Íslendingaþættir Tímans - 28.10.1970, Blaðsíða 22

Íslendingaþættir Tímans - 28.10.1970, Blaðsíða 22
mennsk Var unun að sjá frágang Þans á skattskýrslum úr Lóni, en hann hafði líka sérstak- lega áfer*arfallega rithönd. Stefán var mikili sagna- þulur, var unun að koma á heimili hens og hlýða á sögur hans, hvort hp’dur var til fróðleiks eða skemmt"par. frásögnin öll var svo skýr og '•'kpmmtilega raðað niður, hann var iæmur á öll atvik, sem gátu or*í* sem beztu skemmtiþætt ir úr hans munni, sama var að segja «m allan þann ótæmandi fróðleik s°m hann virtist hafa af einhverh'm gnægtábrunni. sem aldrei þornaði. Eftir a« Stefán fækkaði við sig opinberum embættisrekstri, gat hann g°fið sér betri tíma til að snúa sér að sinum hugðarefnum, sem voru bá einkanlega fólgin í öflun nvrra fræða og heimilda, og svo ættfræ*in. sem var hans mikla áhugamál. Þá gaf hann sig nokk- uð að ritstörfum t.d. sveitalýsing úr Lóni sem á að birtast í hinni væntanTnq,, Rvggðasögu sýslunnar sem ætlunin er að fyrrabindi kom. út af á komandi vetri. Þá samdi hann einkar skemmt.ilegan bókar: pistil um Stfafellsppresta allt frá siðaskiptunum og þar tii Stafafell var lagt níður sem sérstakt presta kall. Stefán var mikill félagsmálamað ur, en lét einkum þau mál mest til sín taka fvrir sýslu og þó sér- staklega r énssveit, sem var hans Paradís. Það má líkja honum við Erling c,r’álgsson frá Sóla. að því leyti, að hann var örvandi að knýia til Sjálfstæ^is i hugsun um siðferð- ismál. um mannTega gæfu og æsku mál. Hann s^ndi sveitungum sín- um og samferðamöhnum allt bað traust. sem framast var unnt Hún ristir d’únt i oss sú ósk. að oss sé treyst og eins hitt, að vér meg- um treveta félögum og förunau- um, slfkt traust er einn hluti eða eitt atri*i i mannlegri öryggisbörf. Gagnkvæmt traust er og skilvrði allrar vi"*ttu. staðgóðrar og varan- legrar sambúðar. Þetta var beim samelgin'nvt Erlingi frá Sóla og Stefáni Þegar 'indirritaður var að aTast upp á n-n t, bæ við Stefán bá er mér þa* -ninnisstætt, að það voru sérstair' menn i Lóni s»m litið var urm enda voru beir einu mennt’1"' nr>irnir fyrir utan pró- fastinn á Stafafelli. sem höfðu gengið í æðri skóla. en þeir voru auk Stefáns, Sigurður á StafafelTi MINNIN Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir frá Hauksstöðum SkáTdjöfurinn Maxim Gorki dró upp svo ógnþrungnar myndir í bók sinni, „Hjá vandalausum“ að sá stuggur, sem stóð af þessum tveimur orðum hér á landi, miTdast og máist út við þann samanburð, og svo kemur okkar mesti skáldgjöfur og hefur Brekkukotsannál með þessum orð- um. „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína, sé fátt hollara, ungum börnum, en missa föður sinn“. Fyrsta heila veturinn minn hjá vandalausum. dvaldist ég hjá því fólki, sem var mér jafnan kært síðan. Bóndann, Friðbjönn Kristjáns- son á Hauksstöðum í Vopna- firði, hef ég áður kvatt með nokkrum orðum og þegar ég nú sé á bak fóstru minni, Sigurbjörgu á Hauksstöðum, vil ég freista þess að draga nokkur strik á pappír, þótt mynd sú, er þau kunna að taka á sig, verði fátæklegri en skyldi. Veturinn sem ég dvaldist á ITauks- stöðum, var „Heiðarharmur“ Gunnars skálds Gunnarssonar les- inn um allt fsland og þá ekki sízt í Vopnafirði, þar sem söguslóðir bókarinnar eru óneitanlega. Sagan, sem slík, er að mörgu og Jón Eiriksson í Volaseli. Þeir voru framámenn sveitarinnar. bæði inn og útávið, enda voru all- ir þessir þremenningar sæmdir Fálkaorðunni fyrir frábær störf bæði i ræktunar- og félagsmálum. Ég átti bess oft kost að vinna með Stefáni að ýmsum embættis- verkum. oe á ée honum að bskka margar eóðar leiðbeininaar Ef um eitthvað vandaoamt var að ræða, bá virtist leiðín alltaf onin hiá Stefáni Fvrir alla bá aðstoð sem hann veitti mér færi és honum baVi<ir Stefán er nú horfinn af siónar- sviðinu, en andi hans og verk lifa. Hann getur nú frá hinum nýju leyti listræn harmsaga þessarar fátæku, afskekktu þióðar gegn um myrkar aldir. En það var eins og eitthvað vantaði í þessa harmsöen, ef til vili var hún harmkímin, laust lesandann furðu en skildi ekki við vitund hans eins og log- amdi kviku Ég man ennþá kaTdan hlátur Guðlausar gömlu, móður heimkynnum litið yfir ævistarfið og sveit sina og sýslu með góðu hugarfari. Hann saeði mér að hahn væri ferðbúinn í þessa ferð. sem hann var raunar alltaf ferðbúinn I allar sínar embættisferðir. og þá er vel. þegar menn eru ekki var- búnir. Ég færi eftirlifandi konu hans, börnum og stiúpbörnum. svo og ölhim sveitungum nans og sam- forðamönnum innilegar kveðj- ur Vertu svo kært kvaddur Stefán minn og bakkir færi ég bér fvrir allt sem þú varst mér á okkar samleið. Gunnar Snjólfsson. 22 ISLENDINGAÞÆ TTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.