Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 2
framkvæJndir hjá Benedifct eink- uim eftir atS Björn, sonur hans, fór að viinna að búi með honum. Eftir að Björn stofnaði sjálfur til heim- ilis, byiggðu þeir feðgar stórt íbúð- arhús fyrir bæði heimilin í stað annars minna, sem fyrir var, en ræktun er þar mikil og búskapur með myndarskap í hvívetna. Ég minnist Benedikts fyrst fyr- ir 35 árum, er hann bjó á Víði- hóli og fylgdi mér á vorkvöldi austur yfir miðja Búrfellsheiði í átt til Þistilfjarðar. Þótti mér hann skemmtilegur samferðamaður og viðræðugóður. Síðan bar fundum okkar oft saman, bæði á heimilum okkar, einkum þó í Sandfellshaga, og á mannfundum, og nú er leiðir skiija, á ég honum þökk að gjalda Hann skipaði af myndarskap sinn sess sem bóndi í sveit sinnj, og var áhugasamur um félagsmál hér- aðsins og landsmál, vinfastur mað- ur og góðviljaður skapfestumaður með sterk persónuleg einkenni, gerhugull og skýr í hugsun Það taldi hann miklu skipta, að eigi rofnuðu tengslin milli fornrar menningar og nýrrar í landi hér. Hann átti u-m skeið sæti í hrepps- nef-nd og skól&nefnd í Öxarfjarðar- hxeppi og var formaður sjúkrasam- 1-ags þar, en nokkur síðustu árin átti hann einnig sæti í stjórn kaup- félags Norður-Þingeyinga. Enn- fremur um skeið í stjórn Fram- sóknarfélags Norður-Þingeymga vestan heiðar. Eftir að kjördæmis- sam-band Framsóknarmanna var stofnað 1960, var hann ofta-r en ein-u sinni meðal fullt-rúa Norður- Þingeyinga á samband-sþingum. Þótti mér hann jafnan aufúsugest u-r á fu-ndum, þar sem við vorum saman, enda fóru þar saman vits- munir og heill hugu-r, skemmtileg glaðværð og kímni, sem stundum kom fram í bundnu máli, er til- efni gafst. Áh-ugamál Benedikts og umhugs unarefni voru rauna-r fleiri en hér voru nefnd. Hann lá efcki á liði sínu við búskapinn, en jafnframt mjög bókheigður maður, og oft mun hann hafa fundið til þess, að skylda bóndans og lestrarlöngunin toguðust á um tímann, þó að sú fyrrnefnda bæ-ri þa-r hærri hlnt. Svo segir mér sr. Páll Þorleifsson, sem va-r prestur á Skinnastað í 40 ár, og fylgdist betur en nofckur annar, með bóklestri í sveitum vestan beiðar, að Benedikt m-uni um langt slkeið hafa iesið flest bað er út kom á islenzku og veigur var í eða til lestrar f-allið og til náðist. Sjálfur átti hann töluvert af bókum, en nauit að öðru leyti bókasafna innan héraðs, þar á með al safns útlendra bóka á Kópa- skeri. Hann hafði yndi a-f skáld- skap og orti -sjálfur ljóð, var vand- virkur á því sviði og kröfuharður við sjálfan sig. Lét því fátt frá sér fara. í Árbók Þingeyinga 1. árg. 1958, eru þó prentuð eftir hann kvæðin: Vor, Friðardagur, f naustum, Á Hólssandi, Móðurást, og Að kveldi dags: „Lyngbrekkur anga, lundur döggum g-rætur lindin er rjóð í geislum sólarlagsins, himininn flytur hi-nztu kveðju dagsins hlustandi jörð og býður góðar nætur“. En honum va-rð líka eins og fleiri tíðhugsað um það ævifcvöld, sem í hönd fór, og um hin hinztu rök, þó að hann flíkaði því efcki. Um sextugsaldur hefur honum lík lega fundizt k-raftar fara dvinandi, því að þá kvað hann: „Ég ligg hér eins og skip, sem skilað er í naust og skal efcki framar á sjó . . . . en taldi þó ekki vonlaust, að skip- inu mætti ýta úr vör í sléttum sjó. þá átti hann lífca nokkuð rneira en áratug eftir. Á þeim tíma va-” mik- ið starf unnið í Sandfellshaga og þau hjónin eignuðust mörg mann- vænleg barnabörn, nutu ánægju- Þann 12. rnarz s.l. var Jón Bene- difctsson borinn til grafar á Mel- stað. Hann lézt á Ytri-Völlum, heim ili sínu. Jón var áfcaflega lengi á Torfustöðum út. Þar var hann sjálf-s sín og átti margt af skepn- um. Hann bjó þar á móti Jakobi bróður mínum. Ég kom oft þang- að og mér þótti m-jög gaman að tala við Jón, því að hann var mjög skýr maður. Honum þótti mjög le-gra samvista við vandameinn og vini og sáu sprota f-ramtíðarinnar dafna. Eflaust leit hann svo á í lokin, að gæf-an hefði verið honum hliðholl, þó að hann væri alinn upp við kröpp kjör. Árið 1962 réðust þau hjónin til utanfarar, og dvöld- u-st um díma í Svíþjóð hjá Þo-rgils Iæfcni, syni sí-num o-g fjöl-skyldu hán-s. Höfðu þa-u giéði af þeirri för. Síðar veiktist Benedifct alvar- le-ga, en hla-ut bata eftir vonum. Haustið 1969 varð hann að ganga undir uppskurð á Afcu-reyrarspít- ala, en dvaldi eftir það syðra ásamt ko-n-u sinni, á heimili sonar síns og síðar á sjúkrahúsi, u-nz yfir lauk. Það mun hafa verið á sjúkrahúsi, sem hann orti kvæðið, sem birtist í Sunnudagsblaði Tímans 3. febr. s.l. og grunaði þá að lífcindum að hverju fór, er hann kvað: „Lítið er hugsað um aimátt-ug öfl, þá allt sýnist -gan-ga v-el. Er lífið virðist leika við mann, er lítið talað um hel. En dimmi og hvessi á lífsins 1-eið og leku-r er báturinn manns hjá þér er, drottinn, þrátt fyrír allt þrautalendingin hans“. Nú e-r hann horfinn sýnum, en leitandi hugir halda áfrarn að „stara í himinsins bláu vök“, eins og hamn gerði. Um leið og ég minnist hans, flyt ég þeim, sem honu-m stóðu næstir, innilega sam- úðarkv-eðju frá mé-r og mínum. G.G. gaman að hestu-m, enda var hann mikill tamnin-gamaður og gerði mikið af því að temja fyrir menn. Jón va-r mjög sön-ghneigður eins og öll þessi systfcini hafa verið. Hann var í karlakórnum og þótti mjög garnan að sön-g. Fyrir mörg- um árum fceypti Jón býlið Sn-æland og hafði þar nokkrar skepnur og hélt til á Ytri- Framlhald á bls. 29 JON E. BENEDIKTSSON, Ytri-Völlum 2 fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.