Morgunblaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. KRINGLAN Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5, 6, 8 og 10. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl Sýnd kl. 6 og 9.Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10. Sýnd í stóra salnum kl. 6 og 9. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Brad Pitt, Orlando Bloom, Eric Bana  SV MBL Kvikmyndir.is ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU!  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 5.45. 7 SÝNINGAR EFTIR! Sýnd kl. 6, 9 og 10. B.i.14 ára. Forsýning kl. 8 Elling er kominn aftur í frábærri framhaldsmynd. Norskt grín uppá sitt besta.                                !"#   $     &  ' % $( #$         %)  *' +                        ! #   $ %& '  ( "  !  ') ! !  " '* + '                , -   . ,/ 0 1 2 3 ,- ,, ,0 ,1 4 5 ,3 6 , - . , , 0 1 5 . 1 3 3 ,,  . 5 ,/ 0                    !  &78 9+&66: !6 %: ;<68&78: =: = +76  <&78: " &: <&78: &78 !6 %: = +76  &78 9+&66: !6 %: ;<68&78: =: = +76  <&78: " & <&78: =&78: &78  &78 9+&66: !6 %: ;<68&78: = <&78 " &  <&78: &78 !6 %  <&78  &78 9+&66: =: !6 % " &  <&78: <&78: ;>76 ?)8 <&78 ;<68&78  &78 9+&66: ;<68&78  <&78 HARRY Potter fór af stað með meiri stæl en nokkrar aðrar myndir á árinu – og kemur það nákvæm- lega engum á óvart. Fyrri myndir um galdradrenginn úrræðagóða hafa notið fádæma vinsælda hér á landi og skipað sér meðal þeirra vinsælustu jafnt fyrr og síðar. Rétt tæplega 14 þúsund manns sáu myndina frá föstudegi til sunnudags, sem er með því betra sem gerst hefur hér á landi, enda eftirvæntingin mikil. Er þessi aðsókn sérdeilis góð ef litið er til þess að helgin síðasta var hreint ekki sú vænlegasta til bíó- ferða, veðurblíðan með besta móti og önnur hver fjölskylda á faralds- fæti. En greinilega hefur aðdrátt- armáttur Harrys raskað ein- hverjum ferðaáformunum því það gerist ekki oft á sumrin að bíó- aðsókn verði eins mikil og hún var um helgina. Toppmyndin frá síðustu viku, Ekki á morgun … féll niður í annað sæti. Rétt tæplega 4 þúsund manns sáu hana um helgina en allt í allt hafa nú rétt tæplega 25 þúsund manns séð hana á aðeins tveimur vikum. Litlu færri, eða um 24 þús- und, hafa séð Tróju sem er í þriðja sæti. Tvær myndir voru frumsýndar fyrir helgina, Jersey-stelpan, ný gamanmynd eftir Kevin Smith með Ben Affleck og Liv Tyler og Lög- mál aðdráttaraflsins, önnur róm- antísk gamanmynd með Bond-inum Pierce Brosnan og Julianne Moore. Harry í hæstu hæðum ÓHÆTT ER að segja að talsvert hafi borið á Birni Thors í íslensku listalífi síðan hann útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Ís- lands í fyrra. Auk leiklistarinnar hefur hann unnið að kvikmynda- gerð og myndbandagerð svo fátt eitt sé nefnt. Á dögunum var Björn tilnefndur til Grímunnar, íslensku leikhúsverðlaunanna, fyrir leik sinn í Græna landinu. Þessa dagana á Hárið þó hug hans allan, en auk þess að fara með aðalhlutverkið er hann einn þeirra sem standa að uppsetningu sýningarinnar. Hann gaf sér þó tíma til að svara nokkrum spurn- ingum blaðamanns. – Hvernig gengur með Hárið? „Það gengur alveg æðislega vel. Það er verið að hnýta síðustu end- ana. Leikmyndin er að koma í hús og sýningin er öll að skýrast.“ – Allir orðnir nógu síðhærðir? „Já, það eru allir að verða vel síðhærðir og fínir. Það hefur verið lagt blátt bann við klippingum hérna og enginn farið í klippingu í marga mánuði.