Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 17
Lilja Sigþórsdóttir
frá Klettakoti í Fróðárhreppi
um, aö Óafur hafi rækt öll störí
sín af síakrl trúmenníku og áj>
vetoni og það stundum langt fram
yfir það, sem heilsa hans leyfði,
því ekki fór hann varhluta af veik
indum.
Árið 1934 veiktist Óufur af
bertolum í baki og var 6júklingur
heima eða á sjútorahúsi á þriðja
ár. Voru það erfiðir og daprir dag-
ar, þvl kona hans veiktist líka og
varð að liggja rúmföst í marga
mánuði. En með guðs og góðra
lækna hjálp urðu þau bæði heil
heilsu og Ólafur gat aftur stundað
sín erilsömu störf. Þótt Ólafur
þyrfti að sinna erfiðu starfi op um
mörg ár, jafnt að nóttu sem að
degi, var hann alltaf reiðubúinn til
að tatoa þátt i ýmsum félagsmála-
störfum. Hann var einn af stofn-
endur starfsmannafélags Vest-
mannaeyjabæjar og í stjórn þess í
23 ár, þar af 16 ár gjaldkeri.
Einn af stofnendum Berklavarna-
félagsins hér var Ólafur og í stjórn
þess í 20 ár, lengst af sem gjald-
keri. Einnig sat hann sem fulJtrúi
fél'ags síns á mörgum þingum S.f.
B.S. Góður félagsmaður var hann
og í Rauðakrossdeildinni og í fé-
laeinu Hiartavernd.
Fyrir nær 12 árum veiktist Ólaf-
ur svo aftur og varð að dveliast á
sjúkrahúsum og tveimur árum síð-
ar varð hann að ganga undir mjög
mikla holskurðaðgerð, sem gekk
mjiig nærri honum. Eftir það varð
hann aldrei heill heilsu o<? rnun
hann alls hafa átta sinnum þurft
að dveljast á sjútorahúsum um
lengri eða skemmri tíma, en þrek-
ið og kjarkurinn ásamt stuðningi
hans góðu konu og fjölskyldu,
hiálpaði honum til þess að hefja
störf að nýju.
Ólafur var mjög vinsæll maður
bæði í starfi og félagsskap. Kom
það bezt i ljós við útför hans, en
þar var hann kvaddur og hans
minnzt af fjölmenni oe verðskuld-
aður sómi sýndur, bæði af félags-
systkinum, vinum og sveituneum.
ólafur er nú genginn til fvrir-
heitna landsins og við kveðjum
hann döpur, því við hefðum svo
innilega óskað eftir að mega hafa
hann heilan heilsu, lengUT hjá
okkur. En hann var búinn að
hiást mikið og hann var orðinn
wiög þreyttur og þráði að síðustu
að fá hvíld. Við erurn því jafn-
framt guði þakklát fvrir að hafa
bænheyrt hann. og biðium konu
hans, öldruðum tengdaföður. börn
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
um og ástvinum ölltun, blessunar
guðs.
Páll Scheving.
t
Nokkur þakkarorð.
Félagið Berklavörn Vestmanna-
eyjum, telur sér sKvlt og sérstak
lega liúft að minnast Ólafs Sveins-
sonar, með hjartans þakklæti og
að votta ástvinu mhans okkar inni-
legustu samúð. Ólafur varð félagi
í Berklavörn þegar í upphafi 1938.
Af tímanum, sem síðan er liðinn,
var hann i stjórn félagsins 20 ár.
Þar af 16 ár gjaldkeri þess. Þetta
gefur til kynna traust það, sem
hann naut í félagi okkar. Þó segir
það ekki nema örlítið brot af mik-
illi sögu um það traust. sem hann
verðskuldaði og þá fyrirhöfn, sem
hann af rnjög fúsu geði, tók á sig,
félaginu til beilla. Honum var það
meira en fögur eintounnarorð að
stvðja sjúka til sjálfsbjargar. Af
eigin raun vissi Ólafur vel hvað það
er sð berjast árum sam-an við þján
ing-ar og sjúkdóma. Liklegt er að
það hafi styrkt fórnarlund hans og
verið skýringin á þeirri ríku um-
hyggju, sem hann bar fyrir þeim,
sem bágt áttu og á afburðalagni
hans til að veita beim uppörvun
og styrk í baráttunni.
Ekki verður ólafs Sveinssonar
minnzt. án þess getið sé konu hans,
R2gnheiðar Kristjánsdóttur, svo
vel sem hún studdi hann í starfi
og stríði. Annars mun samstaða
og samstarf heimilisins að Flötum
14, hafa verið til fyrirmvndar.
Þessum ástvinum Ólafs heitins
sendum við okkar dýpstu samúðar
kveðjur og biðjum guð að blessa
þau i sorg og gleði.
f BerklaVörn er mikið skarð fyr-
ir skildi, þegar Ólafur Sveinsson er
horfinn þaðan, það skarð má þó
ekki vekja otokur söknuð einan,
heldur einnig vera okkur öllum
hvöt til að líkjast honum meira i
þvi að styðja sjúka til sjálfsbjarg-
ar.
Kveðjuorð.
Fyrir skömmu barst mér sú
fregn, á öldum ljósvakans, að þessi
fornvina mín væri flutt af þessu
sviði, sem kallað er jarðlíf. f flest-
um slíkum tilfellum rifjast upp
minningar, minníngar frá bernsk-
unni. Meðal minningabrota þessara
var ein skýr: Við höfðum heitið,
að sú sem lengur lifði, stæði yfir
moldum hinnar er fyrr flytti héð-
an. Nú hefur þetta komið í minn
hlut, en því get ég ekki komið við,
og því eru þessar fátæklegu lín-
ur ritaðar í kveðjusKvni. Það sem
mér fannst mest áberandi eða
óvenjulegt í fari Lilju sál., var sú
andlega „sjón“ sem henni var gef-
in. Trygg mun hún líka hafa verið
og vinur vina sinna, dulnæm og
draumspök. Þau mál ræddum við
oft hér áður fyrr, þegar leiðir lágu
saman.
Lilja sál. var náfrænka Sig.
Kristófers Péturssonar rithöfundar
dulspekings og skálds, því þetta
varð hann allt, þrátt fyrir sjúkleika
frá æskudögum sínum á Snæfells-
nesi og þótt hann hlyti að eyða
ævi -sinni innilokaður í sjúkrahúsi.
Sál hans var heilbrigð — hrein og
göfug. Margt er líkt með skyldum.
— Hún varð sem lítið barn og síð-
ar sem ung kona, að þola langa og
þjáningarfulla sjúkdómslegu. f
þeirri þungu raun bar margt fvr-
ir sálarsjónir hennar — í svefni
og vötou, og hvílík reynsla! — Seg-
ir ekki líka í Guðsorði, að: þeir
fátæku í andanum, þ.e. þeim hjarta
hreinu og saklausu verði opinber*
að það, sem hulið sé fyrir spek-
ingum. Og nú vil ég kveðja hana
með þeirri einlægu ósk. að
við bústaðaskiptin opnist dýr
leg sólarlönd, og fagnaður með
foreldrum og ástvinum, áður förn
um — og að kærleitossól guðs um-
vefji han-a, gefi henni sinn frið —
sinn fögnuð. „Þvi gott áttu sál,
hver sem <?uð veitir frið“.
Blessuð sé minnin-g Lilju Sig-
þórsdóttur.
M. Ásgeirs.
17