Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Síða 7

Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Síða 7
NNING Herdís Guðmundsdóttir F. 6. júlí 1898. D. 18. des. 1967. Þó að nokkuð sé umliðið frá því að þessi frænka mín lézt, langar wig til að biðja íslendingaþætti að geyma nafn hennar í línum þessuni. Kynslóðir koma og fara og spor þeirra þurrkast út af æviveginum og hverfa undir ryk gleymskunn ar svo fljótt að komandi kynslóð- uni gefst naumast tækifæri til að konia auga á þau ieiðarljós, sem í þeim skína. Kynslóð Herdísar er nú þegar til grafar gengin. Hún deyr síðust systkina sinna, er voru níu að tölu, enda þeirra yngst, og næst sjðust barnabarna hjónanna Þóru Árna- dóttu r og Jóns Guðmundssonar, er ^juggu á Hóli í Bolungavík og út er kominn stór ættbogi. Herdís Guðmundsdóttir fædd- ist 6. júlí 1898 i Unaðsdal á ^næfjallaströnd við ísafjarðar- díúp. Foreldrar hennar voru hjón in Þóra Jónsdóttir og Guðmundur Þorleifsson, búendur þar. Þóra var fædd og uppalin á Hóli í Bolunga- vík, en Guðmundur var útvegs- bóndi í Víkinni og hélt skipi sínu út frá Bolungavíkurmöluin, afla- sæll og farsæll skipstjórnarmað'ir. Er Guðmundur hætti sjómennsku, fluttust þau inn í Unaðsdal og bjuggu þar í aldarþriðjung, þar til Guðmundur lézt sumarið 1908. Þá var Herdís tíu ára gömul, og um haustið, er móðir hennar brá búi, fluttust þær mæðgur til Bolunga víkur ásamt systur hennar, Þóru í dal yngri og manni hennar, Guð- iaugi Bjarnasvni sjómanni. í Bolungavík ólst Herdís upp fram yfir fermingaraldur og vann við hússtörf, fanggæzlu og ann- að, sem að höndum bar. Voru slík störf fög hins almenna kvenna skóla þeirra tíma auk handavinnu og handíða, þegar allt eða mest- allt var unnið til fatnaðar á heim itunum sjálfum. Komu þau verk stúlkum í beint samband við lífs ■sltr í norrænu var bróðir henn- ar- Ein systir hennar var „systir Jóhanna“, sem gekk í reglu st. Jósefssystra og starfaði þar. Guð n.v systir hennar bjó á Akureyri. ^órðup bjó í Fit á Barðaströnd, Helgi var ókvæntur og •arnlauis. Hll eru þessi systkini látin nema Krlendurjfc em á heimilli á Hauka- ;)6t’gi, er ókvæntur. Ilann átti hauk í horni þar sem Friðgerður systir hans var. Hún bair mikla umönn- un fyrír honum og lét honum allt 1 ^é sem hún vissi að lvann þurfti Jheð. Hún var aHtaf að vinna í Pagu kærleiksþjónustunnar eftir því sem henni var unnt. Það er *a&unt starf. ^HWfört bindur persónur jafn- eiga traust isameiginleg ~ .. eru vetr 'Kvoldin er allir sátu inni og 11 au og slógu á létt hjal. Það ÍS|-ENDINGAÞÆTTIR -'UKlö , — sania'n og að /,Vör annarrar og eiga . luSamál. Óelevinanli var eins og þar væri ei,n sál og einn maður. Þessar indælu stund- ir 'gleymast aldrei og verða gim- steinar endurminninganina. Og þarna sat hún húsmóðirin góða. sem ölium var svo kær. Frá lienni streymdi traust og hlýja. Hún gat vell tekið gamni og hleg ið hjartanlega -að saíklausri glettni. Nú er hún horfin. Við, sem þekkt um hana söknum hennar öll. Ná- grannakona hennar, sem ég talaði við um jólin sagði: „Mikið sakna ég hennar Fíu á Fossi“. Það er in dælit að eiiga aðeins góðair endur- minningar um horfna vini. Ein af teingdadætrum Friðgerð ar isagði er hún minntist hennar: „Það var aldrei skuggi þar sem hún var. Þar vair alltaf bjart“. Með iþessum orðum kveðjum við hana. Guð blessi minningu þessar- ar igóðu konu. Ingv. Pálsd. starf þeirra og voru þeim nota- drjúg alla ævi. Þegar Herdis var ung stúlka, var hún einn vetur í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík. Á fyrsta og öðrum tug aldar- innar var Norðurland diaumalaud vestfirzkra stúlkna og leituðu margar þangað í kaupavinnu á sumrin. Meðal þeirra var Herdís. Um sextán ára aldur réðist hún kaupakona að Undirfelli í Vatns- dal til Jóns bónda Hannessonar og Ástu konu hans. Það var mikill Ijómi yfir því heimili, sem náði Iangt út fyrir sveitina og bjarm aði af út í aðra landsfjórðunga, jafnvel vestur á okkar afskekktu Vestfirði. Það var því mikil tilhlökkun fyrir ungu stúlkuna að koma í þessa fögru sveit og á þetta glæsi- lega heimili. Hún varð heldur ekki fyrir vonbrigðum. Hún minntist þess heimilis æ síðan með aðdáun og hlýjum huga. Þó að Ilerdís færi vestur um haustið leitaði hugur- inn norður aftur, er vora tók, til veru þar annað sumar, en þau urðu fleiri en það sumurin henn- ar í Vatnsdal-num, því að. hún tók strax ástfóstri við dalinn og fólk ið og dvöl hennar þar varð hálfr- ar aldar löng. Vantsdalurinn varð henni unaðsdalur fullorðinsáranna eins og Unaðsdalur æskuáranna. Svo samgróin var-hún honum, að um tírna, er atvikin höguðu því þannig að hún varð a’ð liverfa frá bústörfum, að hún undi sér hvergi fyrr en hún komst í dalinn sinn aftur og bjó þar á meðan starfs- kraftarnir entust. Árið 1920, 29. ágúst, giftist Her- 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.