Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 2
míttu víkja af bólmi. Segir það
sig sjálft, að erfitt muni hafa
rejmzt húsmóðurstarfið og uppeldi
barnanna, þegar ofain á bættist eft
irlit og framfærsla hinna eigin-
iegu fanga. En þessa raun stóð-
ust þau hjón bæði þannig, að fá-
iir mundu hafa gengið í þeirra
spor.
Árið 1936 fluttu þau hjón í eig
ið hús að Ásvallagötu 5 og áttu
þar lengi heima. Síðustu árin áttu
þau svo heimia í bjartri og fríð-
sælli íbúð að Kleppsvegi 20 hér í
borg. Þar mutu þau kyrrðar, næð-
is og hvíldar eftir langan og ein-
att örðugan starfsdag á lífsins ieið
um.
Ragnhildur Pálsdóttir var ein
'þeirra samferðamanna, sem vekja
þær minningar er lengi munu
geymast. Hún var kona vel viti
borin, vel á sig komin bæði til
líkama og sálar. Svipur hennar
var hreinn, vöxturinn nettur og
léttleiki í spori og hreyfingum
fram á síðustu ár. Allt túdur og
sýndarmennska lá henni víðs
fjarri. Hlédræg var hún fremur að
eðlisfari, en sómdi sér vel hvar
sem hún kom eða fór. Eigi mun
hún hafa verið allra, en trölltrygg
þeim sem áttu trúnað hennar,
skyldum og vandalausum. Hún var
.mikil ráðdeildarkona, hirðusöm
með afbrigðum og sparsöm á alla
óþarfa og lítt þarfa hluti. Þar stóð
.hún fast á grunni hinna fornu
dyggða. Vel einörð var hún í máli
og lét sitt álit óhikað í ljós, þeg-
ar því var að skipta. Heimilið átti
hana löngum alla og óskipta. Þar
var hún og vann, sívakandi, ein-
læg og ósérhlífin. Hún taldi ekki
eftir sér þau spor eða þá áreynslu,
’ sem hún áleit mega verða sínum
til heilla og gengis. Ifún var kona
mjög starfsöm, listfeng og sérlega
vel verki farin. Á heimili hennar
mætti manni sá þrifnaður, reglu-
semi og snyrtimennska, sem eftir
var tekið. Það út af fyrir sig bar
henni órækt vitni sem húsmóður,
eiginkonu og móður.
Ég tel það hamingju okkar
i hjóna, að hafa eignazt löng og ná-
i in kynni af Ragnhildi Pálsdóttur
og eigiinmanni hennar. Á vistlegu
Jieimili hennar áttum við svo
margar bjartar og glaðar stundir.
Þar var glaðzt við létt hjal, lomb-
erspil og viðeigandi veitingar. í
þeim þrönga hópi naut Ragnhild-
ur sfn vel og var áreiðanlega ekki
sízti gleðigjafínn. Voru kona mín
t
RAGNHEIÐUR
MAGNÚSDÓTTIR
F. 25.5. 1889 d. 17.2. 1970.
Þú liðin ent til föðurhúsa, heim,
horfin burt, — í ljóssins friðar
geim.
Drottinn leiðir sál, í sólarátt,
þó sjáum duftið hvíla l jörðu
iágt.
Hvað skal muna úr minninganna
sjóð?
Um móðurina semja vil ég óð.
Konu, sem oft þunga byrði bar,
braust þó örugg geign um
þrautimar.
Erfið reyndust ævisporin mörg
yfir klungur, heiðar, móa og
bjorg.
Góðleikur og þolinmæðin þín
þangað bar, sem Ijósið eilíft
skín.
Þú breiddir yfir barnahópinn
þinn
blessun, sem að lýsti 1 sáiír inn.
Ástúð þín yar ætíð sönn og
hljóð.
Einlægnin þín líka mild og góð.
Þú áttir mann, svo mætan,
góðan drenig,
að minninganna vekur hlýjan
streng.
Samhent bæði brattan þræddu
stig.
Blessun drottins vermi hann og
þig.
Þið mætizt giöð á lífsins
jjósabraut.
Leiðizt bæði. — Dagis er unnín
þraut.
Uppskerið það eitt, er til var sáð-
Ykkur blessi jafnan drottins náð-
Kveðja skal nú kærleiksnka sál-
Kærleik flytur hjartans þýða máh
yfir djúpið. — Inn á friðarlönd
ástúðar, nær hugur, líf og önd-
Sína móður kveðja börnin blíð-
Blessuð minning lifir ævitið.
Þakka hennar liðið strit og starf-
Styrk þeim veitir móðurhjarta 1
arf.
Elsku mamma ert í kærleik
kvödd,
kærleiksríka heyrum þina rödd^
Vertu sæl, við ætíð þökkum Þ^r
þetta allt, sem móðurhugur ber-
Þórarinn Jónsson-
og hún eins konar stallsystur frá
yngri árum. Tryggð og vinátta
þeirra hjóna um ára tugi var ofck-
ur því ómetanleg eign, sem ekki
fyrnist. Fyrir þau kynni öll er
mér ljúft og skylt að færa ríkustu
þakkir okkar hjóna, þegar leiðir
skilur.
Eftirlifandi dætur Ragnhildar
og manns hennar eru þrjár og
höfða allar vel til foreldranna um
manndóm og mannkosti. Eru þær,
taldar eftir aldursröð 1. Ingibjörg
Pála, f. 24.5. 1926, gift Steingrími
Pálssyni, deildarstjóra í fjármála-
ráðuneytinu. 2. Sigurlaug, f. 21.8.
1927, gift Árna Jónssyni húsgagna
arkitekt í Rvk. 3. Sigrún Trygg-
vina, f. 24.6. 1931, gift Ingólfi
Lillendal, lyfsala á Dalvík við Eyja
fjörð.
Ragnhildur Pálsdóttir horfði
aldrei dökkum augum á móðun3
miklu handan grafar og dauða.
Þar átti hún börnin sín tvö, seh1
hún ávallt geymdi sér í hjarta-
Okkar vinum hennar er því bíart
fyrir augum, þegar við fylgíu^
henni í anda á veg héðan. Um
og við vottum ríka samúð eftirlo'
andi eiginmanni hennar og fjut'
skyldu, trúum við því að hún s®
nú horfin á vit nýs dags og nýn'a
heima. Við höllumst eindregið a®
því að henni hafi nú opinbera^
það sem skáldið hugði, að
„Eilífðin, hú-n er alein til
vor eigin tími er villa
og draumur.
Jón Skagan-
2
íslendingaþættii1