Íslendingaþættir Tímans - 03.01.1976, Síða 15

Íslendingaþættir Tímans - 03.01.1976, Síða 15
Aðalheiður Þorgrímsdóttir Skógahlíð Fædd 11. nóv. 1912. Dáin 12. okt. 1975. Kveðja. Hljóðlát þú gekkst um heimabyggðir, hafðir að geyma margar dyggðir, horfin ert þú til hærri sala I heimi þar sem verkin tala. Áttum við margar yndisstundir, oft voru léttir gleðifundir aldrei var misklið okkar milli, öll okkar sambúð for með snilli. Kveð ég þig vina kökkum rómi, komin ert þú að minum dómi þangað, sem allra endar strið, er þar min heimvon sæl og blið. Hvil i Guðsfriði. Guðný Árnadóttir. Skógum. t Hinn 18. október s.l. var til moldar borin frá Húsavikurkirkju frú Aðal- heiður Þorgrimsdóttir frá Skógarhlið i Reykjahverfi. Fjölmenni fylgdi henni til grafar, enda var hún vinsæl og vel virt af öllum, sem henni kynntust. Aðalheiður var af breiðfirzku bergi brotin og stóðu að henni traustar breiðfirzkar bændaættir i marga liði, þótt eigi verði þær raktar hér. Hún var fædd og uppalin að Miðhlið á Barða- Halldór, ef hann hefði ekki átt slika mannkosta konu sem Arndisi, sem jafnhliða húsmóðurstörfunum tók virkan þátt i rekstri fyrirtækisins. Arndis tók veikindum Halldórs með mikilli hugprýði og stillingu og gerði allt til að gera honum þjáningarnar sem léttbæarastar. Og hún var hjá honum, er hann lézt. Kæra Arndis og kæru börn, um leið og þið kveðjið traustan eiginmann og gððan föður, sem allt vildi fyrir ykkur gera. Mann, sem helgaði ykkur lif sitt og haföi alltaf efst i huga velferð ykkar. Hann var strangur, réttlátur, dulur, en undir þeirri skel, sem hann islendingaþættir strönd, ein ellefu barna þeirra hjón- anna Þorgrims Ólafssonar og Jóninu ólafsdóttur, sem nú lifir þessa dóttur sina i hárri elli. Æska Aðalheiðar mun ekki hafa verið tómur leikur og eftir- læti i stóra systkinahópnum að Mið- hliö, heldur reynsluskóli til að þola bæði súrt og sætt um ófarinn æviveg. Ekki átti Aðalheiður kost á langskóla- námi frekar en ýmsir fleiri á þeim ár- um, en vel mun hún hafa varðveitt allt, er hún nam við móðurkné og i heima- brynjaði sig með, var góður drengur. Við hjónin sendum ykkur okkar inni- legustu samúðarkveðjur i ykkar miklu sorg. Með Halldóri er horfinn af sjónar- sviðinu óvenjulegur maður. Hann var friður sýnum og bjó yfir miklum per- sónutörfum. Hann var m jög fjölhæfur, áhugamál hans voru nærri ótak- mörkuð og dugnaður og drengskapar- maður var hann með fádæmum. Að lokum vil ég þakka forsjóninni, að ég skyldi eignast vináttu sliks manns sem Halldór Erlendsson var. Minningin um góðan vin er dýrmæt og gleymist ekki. Kjartan Sveinsson húsum, og mun það hafa verið holl heimanfylgja á lifsins leið. Vel var Aðalheiður vitiborin og fróð, enda bókhneigð og viðlesin, einkum i islenzkum bókmenntum. Hygg ég, að húnhafi margaránægjustundir átt við lestur bóka á hljóðum stundum. Hún var viöræðubezt i einrúmi, en naut sin þó vel meðal fólks. Aðalheiður var kona hljóðlát og barst ekki á, dul i skapi en föst I lund, ef þvi var að skipta og skyggn á fólk. Ung hélt hún úr föðurgarði og lá leið hennar til Reykjavikur þar sem hún dvaldi um árabil. Vorið 1938 réðst hún svo ráðskona norður að Skógum i Reykjahverfi og mátti það kallast langræði I þá daga eins og samgöngum var háttað. Frá Skógum lá svo leið hennar til Sigurðar bónda- Pálssonar frá Skóg- um, sem þá var að byggja nýbýlið Skógarhlið i Reykjahverfi, og siðar varð eiginmaður hennar. Sambúð þeirra Skógarhliðarhjóna var með ágætum og voru þau samhent um alla búsýslu. Sigurður gekk Unni dóttur Aðalheiðar i föðurstað svo sem bezt varö á kosið og reyndist umhyggju- samurog traustur heimilisfaðir. Sam- an varð þeim hjónum fjögurra barna auðið, og auk þess tóku þau til fósturs systurson Sigurðar, Björn Öfeig, sem ekki mun hafa verið afskiptur hvað snerti móðurumhyggju af hálfu Aðal- heiðar, og kann hann vel að meta það. Börn þeirra Skógarhliðarhjóna eru þvi sex, öll samhent og mannvænt fólk. Unnur gift Pétri Sigvaldasyni bónda I Klifshaga i Axarfirði, Björn Ófeigur ógifturheima iSkógarhlið, Hólmfriður gift Jakobi Hinrikssyni sjómannai á Akranesi, Ardis gift Tryggvaóskars- syni bónda, Þverá Reykjahverfi og Kristin ógift og öðrum þræði i heima- húsum. 1 minum augum var Aðalheiður i Skógarhlið hinn hljóði, góði og trausti andi heimilisins, sem aldrei lét bugast þóttá móti blési. Jafnlyndi hennar var viðbrugðið og mun það oft hafa komið sér vel og ekki si'zt bónda hennar, sem er örgeðja, ákafa og tilfinningamaður og mun oft hafa gengið nærri heildu sinni og kröftum hvað vinnubrögð snerti. Starfsdagur húsfreyjunnar i Skógar- hlið var jafnan langur, þótt eigi væri 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.