“ Björn segir tilurð uppsetning- arinnar einfaldlega vera þá að ungt listafólk sé að skapa sér tæki- færi. „Svo er þetta auðvitað líka klassískur söngleikur með frá- bærri tónlist. Þess utan á boð- skapur verksins mjög vel við í dag, jafnt friðarboðskapurinn sem um- ræða um frelsi fólksins, nátt- úruvernd og frjálsar ástir.“ Vítamínsprauta í leikhúslífið Björn er tilnefndur til Grímu- verðlaunanna sem besti leikari í aukahltuverki í Græna landinu þar sem hann leikur á móti Gunnari Eyjólfssyni og Kristbjörgu Kjeld. Aðspurður segir Björn tilnefn- ingar að þessu tagi skipta meira máli fyrir leikhúsin en leikarana sjálfa, þrátt fyrir að auðvitað sé gaman að fá tilnefningu. „Verðlaunaafhendingin vekur at- hygli á hinu frábæra starfi sem verið er að vinna í leikhúsunum. Við erum vön að fylgjast með verð- launaafhendingum í kvikmynda- geiranum og því finnst mér Grím- an vera skemmtileg ábending um það öfluga starf sem unnið er í bakgarðinum hjá okkur.“ Björn segir íslenskt leikhúslíf vera vel samkeppnishæft við það sem sé að gerast annars staðar í heiminum og vonar að verðlaun af þessu tagi verði til að vekja enn meiri áhuga á leikhúsinu. „Leikhúsið er háð tískubylgjum. Ungt fólk virðist fara minna í leik- hús einhverra hluta vegna og því eru svona verðlaunaafhendingar skemmtileg vítamínsprauta inn í leikhúslífið.“ Björn segist myndi líta á það sem bónus að vinna umrædd verð- laun og að heiðurinn sé aðallega fólginn í því að vera tilnefndur með kollegum sínum. Talið berst að meintu annríki Björns og hann segir starfið verða sífellt skemmtilegra og beri þar engan skugga á. „Þetta er full- komið,“ fullyrðir hann. Björn hefur verið iðinn við að skapa sér eigin tækifæri í listinni. Telur hann leiklistarheiminn hér á landi vera opinn fyrir fólki sem langar að gera eitthvað nýtt? „Já, það er svona nettur smá- bæjarbragur á öllu hérna á Ís- landi. Það er mjög auðvelt að skapa sér tækifæri vegna þess hve lítil við erum. Það er einn af stærstu kostunum við þetta litla samfélag, það er alltaf einhver ein- hvers staðar sem getur veitt manni brautargengi í þeim verkefnum sem maður er að vinna og fyrir vikið er auðveldara að skapa sér tækifæri,“ sagði Björn að lokum og hvarf til áframhaldandi æfinga á Hárinu. Björn Thors er tilnefndur til Grímuverðlaunanna Leiklistin hið fullkomna starf Morgunblaðið/Sverrir Björn Thors lætur faxið flaksa í Hárinu. Hárið verður sýnt í Austurbæ og hefst miðasala á www.mbl.is hinn 17. júní næstkomandi. birta@mbl.is ÞAÐ FER ekkert milli mála að Lenny Kravitz er við hjálminn á Baptism. Platan hljómar eins og Lenny (að hljóma eins og aðrir), röddin hljómar eins og Lenny (hún er ennþá falleg) en sálin á honum er í fríi einhvers staðar í Karíbahafinu. Lenny virðist hafa úr fáu að moða nema sínum eigin tilfinningum um hversu erfitt það sé að vera frægur, sem er ekki skemmtilegt að hlusta á. Titlar og textar laga eins og „I Don’t Wanna Be a Star“, „Where Are We Runnin’“ og „What Did I Do With My Life“ bera þessu vitni. Ég segi, hvað ertu að gera við líf þitt með þessari plötu? Það er ekki hámark ferils þessa hæfi- leikaríka tónlist- armanns að ríma „star“ við „cigar“. Lenny, ég elska þig en við erum í pásu! Þú verður að hugsa meira um mig og minna um sjálfan þig á næstu plötu. Vonandi er sambandið bara í lægð því ég vil ekki að þú hættir í brans- anum. Þú hefur dregið þig upp úr leiðindunum áður og ég hlakka til að hitta þig næst á förnum vegi. Tónlist Við erum í pásu! Lenny Kravitz Baptism  Lenny Kravitz langt frá sínu besta á sinni sjöundu breiðskífu. Inga Rún Sigurðardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.