Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 30

Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 30
Haraldur B. Stefánsson bóndi í Braufarholíi í Skagafirði Haraldur B. Stefánsson, bóndi í Brau-tarholti í Ska.gafirði, andaðist í Landsspítaianum 25. júní s.i. eft- ir um það bil tveggja mánaða legu þar. Hann hafði uim hríð kennt nokkurs krankleifca, var ráðlagt af læknum hér að leita aðstoðar sérfræðinga og gerði það, en átti ekki afturkvæmt á heimasilóðir í lifandia lífi. Ég hef ekki orðið þess var að hans hafi verið minnzt í íslendingaþáttuim Tímans og því vil ég biðja þá fyrir örfá kveðju- orð, þótt síðbúin séu. Baraldur í Brautarholti fæddist að Halldórsstöðuim í Seyluhreppi 6. jamúar 1902, yngstur 10 syst- kina. Voru foreldrar hans hjónin Stefán Bjarnason og Aðalbjörg Magnúsdóttir. Hafði Stefán reist bú á Bjarnastöðum í Blönduhlíð tveimur árum áður en þau Aðai- björg gengu í hjónaband og bjó þar í 8 ár, eða til ársins 1892. Fluttu þau hjónin sig þá um set vestur yfir Héraðsvötnin og bjuggu á Halldórsstöðum til 1902 en þá andaöist Stefán, aðeins 47 ára gamall. Fjiarri fór því að auður væri í garði þeirra Halldórsstaðahjóna, utan barnahópurinn. Þau bjuggu aila tíð við firamuir þröngan hag. Búið lítið en á hinn bóginn arð- samt miðað við stærð.þ ví Stefán var fjármaður ágætur og lagði framt á að fara ve! með allar skepnur, notinvirkur og lagvirkur og varð því mikið úr hverju hand- taki og hverri stund. Þegar hjón- in á Haffldórsstöðum voru að koma upp sínum stóra barnahópi, á sið ustu áratugum næstliðinnar aldar, og raunar í áratugi eftir það, var ekki litið svo á, að samfélaginu bæri að leggja lið slíkri þjónustu við samtíð og framtíð, nema því aðeins, að upp væri gefizt með öllu og þá hét aðstoðin sveitar- styrkur. Sú var og tíðin að þess konar liðveizla kostaði missi mann réttinda og álitshnekki og var þvi ekki leitað nema í ýtrustu neyð. Nú þykir hins vegar sjálfsa.gt að þjáðfélagið veiti foreldrum fjár- hagslega aðstoð tl þess að koma á legg einu barni, hversu góður sem efnahagur þeirra er og er stundum skamimt öfganna í milli. Stefáni á Halldórsstöðum entist ekki aldur til að sjá allan sinn myndarlegta barnahóp vaxa úr grasi. Þegar hann féll frá, enn á bezta aildri, var elzta barnið 19 ára gamialt e,n hið yngsta hálfs árs. Öll komust þessi systkini þó vel til mamns og urðu hinir nýtustu þegnar. Sagan er gjörn á endurtekning- ar. Stefán á Halldórsstöðuim missti móðuir sína fjögurra ára gamall, heimilið leystist upp og hann fór til vandalausra. Haraldur varð föð urlaus hálfs árs og með nokkrum hætti einnig móðurlaus því að við fráfall Stefáns var honum komið í fóstur til Sigurðar oddvita Jóns- sonar í Brautarholti og Jó'hönnu Steinsd-óttur, konu hans. Og það varð ekikert skymdifósitur. Harald- ur átti þar heimili upp frá því. Börm þeirra Brautarholtshjóna staðfestust þar eifcki og kom það eins og af sjálfu sér, að Haraldur varð stoð og stytta heknilisims er hamm óx að aldri og þroska og eili tók að sækja á gömttiu hjómin. Var hvort tveggja að þau reyndmst Har aldi góðir fósturforeldrar og hann þeim uimhyggjusamíur og nærgæt- imrn fóstursonur. Árið 1925 kvæntist Hairaldur eft irlifandi komu sinmi, Jóhönnu Guninarsdóttur frá Kefttavík í Hegranesi, hinni rniestu mynd- ar- og gerðarkonu, og sama ár hófu ungu hjónirn búskap á hálfu Brautarbolti, ^móti fósturforeldr um Haraldair.Árið 1940 amdaðist Sigurður í Brautarholti og kona hans tveimur árum síðar. Sikömmu seinma leitaði Harattidur eftir kaup- um á ábýlisjörð simrni, en húm var í eigu temigdadóttur Siguirðar, Lovísu Alíber'tsidóttuæ á Páfastöð- um, 'konu Sigurðar Skagfield, óperusöngvara og bairma þeirra. Var það mál auðsótt. Brautarhoit getur, frá náttúrummar hendi, ekki kallast stórbýttd, en hæg jörð og nytjagóð. Siigurðuir var mierkur miaður og góður hóndi á gam'ia vísu. En hamn var aldiraður orð- imn þegar mý tækmi gerði bændum almenmt kleift að hefjast handa um byggingar og ræktum, svo veru legu næmi. Hairald vamtaði því ekki veirkefnin er þann var orð- imn eigandi ábýiisjarðar simmiar. Og það skorti heldur ekikert á að bamm sinnti þeim verkefmium. Á þessum rúmlega 20 árum, sem liðin eru síðam hann eignaðist jörðina, hefur hann stórbætt haina að raéktum og húsakosti. Ilitt er og eigi síður at- hyglisvert, hversu ailar þær fram- kvæmdir eru vandaðar og vel gerð ar, enda var Haraldur eimstakt snyrtimenmi í öllu sínu fari, — og þau hjón bæði. Bóndimn í Biraut 30 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.