Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Page 23
MINNING
ÓSKAR SIGURÐSSON
FRÁ SEATTLE
fæddur 12. september 1890
dáinn 19. febrúar 1970
Foreldrar Óskars voru hjónin
Guðrún María Matthíasdóttir, Niku-
lásarkoti í Reykjavík og Sigurður
Sveinsson steinsmiður ,frá Smiðs-
nesi í Grímsnesi. Óskar fæddist í
Tryggvaskála á Selfossi. Foreldrar
hans voru þá búsettir í Reykjavik
en dvöldust á Selfossi, þar sem
faðir hans var við vinnu við smíði
Ölfusárbrúar, Sigurður var yfir-
steinsmiður við verkið, en yfir-
verkstjórar voru erlendir. Brúar
smíðinni lauk haústið 1891 og flutt
ist fjölskyldan skömmu síðar til
Akureyrar. Drengirnir voru tveir:
Matthías eldri sonurinn þá sjö
ára og Óskar eins árs. Skamnwinn
re.yndist hamingja ungu fjölskyld-
unnar því þrem árurn síðar verð-
ur Sigurður fyrir þeirri þungu
sorg að missa eiginkonuna í blóma
lífsins frá litlu dz-engjunum.
Sigurður kvæntist aftur, þá Guð
rúnu Guðlaugsdóttur frá Hvamrns-
koti á Höfðaströnd, sem þá var
ekkja. Þau flytja til Seyðisfjarðar
skömmu fyrir aldamót og þar set-
ur hann á stofn verzlun og reku-r
útgerð, en vinnur jafnframt að
iðn sinni. Þarna byggir hann fyrsta
steinhúsið, sem byggt er á Seyðis-
firði og er búið í því enn.
Drengirnir dvöldust mikið á
vetrum í Reykjavík hjá móður-
bróður sínum, Guðnzundi Matthías
syni og Pálínu konu hans, og
reyndust þau hjón þeim bræðrum
sem beztu foreldrar.
Matthías fór til Noregs og stund-
aði þar nám við verzlunarskóla, en
að prófi loknu vann hann við verzl
unarstörf hjá föður sínum á Seyð-
isfirði. Árið 1904 kaupir Matthías
bát í Noregi fyrir föður sinn. Um
þetta Ieyti er mótoi'bátaútgerð að
hefjast á íslandi og með komu
þessa báts til Seyðisfjarðar má
segja að mótorbátaútgei'ð hefjist
þar. Matthías giftist árið 1905
*SLENDINGAÞÆTTIR
Sigríði Gísladóttur Tómassonar,
utanbúð'armanns hjá Geir heitnum
Zöega hér í borg og fluttust þau
skönimu síðar til Reykjavíkur þar
sem Matthías rak verzlun ásamt
Guðmundi móðurbróður sínum.
Þessi ungu hjón vöktu hvar
vetna eftirtekt vegna fríðleiks og
fágaðrar framkomu og bera mynd-
ir af þeim hjónum glæsileik þeirra
glöggt vitni.
í júní 1910 fórst mb.. Freyja 1
róðri frá Reykjavík. Matthías var
eigandi þessa báts. Einn bátsverj-
anna hafði forfallazt þennan dag,
og ætlaði Óskar að fara í hans
stað en af því varð ekki. En Mattlií
as fór í róðurinn.
Bátinn bar aldrei að landi og
árangurslaust var leitað dögum
saman.
Veður var gott þennan dag, og
aðrir bátar á miðunum komu að
landi. Hér hafði oi’ðið hör'"ulegt
slys, eitthvað óskiljanlegt, ein af
hinum mörgu huldu ráðgátum
hafsins, sem aldrei verður skj'rð.
Matthías var öllum harmdauði
er hann þekktu, hann hafð'i stund-
að verzlunarstörf, en þó varð haf-
ið hans vota gröf og faðir hans
fékk ei tækifæri að prýða gröf
sonar síns með einum af hinum
fögru legsteinum sínum.
Ekkjan með ungu börnin sin
tvö fluttist heim til foreldra sinna.
Þar var skjóls að leita. Þar ólust
þau upp umvafin ást og umhyggju
afa og ömmu.
Þau ei'u bæði búsett hér í
Reykjavík, Hrefna eift Ingvari
Kjartanssyni kaupmanni og Sig
ui'ður vélstjóri starf^'aðnr í vél-
smiðjunni Hamri. Kona hans er
Ingunn Jónsdóttir.
Árið 1911 fer Óskar einn síns
liðs til Vesturheims og sezt að í
Winnipeg. Hann hafði tekið séT
bróðurmissinn rnjög nærri. Bræð-
urnir höfðu alltaf verið bundnir
órjúfandi böndum og traust það
sem hann hafði borið til stóra
bróður var óviðjafnanlegt. eins og
altítt er þegar móðurmissir hefir
átt sér stað.
í Winnipeg byrjar Óskar fljót-
lega nám i rafmagnsfræði og blikk
smíði, og eftir sex ára dvöl vestra
tekst honum að finna upp nýjung
í sambandi við rafmagnsbökunar-
ofna. Fyrii'tækið General Electric
vildi kaupa uppfinninguna fyrir
11 þúsund dali, en ungi íslending-
urinn var stórhuga og vildi sjálfur
fá einkaleyfi og hefja stórfram-
leiðslu. Hann hafnaði því áikveðið
hinu stórglæsilega tilboði. En
reyndin varð sú, að draumur Ósk-
ars um stórframleiðslu rættist
ekki, þar sem fljótt sýndi sig, að
langtum meira fjármagn þurfti til
slíkra framkvæmda en það sem
hann ungur og óþekktur ?at aflað.
í Winnipeg giftist Óskar ágætis
konu Hansínu Amundsen, sem lifir
rnann sinn. Móðir hennar var ís-
lenzk úr Svarfaðardal, en faðir
hennar var norskur, náfrændi
heimskautafarans. Þrjár dætur
eignuðust þau og era þær allar
búsettar í Seattle.
Sigurður Sveinsson varð ekkju-
maður öðru sinni en giftist í þriðja
sinn áxið 1911, Sigriði Guðrúnu
22