Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 23

Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 23
90 ARA: Krístín Sigfúsína Kristjánsdottir Á Tómasarhaga 16 í Reyicjavík á heima kona, sem 14. jainiar síðastiiðinn brá sér í það að feta yfir á tíunda tug ævi sdnnar. Ekki er þó á henni að sjá, að árin séu oröin svo mörg, því að furðu er hún slétt í andliti, vel ern og htreyfingairnair kvikar. Þessi kona heitir Rristín Sig- fúsína Rristjánsdóttir. Fædd er hún í Ytra-Garðshorni í Svarfaðar- dal 14. janúar 1880. Foreldrar hennar voru Rristján Jónsson Oig kona hans Sólveig Jónsdóttir. Þegar Rristín var tveggja ára, missti hún móður sína. En faðiir hennar hélt áfrani búskap í Ytra Garðshorni og kvæntist aftur. Var seinni kona hans Guðný Gissurar- dóttir. Rristín ólst upp í föðurgarði ásarnt nokkrum systkinum, en hún var þeirra yngst. Eins og að líkumi lætur vandist hún allri sveitavinnu og tók snemnia þátt í fjolmörgum störfum, seni nú þættu ofætlun unglingum. Snemma þótti hún kappsöm, rösk og bráðdugleg, og hafa þeir kostir fylgt henni aHa ævi. Rristím var um fermingu, þegar faðir hennar dó. Olii það henni miklum sárindum sem vonlegt var. Næstu tvö ár er hún hjá Hall- grími bróður sinuin, sem tekur við húsi, við bæjarlækinn að Flögu. Við erfiðar aðstæður, að loknum sumarönnum, færði hann laxinn lifandi heim að bæ, oft langa ieið, vakti yfir hrognunum að vetrar- lagi, en dreifði síðan kviðpoka- seiðum að vori. Af þekkingu sinni á hegðan Sandár, ákvað hann að setja seiðin að mestu eða öllu í iæk, sem í ána rennur, en ekki í hana sjálfa, og þessi aðferð gafst svo vel, að blómaskeið hófst í Sandá, og þannig starfaði Jóhann- os að ræktunarmálum, næsta ára- tuginn. Árangurinn af þessu star/i, hafa margir þekktir veiðimenn, úr Reykjavík, af Akureyri, og víðar, séð. Fengsælastur þeirra alra mun Þó vera Hermann Stefánsson, frá Akureyri, sem átti eitt sinn þrjá ÍSLENDINGAÞÆTTIR búi í Ytra-Garðshorni að föður sírnum látnum. Þá fer hún til syst Uir sinnar. En átján ára vistast hún að ílálsi í Svarfaðardal, miklu rausnair- og myndairheimili. Þar bjugigu sæmdarhjónin Jón Jónsson og Guðrún Guðmuindsdóttir, Mun Rristín hafa tekið þar rösklega til höndurn, emda fengu húsbændurn- ir miMar mætur á henni. Má það til niarks vera, að Guðrún lét Rristímu fara á þriggja vikna saumanámskeið, sem haldið var á Akureyri. Mun þaö fátítt á þeim tíma, að vinnukona hefði tök á að afla sér þess háttar lærdóms. Á náimskeiðinu lærði hún að smíða og sauma fatnað bæði á karlmenn og stúlkur, og átti hún eftir að sauma marga flíkina sér og öðrum til hagræðis. Rétt eftir, að Rristin kom af námskeiðinu, kemur hús- móðir hennar með stranga og bið- uir hana að sauma föt á bónda sinn. Mun Rristínu hafa brugðið nokkuð, því að húm óttaðist, að sér yrði um megn að leysa þetta vandaverk af hendi. En hún saum aði fötin og tókst svo vel, að Guð- rún var ánægð, en hún var kröfu- hörð um vandvirkni og fallegt handbragð. Á Hálsi dvaldi Rristín 5 ár. En 1903 giftist hún Rristjáni Tryggva Siigurjónssyni firá Gröf í Sva>rfaðar veiðidaga, en hætti, eftir rúma tvo, þá búinn að fá 54 laxa. Sögur þekki óg fleiri um stór- veiði, og framtak Jóhannesar á þessum árum vei’ður lengi munað, og víst er, að önnur aðferð hefur enn ekki gefizt betur í Sandá, en lífsbaráttan leyfir þó ekki alltaf, að menn stundi jafn tímafrek hjá- störf og laxarækt, en gildi hennar, og aðferðar Jóhannesar, var þai'na sannað, enda fór hanm að eins og athyglisgáfan og náttúru- þekkingin bauð honum. Jóhannes er vinsæll maður, og vinmargur, og á þessum degi, þeg- ar ég kemst ekki til þess að sækja hann heim, sendi ég honum kveðj- ur mínar og þakkir, með von um rnarga, góða endurfundi. Garðar H. Svavarsson. dal, öðlingsmanni, blíðlyndum og heiðai'legum. Hvarf hún þá írá Hálsi með þökk húsbændanna fyrir holustu og vinnuafrek. Héizt vinátta mil'li fólksins á Ilálsi og ungu hjónanna um áraraðir. Þau Rristín og Rristján dvöldu fyrsta árið eftir giftinguna í Gx'öf, en þá fluttust þau á sniáhýlið S'kriðu, sem var í Grafarlaindi, en fór í eyði fyrir mörguni árurn. Þetta var næstum landi'aust kot, svo að heyskap varð að fá annars staðar. Var hægt að fn'amfieyta þarna aðeins örfáum sauðkindum. Lífsnauðsynja varð því að afla á öðrum vettvangi. Stundaði Rristján róðra bæði vor og liaust og gat á þann hátt varizt efnaleg- um áföilum. Líklega hafa þau hjón fl-utt í Rrautarhól vorið 1906. Sú jörð var að vísu lítil en veitti þó meira olnbogarými, og var því mögulegt að stækka búið. Töðu- völlurinn fóðraði þó ek-ki nema tvær til þrjár kýr. Á þeim árum var smjörsaia heimilanna dirjúg tekjulind. Svo reyndist það á Brautarhóli. Þó að kýiinar þar væru fáar, þá voru sumar kosta- gripir, sem gáfu mikiar afurðir. En þó að efnin væru lítii og búið smátt, þá var fi'amfarahugurinn vakandi. Hafizt var handa um tals- verðair jarðabætur, húsabygg- ingar og fieira, sem til bóta horfði. Þess var þó vandlega gætt að reisa sér ekki hux-ðarás um öxl, því að skilvísi og orðheldni var í háveg- urn höfð en brigð og vanefndir fordæmd. Síðan óg varð aldinn og bef leitt hugann að þeixn árum, er éig dvaldi á heimili þeirra hjóna, furð- air mig, hvemig hægt var að láta tekjurnar hrökkva til alira þarfa og sinna jaifnfranit nokkrum fram kvæmdum. Til þess þurfti áreið- anlega útsjón og viljafestu. Og það sern skipti mestu máli í þessu efni var, hve Brautairhólshjónin voru samhent um að sjá sér og sínum farboi'ða. Ég heid líka, að nýtni, hirðusemi og þrifmaður haíi átt þa-r drjúgan þátt. Þá var heid- ur ekki siður að sitja aúðum hönd- um. Hver stund var notuð til vinnu 23

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.