Íslendingaþættir Tímans - 04.01.1973, Qupperneq 20

Íslendingaþættir Tímans - 04.01.1973, Qupperneq 20
Áttatíu ára Sigríður Benediktsdóttir Mikið vatn er runnið um farvegi Skrifldalsánna, siðan kynslóð Sigriöar á borvaldsstöðum átti bernsku i þess- um fallega sveitardal. Geitdalsá og Múlaá — og viö samruna þeirra Grimsáir., auk þveránna austan megin i dalnum, voru enn sem áður miklir farartálmar, illreiöar i rigningatlö og ófærar i leysingum. En hver sá, er býr við vatnsfall eöa byggir i sveit, sem er sundurskorin af ám á drauminn um brúna. Hann kann frásögurnar um slys og svaöilfarir og skilur hættuna, þvi aö hann veit hve oft var teflt á tæp- asta vað. Og þekkir þessa illu hindrun i samfélagi fólksins og lifsbaráttu til hlitar. En þungur niöurinn er ógnlegri i eyrum þeirra, sem vita mikla nauð- syn hinum megin viö árnar. Siðasta ljósmóöirin i Skriðdal. sem hlustaöi þannig á vatnið. er rennur af viðu fjalllendi út i dalinn i óstöðvandi hneigð til Fljótsins og Héraðs-flóa, varð nýl. áttræð. bað á við um kynslóð hennar i þessu efni sem flestu öðru, að allt er orðið breytt, þar sem mann- legur máttur sér úrræði til bóta og framkvæmdir til betri hátta. — bau borvaldsstaðahjón, Sigriður og Frið- rik Jónsson fyrrverandi oddviti, eiga sögu ötullar baráttu i brúamálum ,,vængi söngsins” og „töfravald tón- anna", sem oft virðast svo klisju- kennd, verða veruleiki i þessari litlu stofu i kaupmannshúsinu meðai þreytts fólks i afskekktu þorpi. Hann Kjartan. — bannig hefur það sjálfsagt oft verið, að minningin um komu hans lyftir huga, hvað þá þegar hann sjálfur var þar. Og hann var oft þar. Fáir eru þeir staðirnir, sem hann hefur ekki komið á til að leiðbeina og þjálfa fólk til söngs. Enginn staður var til þess of fámennur eða of smár. tslenzk kirkja stendur i mikilli þakk- arskuld við Kjartan Jóhannesson og hún átti i honum trúan þjón. Hann vann sin störf að eflingu kirkjusöngs- ins af slikri natni, samvizkusemi og alúð að fátitt er. bar við bættist virð- ing hans fyrir viðfangsefninu, sem Þorvaldsstöðum sveitar sinnar, sem á öðrum félags- vettvangi, svo að nú er umskipt frá fyrri tið. Hugur konunnar og fram- ganga manns hennar eru þar eitt, eins og endranær er um þá hluti, sem mestu varða. Ljósmöðirin i Skriðdal átti erfiðar ferðir og hættusamar yfir árnar. Mætti þar greina frá ýmsum þolraunum á löngum starfsferli, ferðum með ánum i umbrota færð og óveðrum i von um færa leið, en hugurinn bundinn við þann atburð, er ávallt er jafnmikill i eftirvæntingu og óttablandinni gleði, er leysist kind frá konu. En mældur timinn dýr og nauðsyn á ferð ljós- móðurinnar knýjandi, þegar að þvi fer, að maður er i heiminn borinn. bað er margt, sem kemur i huga sveitunga og vina Sigriðar ljósmóður á borvaidsstöðum á þessum tima- mótum æfi hennar. Upprifjun þess i orðfáum þakkarhuga hvers eins er þó samboðnari virðulegum hlióðleik hennar og holiustu við þögn starfs trúnaðarins, en löng ræða i áheyrn fjöldans, — fjarri byggðardalnum fagra og árniðinum. bannig er það og um húsmóðurina á hinum stóra garði. Hún mun helzt kjósa varlegt hrós, þótt verðskuldi lof. Heimili þeirra Friðriks mótaði allt hans starf við kirkjuna og smitaði frá sér til þeirra. sem með honum voru og unnu. Hann smitaði lika frá sér gleðinni. bessari falslausu gleði, sem kom að innan. sá það skop- lega i þvi smáa og særði engan. bað var bjart yfir Kjartani, frá honum stafaði sifellt glettni og góðvild.og hann miðlaði sifellt af þvi rikidæmi sinu. Af innri verðmætum var hann rikur —en ekki af fé. Trúlega var hann öreigi. ef i krónum væri mælt. Ég er þakklátur að eignast þá reynslu, að fá að vinna náið með Kjartani siðustu starfsár hans, er hann stjórnaði kirkjusöng i Stóra- Núpskirkju. Nærvera hans við orgelið brá enn bliðari blæ yfir þá fallegu kirkju og athöfn hans þar opnaði hjört- un mót himninum. Bernharður Guðmundsson. var lengstum stórt og mannaferð þar mikil. Af kyrrlátri festu hefur hún stjórnað öllu innan bæjar með áber- andi prýði. Viðmót djúprar góðvildar húsmóðurinnar á þessu fallega heimili laðar þangað alla, sem njóta göfgandi áhrifa þroskaðrar sálar hinnar lifs- reyndu og góðu konu. Hún mildar gáska gestsins, án þess að gera hann fölan. og friðar um fjöruga hugsun hans, utan að deyfa lifsþróttinn. Hún reisir hið lága að háu og er mikil yfir þvi, sem annars var litið. Allt með þessum umfaðmandi mannkærleika og bliðu hógværð. Sigriður er fædd á borvaldsstöðum 23. nóvember 1892 og hefur alið þar allan aldur sinn, nema hvað hún var syðra á ungu árunum við ljósmóðurn- ám og i Kvennaskólanum. Voru for- eldrar hennar þau nafnkunnu bor- valdsstaðahjón Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir. Benedikt var sonur Eyjólfs bónda i Litla-Sandfelli Benediktssonar á Tjarnarlandi, Rafnssonar, en Vilborg dóttir sira Jóns á Klyppstað, siðast á Kirkjubæ i Hróarstungu, Jónssonar vefara. Varð þeim hjónum auðið 5 dætra. burlði misstu þau unga, Jónina, sem nú er látin, átti Helga á Geirólfsstöðum Finnsson, en bórunn og borbjörg ilentust syðra. Sigriður og Friðrik giftust 1926, en hann var þá ekkjumaður, aðeins á þri- tugasta ári. Er hann sonur Jóns bónda á Vikingsstöðum Ivarssonar og konu hans Herborgar Eyjólfsdóttur Bene- diktssonar, og eru þau hjón þvi syst- kinabörn að frændsemi. Margrét dðttir þeirra er ljósmóðir i Reykjavlk, gift Sigurþór Sigurðssyni, en hin yngri, Jóna Vilborg. og maður hennar, Kjart- an Runólfsson frá Litla-Sandfelli, búa á borvaldsstöðum og skipta miklu stórhýsi, sem reist var 1955, og hinni viðlendu jörð og ræktun með þeim Sig- riði. Er þar mikið ástriki i öllu íjöl skyldullfi og dótturbörnin yndi ömmu sinnar og afa. Fer þar hið bezta á, sem hér var von, og ánægjulegt að Vilborg skuli enn heita húsfreyja á þessum rausnargarði. Frá þvi, er amma hennar, Vilborg Jónsdóttir, frá Klypp- stað, skipaði húsmóðursæti a bor- valdsstöðum er mikiö vatn til sjávar 20 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.