Morgunblaðið - 27.04.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 53
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 4. Með ísl tali
„Hreint út sagt frábær skemmtun“
„Þetta er besta myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
r i t t t fr r t
tt r t i í í í
r tt l i
AKUREYRI
Kl. 6. Með ísl tali
KRINGLAN
Sýnd kl. 6. Með ísl tali
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8
Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins
og allir aðrir.Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd
um forsetadóttur í ævintýraleit!
Án efa einn besti
spennuhrollur sem sést
hefur í bíó.
„The Dawn of the Dead“ er
hressandi hryllingur,
sannkölluð himnasending.
Þá er húmorinn aldrei langt
undan.
Semsagt, eðalstöff. ”
Þ.Þ. Fréttablaðið.
Stranglega
bönnuð
innan 16 ára.
SV. MBL
VE. DV
F r u m s ý n d e f t i r 1 0 d a g a
Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt
aftur til að leysa hin undarlegustu mál
eins og þeim einum er lagið!
Toppskemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Nr 1 í USA!
Fyrsta stórmynd sumarssins
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6 og 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.10.
Tær snilld.
Skonrokk.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.20.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
ÁLFABAKKI
Kl. 6, 8 og 10.10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára
24.04. 2004
5
7 2 5 2 7
6 8 8 2 9
19 28 36 37
18
21.04. 2004
2 3 6
7 15 18
30 38
FJÓRFALDUR
1. VINNINGUR
Í NÆSTU VIKU!
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
4741-5200-0002-5562
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
DENZEL Washington, sem þarf að
bjarga lítilli stúlku í Í hefndarhug
(Man on Fire), ýtti annarri lítilli
stúlku til hliðar í grínmyndinni 13 að
verða 30 (13 Going on 30) í barátt-
unni um efsta sætið á bandaríska
kvikmyndalistanum um helgina.
Þetta er spennumynd sem tekst á við
hefndina en Jennifer Garner er í að-
alhlutverki í gamanmyndinni í öðru
sæti og munaði litlu á aðsókninni á
þessum tveimur myndum.
Þetta er vinsælasta mynd Denzels
síðan Óskarshlutverk hans í Train-
ing Day sem var frumsýnd í október
2001. Verra hefur gengið verið í
seinni tíð með myndum eins og Ant-
wone Fisher og Out of Time.
„Þarna sér fólk harðari Denzel.
Fólki líkar hann vel í hlutverki af
þessu tagi, sem hann virðist fara vel
með,“ sagði Paul Dergarabedian,
framkvæmdastjóri Exhibitor Relat-
ions, sem fylgist með bíóaðsókn í
Bandaríkjunum í viðtali við AP.
Í Man on Fire leikur Denzel
Washington öryggisvörð sem
keppist við að bjarga hinni tíu ára
Dakotu Fanning frá mannræningj-
um. Myndin byggist mikið á hefnd
líkt og fleiri myndir sem hafa verið
vinsælar að undanförnu eins og Kill
Bill 2, The Punisher og Walking Tall.
Um 55% áhorfenda á Man on Fire
voru konur, sagði Bruce Snyder,
dreifingarstjóri 20th Century Fox.
Er það óvenjulegt hlutfall miðað við
að um spennumynd er að ræða.
Þrátt fyrir að Jennifer Garner hafi
vakið mikla athygli fyrir leik sinn í
spennuþáttunum Launráð (Alias) er
hún óskrifað blað í kvikmyndaheim-
inum. Það að mynd hennar hafi
nærri náð toppsætinu sýnir að þarna
er stjarna í uppsiglingu. Dergara-
bedian segir að lykillinn að vinsæld-
um hennar sé að hún höfði til beggja
kynja. „Hún er bæði kynþokkafull og
líka mjög geðþekk og jarðbundin,“
sagði hann.
Kill Bill 2 eftir leikstjórann Quent-
in Tarantino er í þriðja sæti. Rick
Sands hjá Miramax segir að útgáfa
fyrri myndarinnar á mynddisk hafi
hjálpað með aðsóknina.
