Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Blaðsíða 8
MINNING Kristín Þórarinsdóttir frá Látrum fædd 8. des. 1927 dáin 1. marz 1970 Þegar bekkjarbróðir minn og góðvinur til margra ára, Guðfinn- ur Magnússon, tjáði mér nokkru fyrir andlát konu sinnar, hver hennar líðan væri og hvað færi hennar sjúkdómi, kom mér í hug hið eldforna stef: En Heljar grind heyrði ek á annan veg þjóta þunglega. . . / Vissum við þá báðir hvað að fór. Kristín fæddist á Látrum í Mjóa- firði í Vatnsfjarðarsúk-n og þar upp alin hjá föður sínum og ömmu er veitti búi þar forystu innan- húss, því móðir Kristínar andaðist stuttu eftir fæðingu hinnar litlu og einu dóttur þeirra hjóna, -- er seinna erfði nafn móðurinnar: Kristín Guðrún. Speglast greini- lega í þessu atriði, nafngiftinni, menningarleg afstaða og þjóðleg. hins mikla greindar og sagna- manns, Þórarins, föður hennar, bónda á Látrum Helgasonar bónda þar frá 1876, Einarssonar. En móð- ir Kristínar héitinnar og alnafna var Runólfsdóttir bónda í Hevdal árin eftir að tími vannst til og ekki sízt eftir að hann var orðinn biindur. Hann -gerði ekki háværar kröfur til lífsins, sjálfum sér til handa. En þær kröf-ur, sem lííið ge-rði til ham-s, uppfyllti hann rneð þjónustu o-g hógværð, trúmennsku og sam- vizkusemi. Og þess ve-gna eru minningarnar, sem við öll eigum og geymum um hann, hlýjar og bjartar eins og sólskinið. Hann kvaddi jarðlífið sáttur við allt og alla. Og hom-um fylgja þakkir og kveðj-ur sonar og fósturbarna, venzlafólks og vina, inn í sólskin hins nýja dags. Sveinn Víkingur. Jónsso-nar. Má af þessu öllum ljóst verða að traustar ættir stóðu að hinni látnu konu og var henni enda svo farið sjálfri að allc tal hennar og fas var traustvekjandi í hvívetna. Umhyggj-u móður naut Kristín aldrei eins og ljóst verður af áður sögðu, en u-mönn-unar ömmu sinn- ar varð hún aðnjótandi frá fyrstu tíð, en hennar, Guðrúnar Guð- mundsdóttur frá Heydal missti við 1933. En ekki missti Kristín heit- in þar með móðurlega umsjá því faðir hennar -gekk um svipað leyti að eiga seinni ko-nu sína Hjálm- f-ríði Bergsveinsdóttur o-g það sagði mér hin látna sjálf að hún hefði verið sér hin bezta f alla staði og bar jafnan til hennar hlýj- an hug. Mun Kristín hafa verið 7—8 ára er hún ei-gnaðist Hjálm- fríði fyrir stjúpu. Þgð fer að lík- u-m, en sannreyndist fyrir þeim er til þekktu, að Kristín heitin var hin mesta fróðleiksmanne-skja og vel að sér á margan hátt. Nám stundaði hún í Héraðsskólanum á Laugarvatni og lauk þaðan prófi, en einnig er hún við nám i Hús- mæðraskóla Reykjavíkur. Eftir að hafa unnið við verzlunarstörf i Reykjavík kemur hún heim að Látrum o-g verður fyrir búi hjá föður sínum um fjögurra ára sikeið, en þ. 24. á-gúst 1954 þiggja þau, hún og eftirlifandi eiginmað- ur hennar Guðfinnur Ma-gnús- son, vígslu til hjónabands. Maður hennar á einnig ætt hér úr Djúp- inu innanverðu. Magnús f. hans sonur Jóns Eggerts b. á Hraf-na- björgum, Magnússonar. Móðir Guð- finns alsystir Einars Guðfinnsson- ar stórkaupmann-s í Bolungarvík, kunn ætt úr Djúpinu). Bjuggu þau á ísafirði og áttu þar hið snyrti- legasta heimili í alla staði, er jafn- an var ánægjulegt að lokum á. Var húsfreyja ávallt glaðvær og fagn- aði g-estum af alhug, enda gest- risni í blóð borin. Börnin þrjú annaðist hún af stakri kostgæf'ni og móðurlegri umhy-ggju og vildl allt fyrir þau -gera. Er vissulega að þeim mikill harmur kveðinn og sár þeirra söknuður. Frú Kristín Þórarinsdóttir hafði mjög jákvæða afstöðu til íífsins I þeirri merkingu, að hiin var fuil áhu-ga um ýmis þau störf, er hún vissi unnin til þurftar og fram- fara og fylgdist vel með öliu sli'ku. Ein-kum kom þetta vel frarn, ef um Djúpið innanvert var að ræða, þó að auðvitað væri henni Vatnsfjarð- arsveit kærust. Varð ég þessa oft- lega var í sambandi við skólamál o.fl. Var þes-si menningar- legi áhugi hennar eðlislæg- ur og fór henni vel, svo greindri konu sem hún var. Fyrir hönd allra þeirra sveitunga vorra er komu á þitt heimili, e-n það stóð oss öllum jafnan opið, og nutu þar þæginda og góðs beina, vil ég í þessum fátækiegu minningarorðum flytja þér beztu þakkir vor allra ásamt þeirri bæn vorri að heimkoma þín hafi orðið í þeim anda, er vér vitum beztan Kæri vinur, eftirlifandi eigin maður hinnar látnu svo og aðrir nánir aðstandendur, aldurhni-ginn faðir, bræðurnir Helgi Jóhannes og R-unólfur Auðunn, Þórarinssynir, hálf-systkinin þrjú, ég votta ykkur öllum mína dýpstu samúð með svo sviple-gt fráfall ungrar eiginko-nu og systur á bezta aldri, mennirn- ir álykta e-n guð ræður.. . Þeim hjónum varð priggja barna auðið, Ólöf, Guðrún Brynja og Mag.aús Aldur í sömu röð: 14, 13 og 12 ára. Að þeim er mestur sökimðurinn kveðinn. Móðurmissirinn vr djúpt í hina gljúpu sál og lítt mótuðu á viðkvæmu aldursskeiði fyrir og um fermingu. Megi sá er allt heíur í sinni hendi vera ykkur skjól og s-kjöldur á ókomnum árum og blessa ykkur í þungri þraut. Sr. Baldur VSJhelmsson Vatnsfirði N.-fs. 8 fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.