrirlestur um danskan orða-
forða nema í framhaldsskólum
Þórhildur Oddsdóttir flytur fyr-
irlestur um danskan orðaforða nema
í framhaldsskólum, í Lögbergi stofu
101, í dag, þriðjudaginn 27. apríl kl.
12.15. Fyrirlesturinn er á vegum
Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.
Fyrirlesturinn fjallar um rannsókn
sem var undirstaða meistarapróf-
sritgerðar Þórhildar í dönsku við
HÍ. Gerð verður grein fyrir nem-
endaverkefnum sem liggja að baki
rannsókninni, aðferðum sem beitt
var til að meta orðaforðann og sýnd-
ar niðurstöður.
Vorverkin í garðinum Steinn Kára-
son sérfræðingur hjá Garð-
yrkjumeistaranum og höfundur bók-
arinnar um Garðverkin heldur
fræðslu erindi um „Vorverkin í garð-
inum“ með áherslu á trjáa og runna-
klippingar, í Foldasafni Grafarvogs-
kirkju, í dag, þriðjudaginn 27. apríl
kl.18.30. Steinn svarar fyrirspurnum
og sýnir myndir.
Í DAG
Aðalfundur Skógræktarfélags
Reykjavíkur verður haldinn á morg-
un, miðvikudaginn 28. apríl kl 20, í
sal Orkuveitunnar Bæjarhálsi 1. Að
loknum aðalfundarstörfum verða
fluttir þrír fyrirlestrar. Erindi halda:
Einar Gunnarsson skógfræðingur
hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur,
Ólafur Eggertsson jarðfræðingur
hjá Skógrækt ríkisins, Mógilsá og
Karl S. Gunnarsson aðstoðarsér-
fræðingur hjá Skógrækt ríkisins,
Mógilsá.
Hrafnaþing á Hlemmi – fræðslu-
erindi Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands verður á morgun, miðvikudag-
inn 28. apríl kl. 12.15, í sal
Möguleikhússins á Hlemmi. Halldór
G. Pétursson, jarðfræðingur á NÍ,
flytur erindi sem hann nefnir
„Skriðuföll á Íslandi“. Hrafnaþing
eru öllum opin, nánari upplýsingar
um erindið er að finna á heimasíðu
stofnunarinnar www.ni.is.
Félag áhugafólks um heimafæð-
ingar heldur aðalfund á morgun,
miðvikudaginn 28. apríl kl. 20. Fund-
urinn verður haldinn í Reykjavík-
urakademíunni, JL-húsinu við
Hringbraut (gengið inn bakdyra-
megin). Auk hefðbundinna aðalfund-
arstarfa verða kynningarmál félags-
ins rædd, mögulegar aðgerðir til að
bæta stöðu ljósmæðra sem taka á
móti börnum í heimahúsum o.fl.
Málstofa Hagfræðistofnunar verð-
ur á morgun, miðvikudaginn 28. apríl
í Odda, stofu 101 kl. 12.15. Yfirskrift
ráðstefnunnar er: Er hagfræði vís-
indi? Prófun hagfræðikenninga með
tilraunum. Jörgen Weibull prófessor
við Boston University mun halda er-
indi á málstofu Hagfræðistofnunar
sem fjallar um þýðingu skipulagðra
tilrauna við prófun og þróun kenn-
inga í hagfræði, sérstaklega á sviði
leikjafræði. Í erindi sínu fjallar Jörg-
en Weibull um skipulagðar tilraunir,
og hvernig þær nýtast við prófun á
hagfræðikenningum og hvað beri að
varast í því samhengi o.fl.
Á MORGUN
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Dodge Ram 350, 4x4, árg. '92.
Ekinn 115 þús. km, nýskoðaður
'05. 8 manna, skr. húsbíll, stórt
fortjald fylgir. Verð 1,5 m. Skipti
á ód. Uppl. í s. 897 4561/557 5561.
Toyota Ex Cab. '91, 35", V-6,
sjálfsk., topplúga, álfelgur, CD.
Skoðaður '05. Verð 590 þús. Ath.
skipti á ódýrari. Sími 690 2577. Tveir glæsilegir M. Bens 260E,
sóllúgur, álf., árg. '92, ek. 145
þús., silfurgrár, sjálfsk., aukavetr-
ard.+felgur og árg. '87, ek. 235
þús., svartur, beinsk.
S. 821 1662, 862 0123, 847 2633.
Til sölu Cherokee Laredo 4 l,
árgerð '88, í toppstandi. Mikið
endurnýjaður.
Uppl. á Bílasölu Suðurlands,
Selfossi, sími 480 8000 Hlynur
og 867 9263.
Jeppapartasala Þórðar, Tangar-
höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum
okkur með varahluti í jeppa og
Subaru. Nýrifnir: Patrol '95,
Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol
'92, Legasy '92, og Vitara '91-'97
Álfelgur. Til sölu 14 tommu ál-
felgur. Uppl. í síma 897 4054.
Matador nýir sumarhjólbarðar
155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr.
3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/
70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr.
5990. Besta verðið.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp.,
s. 544 4333 og Grensásvegi 7
(Skeifumegin) Rvík s. 561 0200.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Bifhjóla og ökukennsla
Eggert Valur, ökukennari.
Ökukennsla/skóli/mat.
Nýr M. Benz. Uppl. í símum
893 4744/565 3808/853 4744.
Til sölu VW Polo árgerð 1997,
ekinn aðeins 36.000 km. Mjög vel
með farinn bíll. Verð 540.000 kr.
Upplýsingar í síma 692 4646.
Til sölu Viking fellihýsi árgerð
1998, lítið notað, með salerni, raf-
magnsdælu, kæliboxi o.fl. Verð
380.000 kr. Uppl. í síma 692 4646.
Verður heppnin með þér í sum-
ar? Tjaldvagnar til leigu. Leigjum
einnig út aukabúnað. Uppl. á
www.alaska.is, sími 848 1488.
Mazda 323 árg. '94. Ekin aðeins
125 þús. km. Sumar- og vetrar-
dekk. Sk. 2005. Verð kr. 260.000.
Góður bíll. Uppl. í síma 893 3339.
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Daihatsu Rocky el ll turbo disel
árg ’92. Ekinn 253 þús. km. Þetta
er Veiðibíllin í ár. Verð 290 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Hyundai Sonata GLSI árg. '96.
Ek. 107 þús. km. Beinsk., álfelgur,
krókur, geisli ofl. Verð 590 þús
TILBOÐ 490 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Opel Astra GL1400 árg ’96, ekinn
aðeins 84 þús. km. Sjálfskiptur 4
dyra. Frábær fjöldskyldu bíll verð
490 þús. TILBOÐ 320 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Polaris Indy classic 600 með
bakkgír, árg ’97. ekinn 3 þús verð
390 þús. TILBOÐ: 220 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Renault Clio verkfærakista, 2
manna með þili, árg 96, ekinn 85
þús km ný tímareim og ný
skoðaður álfelgur. Verð 390 þús.
TILBOÐ 220 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Skidoo skandic 500 árg ’97. Ek.
8 þús, 2 manna með brúsagrind.
Verð 470 þús. TILBOÐ: 200 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.