Eftir auknar vinsældir Píslarsögu
Krists um páskana datt hún út af
topp tíu og er í ellefta sæti. Frá því
að myndin var frumsýnd á öskudag
er hún búin að taka inn hvorki meira
né minna en 364,3 milljónir dala eða
um 27 milljarða íslenskra króna.
Jennifer Garner sótti fast að toppsætinu
Denzel í
hefndarhug
Denzel Washington og Dakota
Fanning í hlutverkum sínum.
!
"!# $%&
'
(
#
) )
!
(
* +
,
,
,-
.,
,/
,
,
,
,0
,0
,
,
-,
-,
-,.
/,
0.,/
/-,0
0,
- ,/
ÞAÐ er ótrúlegt en satt en Ást í
reynd (Love Actually) er fyrsta leik-
stjórnarverkefni Richards Curtis.
Hann hafði þó verið mikilvirkur
handritshöfundur fram að því og
skrifaði m.a. Dagbók Bridget Jones,
Notting Hill og Fjögur brúðkaup og
jarðarför, allt myndir sem slógu í
gegn þegar þær voru frumsýndar.
Curtis viðurkenndi í viðtölum
vegna myndarinnar að hann ætlaði
að fara með rómantíska pakkann alla
leið í Ást í reynd. Og það tókst hon-
um. Þrátt fyrir að vera á köflum
„ýkt“ rómantísk gengur myndin al-
gerlega upp og þú stendur upp eftir
áhorf brosandi hringinn og með fiðr-
ing í maganum.
Stjörnustóðið í myndinni er þá al-
gert en á meðal leikara eru Hugh
Grant, Colin Firth, Emma Thomp-
son, Liam Neeson og Billy Bob
Thornton.
Þessi myndbandavika er býsna
öflug því að nú kemur út hin mjög
svo lofaða teiknimynd Leitin að
Nemo. Myndin fékk Óskarsverðlaun
í ár sem besta teiknimyndin og var
auk þess tilnefnd til þrennra ann-
arra. Bæði gagnrýnendur og áhorf-
endur hafa verið sammála um gæði
myndarinnar, sem kemur frá hinu
virta og trausta fyrirtæki Pixar.
Aðrar myndir sem vert er að
nefna í þessari viku eru Keisara-
klúbburinn með Kevin Kline, eins
konar uppfærð útgáfa af Dead Poet’s
Society og Tvöfeldni (Duplex), gam-
anmynd með Ben Stiller og Drew
Barrymore.
Rómaðasta ástarmynd síðustu
Allt sem þú þarft – er ást
arnart@mbl.is
ára á myndbandi og -diski
26.04. Leitin að Nemo (Finding
Nemo) VHS/DVD 1/2
(H.J.)
26.04 Keisaraklúbburinn (The
Emperor’s Club)
VHS/DVD (S.V.)
27.04 Glerbrot (Shattered
Glass) VHS/DVD
27.04 Prinsessusverðið (The
Princess Blade) VHS/DVD
28.04 Amerískir frændur (Am-
erican Cousins) VHS
28.04 Tvöfeldni (Duplex) VHS/
DVD
28.04 Stjarnferðahermenn 2
(Starship Troopers 2) VHS/DVD
29.04 Vinir (Friends), þáttaröð
10, þættir 9–12) VHS
29.04 Ást í reynd (Love Actu-
ally) VHS/DVD (H.J.)
Útgáfa vikunnar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
!
!
"#"$% !
"#"$%
"#"$% !
!
"#"$%
"#"$% &
"
&
"
"#"$%
"#"$%
"#"$%
"#"$%
"#"$% &
"
"#"$% !
'
'
(
"
'
(
"
'
(
"
'
(
"
'
)
"
)
"
'
'
)
"
(
"
(
"
'
'
)
"
!
" #$%
"$
& ' '$ '
$ ' " * ' ' ' '
,-
,'
.
/00
( !
''
' 1 *$ ##
&