Íslendingaþættir Tímans - 28.10.1970, Blaðsíða 14

Íslendingaþættir Tímans - 28.10.1970, Blaðsíða 14
Jóhannes Guðmundsson, AtS kvöldi miðvikudagsins 30. september s.l. barst mér sú fregn, að hinn gamli, góði vinur minn og samstarfsmaður, Jóhannes Guð- mundsson, kennari á Húsavík, hefði amdazt síðdegis þennan dag, 78 ára að aldri og þremur mánuð- um betur. Þó að mér væri raunar kunnugt um, að líkamsþrek hans væri mjög að þverra á síðustu mánuðum, kom mér fregnin engu að síður á óvart. Ég hafði vonazt til, að við fiemgjum enn einu sinni að hittazt, ræða áhugamál okkar, sem voru svo mörg, og rekja gamlar minningar. En þannig er það alltaf, þegar góð ir vinir hverfa af sjónarsviði, hvort sem æviárin eru fleári eða færri. Brottför þeirra kemur ætíð á óvart. Vð eium svo erfitt með að sætta okkur við, að þeir séu raunveru- lega farnir frá okkur, að við get- um aldrei framar notið samvista við þá, aldrei framar deilt við þá geði. Jóhannes naut þeirrar gæfu að halda fullu andlegu þreki sínu allt til hinzta dags, og er mér tjáð, að áhugi hans fyrir framgangi góðra mála hafi einnig verið jafnfölskva- laus og fyrr. Þanng ér gott að hverfa til nýrra heimkynna að loknu löngu og farsælu lífsstarfi. Hamn andaðist í sjúkrahúsi Húsa- víkur eftir aðeins fárra daga l'egu. Jóhannes Guðmundsson var Keldhverfingur að ætt, fæddur 22. júní 1892 að Þórólfsstöðum, sem nú eru komnir í eyði, sonur hjón- anna Guðmundar bónda þar Páls- sonar bónda í Austurgarði Vigfús- og stutt eftir megni, þar sem hann öiun hafa fundið sárt til þess á yngri árum að haifa ekki aðstöðu til að ganga í framhaldss'kóla og áfía sérréttinda og menntunar, sém góðar gáíur hefðu veitt hon- uíír svo auðveídan aðgang að. Um leið og ég lýk þessum líinum kennari, Húsavík sonar og konu hans Sigurveigar Jóhannesdóttur hreppstjóra í Keldunesi Pálssonar. Að honum stóðu traustir og gáfaðir ættstofn- ar sem sjá má meðal annars af því, að nákomnir ættingjar hans eru þeir Kritján Jónsson Fjallaskáld og hinn víðfrægi prestur og rit- höfundur Jón Sveinsson — Nonni. Jóhannes kennari hlaut líka í vöggugjöf mörg af hinum glæsi- legu einkennum ættar sinnar. Hann var hinn mesti skýrleiksmað ur, skáldmæltur ágætlega og rit- fær, eins og kunnugir bezt vita, og víðlesinn djúphyggjumaður. En beztu eðliseigindir hans voru þó tvímælalaust trúmennskanj ein- Iægnin og hjartahlýjan, sem kom fram í daglegum störfum hans og samskiptum við menn og málleys- ingja, og baráttuvilji hans í þágu vil ég votta konu hans og sonum og tengdadætrum, systur hans og bróður mína dýpstu samúð. En minningarnar um góðan mann munu lifa og megi hönd guðs styðja þau og leiða í þeirra þung- bæru sorg. Ingólfur H. Bender. góðra málefna og göfugra hug- sjóna. Slíkur maður er ætíð æski- legur þegn og fansæll fræðari. Jóhannes kennar lauk gagn- fræðaprófi á Akureyri vorið 1914. Næstu þrjá vetur var hann kenn- ari í Eyjafirði og Kelduhverfi. En haustið 1917 varð hann kennari við barna- og unglingaskólann á Húsavíik, og þar starfaði hanm sam fellt til ársins 1962 að einu ári undanskildu, er hann var sjúkling ur. Þótt Jóhannes næði alls ekki heilsu sinni að fullu á ný á þessu ári, og raunar ekki fyrr en eftir alllangt árabil, sinnti hann alltaf kennslustarfi sínu meira og minna, og lengslt af að fullu. Þjónustuald- ur hans sem kennari varð því óvenju langur, eða 44 ár á Húsa- vík, er hann lét af störfum, eins og lög mæla fyrir, þegar hann varð sjötugur. En þar sem heilsan var enn góð og starfsáhuginm mikill, stofnaði hann smábarnaskóla, sem hann starfrækti á heimili sínu nokkur næstu árin, og sinnti auk þess stundum tímakennslu við barnaskólann. Með þessum síðustu kennsluárum í smábarnaSkólanum og farkemnsluarunum fyrstu þrem ur, naði hann 52 ára starfsaldrl sem kennari og mun það næsta fágætt. Sýnir það betur en orð fá lýst, hvílík trúmennska hans var við allt, sem hann tók að sér. Síðustu tvö til þrjú árin starf- rækti hann ekki smábarnaskóla sinn, en kenndi þó alltaf eitthvað barnabörnum sínum, sem voru yndi og eftirlæti afa síns. En þar sem starfsþrekið var enn töluvert og áhuginn alltaf brennandi, sat hann oftast langa stund á hverjum degi við Skrifborð sitt ýmist við að frumsemja eða þýða úr Norður- landamálum. Er mér t.d. kunnugt um, að hann þýddi tvær skáldsög- ur eftir norska rithöfundinn kunna, Johan Bojer, og hefur önn- ur þeirra verið lesin í útvarp. Þá tókst honum einn-ig að Ijúka a.m.k. U ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.