Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 27

Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 27
80 ára Magnús Pétursson, kennari Stutt afmæliskveðja Ég mœti drengjunum í stigain uim. Þeir Maupa léttlega upp í leikfiimá®alinn upp á þriöju hæð ne'ðan iir kjaliara. Þeir eru í leik- liimifötuim og láta sem minnst til sín heyira, svo að þeir trufii ekki í sikólastofunum. Á undan þeirn Meyp'ur kenmarinn léttur og fjað- uirmagnaður og lítur eldsnöggt á drengina, ef nokkur þeirra segir orð. Þessi mynd er úr Barnaskóla Akiuireyrar firá þeim tíma, þegar Magnús Pétuii'sson fcenndi þar leik fimi, áður en íþróttahúsið var byigiát- Þann 26. febrúar s.i. varð Magn- ús Pétunsson áttræður. Þá dvaidi hann í Hverageiiði ásamt konu sinni, Margréti Jónsdóttur, skáld- konu. Magnús hefur haidið sér vel, enda er lundin iétt og akapgerðin Iheillbrá'gð. um árin verið samherjar í starfi og leilk, höfum við eignazt vináttu og kunningsskap sem við viljum ekki að bresti. Við vinir hans og kunningjar munum á þessum degi' þriðjudeginum 10. marz 1970, láta hugann reika að Heiðargerði 18, í Reykjavík, þar sem heimiii þeirra sæmdarhjóna Guðmundar H. og Viktoríu hefur verið i hart- nær tvo áratugi. Þar sem ég verð staddur hér fyrir norðan á þessum degi, ög get því ekki tekið í hönd afmælis- bairnsins, sem óg sannariega hefði viijað, eru honurn send- ar beztu kveðjuir og árn aðaróskir. Undir þessa árnaðar ósk mína verður óefað tekið af hinum mörgu vinum og samferða- mönnum þessa mæta manns, við þessi merku tímamót, manns sem með ánægju mikilli getur haldið upp á þennan merkisdag. Staddur á Akureyri í fyrstu viku marzmánaðar 1970. Böðvar Steinþórsson. Hér verðuir ekki söigð ævisaga Magnúsar, en aðeins drepið á nokk ur atriði úr ævi hans. Magnús er Borgfirðinguir að ætt, starfaöi mikið í Ungmennafé- lögum á fyrstu árum þeirra. Síðar stundaði hann nám á Hvítárbakka og gerðist þair kennari í 6 ár. m.a. í leikfimi. Síðar sótti hann ýms námiskeið og va-rð kennari á Akur- eyri um langt skeið, einkum í leik- fimi og handavinnu drengja og síðast aðeins í handavinnn eftir að fjölgaöi í skólanum. Á fyrstu árum Magnúsair á Afcur eyri stofnuðu nokkrir -ungir menn leikfimiflofck, sem þeir nefndu Leikfimifélag Akuireyrar. Magnús var þjáifari þess félaigs í mörg ár og þótti mjög vænt um það. Þama voru mjög góðir leikfimimenn og fóru þeir með Magnúsi sýningar- fierðir um landið. Magnús var trúr hugsjónum Ungmenn'afélaganna og annan eins þeguskapairmann er erfitt að finna. Hann taidi ekki eftiir sér að vaka eina nótt við að koma upp sýningum bæði í sfcólanum og á aimennum handavinnusýning- um. Og hvers manns vandræði reyndi hann að leysa. Magnús er mikill bófcamaður. Á hann ágætt bókasafn og les mifcið. Síðan hann fluttist til Reykjavík- ur hefiur hann iiagt stund á að bæta það. Þá er Magnús prýðilega skáld- maeltur. Mörg ljóðin, sem hann hefur ort til barmabamanna er tær og fagur skáidsfcapur. Fyrri kona Magnúsar var Guð- rún Bjamadóttir, ágæt kona af húnvetn'skum ættum. Eklki voru þau aiuöug að fé. Þó áttu þau mik- inn auð. Þau eignuð'ust fimm efni iieg böm, sem öll ieituðu sér góðr- ar menntunar. Síðari kona Magn úsar er Margrét Jónsdóttir skáld- kona og hefur Magnús verið bú settur í Reykjavík hin síðari ár. Við Magnús vorum samkennar- ar við BamaSkóiia Afcureyrar í 24 ár. Prá þeim tíma á ég margar góðar endurminniing'air um Magnús og þykir vænt um að hafa notið vináttu hans. Og nú þegar hann hefur lokið sínum átta tugum, sendi ég honum beztu afmælisósk ir með þökk fyrir alla hjá'lp'semi hans, brosin og hlátrana á sam- leið ofcbar. Eiríkur Sigurðsson. Leiðrétting í minningargrein um Gunnar á Auð’bjargarstöðum, er ég féfck birta í 2. tölubl. íslendingaþátta Timans þ. á. hafa orðið tvær prent viilur vegna mislestrar á handriti. 1. Kona Gunnars er nefnd Guð- ríður, en hún hét Gr J dóttir ein-s og stendur í handrit- inu. 2. Síðari vilian er ek'ki síður meinleg. í blaðinu stendur: Fóik sem uppeldi hlaut á fyrir- greiðsluheimilum gamla tímans og vandist frá bamæsku þjónustu- anda þeirn, er yfir vötnunum sveif á þeim stöðum, hiaut sórstafct vega nesti fyrir „lítið“. Síðasta orð málsgreinarinnar er rangt með farið, það var i hand- ritinu lífið. Austurgötu 28. febr. 1970 Björn Haraldsson. ÍSLENDINGAÞÆTTIR 27

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.