Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Qupperneq 12
MINNING
Valtýr Þorsteinsson
frá Rauðuvík
Einu sinni var ég sendur sena
skilam aður í Vörðufellsrétt. Ég
var þá 17 ára og ekkert karlmenni.
Réttarstörfin gengu sinn vana
gang, frekar seint og mun vasa-
pelinn hafa tafið suma skilamenn-
ina. Af stað suður yfir Heydal kom
umst við ekki fyrr en undir kvöld
og þá farið að rigna. Ferðin gekk
því seint og myrkrið færðist hægt
og hægt yfir. Sýnt var að við næð-
um ekki nenia suður á miðjan
Heydal fyrir svarta myrkur. En
samhliða myrkrinu dembdist nú
regnið yfir okkur eins og fossfall
og innan tíðar fannst ekki á okk-
ur þurr þráður. Þar við bættist að
hjörðin tók að gerast bágræk.
Áfram var samt mjakazt og ekki
gefizt upp fyrr en á Krossi, nokkru
eftir miðnætti. Móttökur hús-
bændanna þar þessa nótt iíða mér
seint úr minni.
Á síðastliðnu sumri átti ég leið
mér til skemmtunar inn á fjall-
garðinn fram að Krossi. Þegar ég
kom til baka var komið við hjá
Þórdísi. Þá sá ég hana í síðasta
sinn. Hún hellti án tepruskapar
upp á könnuna og skenkti í boll-
ann hjá mér, og við ræddumst við
í léttum tón, eins og svo oft áður.
Ekki grunaði mig þá að þetta væri
síðasta sumarið hennar á Krossi,
svo hress og glöð var hún, um-
kringd ungum afkomendum, sem
fengu að vera hjá ömmu sinni sér
og henni til skemmtunar.
Ég kveð Þórdísi á Krossi með
hlýjum hug og þakka samfylgd-
ina, og svo munu allir gera, sem
af henni höfðu náin k.ynni, og
skrýtið finnst okkur sjálfsagt að
leggja leið okkar fram í dalinn, og
eiga ekki von á að hitta hana bros-
■andi i hlaðvarpnum á Krossi.
Svcinbjörn Marluísson.
Kveðja frá börnum.
Nú ertu horfin kæra milda móðir
margir standa eftir daprir, hljóðir.
Margar fagrar minningar
við geymum.
um mömmu sem við aldrei,
aldrei gleymum.
Við kveðjum þig svo klökk
í hinzta sinni
er kvöldar að á ævivegferð þinni.
Við þína gröf nú drjúpa
hugir hljóðir.
Haf bjartans þakkir, kæra
elsku móðir.
T.E.
Á leið norður eftir hinni fornu
Galmarströnd við Eyjafjörð birgja
klettahjallar sýn. Eru það Hillurn-
ar svonefndu, fótstallur Kötlu
fjallsins. Skipta þær nú Galmar-
ströndinni milli hreppanna, sem
kenndir eru við Arnarnes og Ár
skóg_ og hefur öldum saman kall-
ast Árskógströnd ytri hlutinn. Jafn
snemma og sýn gefur til norðurs,
þaðan sem akvegurinn er næst
sjávarbakkanum, blasir við bær-
inn Rauðavík. Stendur hann við
samnefnda vík, og er nú svðstur
býla i Árskógshreppi. Maður undr-
ast, að á svo fallegum stað skyldi
enginn reisa sér bústað fyrr en
um 900 ár hafði búið verið nokkur
hundruð metrum norðar (í Haga).
Það var sem sé ekki fyrr en árið
1897, þegar íbúðarhús það, sem
enn stendur hafði verið reist, að
Þorsteinn Vigfússon, bátasmið-
ur og selaskytta, flyzt þangað nieð
börnum sínum, þá nýlega orðinn
ekkjumaður. Hálfu þriðja ári síð-
ar, 23. apríl aldamótaárið, fædd-
ist í Rauðuvík sonarsonur báta
smiðsins, Þorsteinn Valtýr Þor-
steinsson, en það eru nokkur minn
ingarorð um hann, sem fara hér
á eftir.
Foreldrar Valtýs Þorsteinssonar
voru báðir Árskógstrendingar. Föð
urmóðir hans, Anna Soffía Jó
hannsdóttir, Jónssonar, Var ættuð
úr Svarfaðardal. Þorsteinn var frá
Hellu, sonur Vigfúsar Gunnlaugs-
sonar og Önnu Rósu Þorsteinsdótt
ur á Skáldalæk, Jónssonar. Gunn
laugur á Hellu, Þorvaldsson, Sig-
urðssonar var dóttursonur Þor
valds Hiríseyings. Móðir Valtýs var
Valgerður Sigfúsdóttir, Kristjáns-
sonar frá Bragholti. Svanhildur,
móðir hennar, var Jóhannsdóttir
sterka á Selá, Sigurðssonar, Gott
skálkssonar. Kona Jóhanns sterka
var Guðrún frá YtraJKálfaskinni,
Jónsdóttir, Jónssonar. Vitað er um
mai’ga atorku og athafnamenn
meðal þessa fólks og ekki síður
kjarkmiklar dugnaðarkonur. Hag-
leikur og snyrtimennska góð
greind og margvíslegur myndar
skapur einkenndi suma, sterk
sjálfsbjargarhvöt, seigla og sjálfs-
traust aðra. Fjölmargt af þessuni
kostum hafði Valtýr til að bera,
enda komst hann vel áfram á all
an hátt og sómdi sér ágætega vel,
hvar sem hann stóð í starfi. Hann
ólst upp í ágætu heimili foreldra
sinna, fyrst í Hvammi (Arnarnes-
hr.) en lengst á Litlu-Hámundar
stöðum. Þar rikti guðsótti og góð
ir siðir, umhyggjusemi, ráðdeild
og snyrtimennska. Jafnframt bú-
skapnum var sjórinn sóttur af
kappi, enda veitti eikki af, því að
heimilið varð stórt, börnin tíu og
rausnarsnið á heimilinu, en þó við
höfð mikil nýtni og reglusemi.
Greiðvikni og góðvild var ríkjandi,
fjölskyldan öll framgjörn og fé
lagsiynd, enda hafa öll börnin
reynzt hið nýtasta fólk.
Ekki leyfðu efnin að börnin
færu langskólaleiðir, þó að til þess
væru nægir hæfileikar. Eigi að síð
ur var lagt kapp á að manna þau
og mennta eftir ástæðum. Valtýr
nam ekki skólalærdóm, nema í
farskóla og svo einn vetur í ung
lingaskóla. Þó varð hann vel að
sér um margt, jafnvel ótrúlega vel
í sumuim 'greinum, en þar kom
fyrst og fremst hin meðfædda og
arftekna greind, og göggskyggni
á það, hvað bezt myndi að haldi
koma I Iífstörfunum. Áhuginn
beindist snemma mest að verkleg-
um efnum, en þó leyndu sér ekki
listrænir hæfileikar. Hann var söng
hnei'gður, lék vel á orgel og stjórn
aði söng, t.d. í Stærra-Árskógar
kirkju. Hann nam vélstiórn og
skipasmíði, og um skeið mun hafa
bvarflað að honum að leggja báta
og skipasmíði fyri-r sig. S'míðaði
hann marga smærri báta, og aúk
þess, að nokikru, sitt eigið fyrsta
síldarskip (Gyllfann I.).
Skipaútgerð mun þó alltaf hafa
Jí
ÍSLENDINGAÞÆTTIR