Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 20
I ÞETTA er verkefni handa stálpuðum börnum, 'sem geta teiknað, klippt út og limt saman jólasveinahóp á jólatréð eftir leiðbeiningunum hér. í jólasveinana þarf filtafganga i litunum rautt, grátt, blátt, appelsinugult, húðlitaö og svolitið bleikt i nefin. Þá þarf ullargarn I hárið og rautt útsaumsgarn I munninn og loks lim, sem limir tau. Teiknið fyrst hlutana eftir sniðinu hér og brjótið sundur það sem tvöfalt er. Limið buxurnar og hendurnar fyrst á kjólinn eða blússuna og lokið þvi svo aftur, limið andlitið á húfuna, siðan augu og nef á andlitið. Saumið strik með kontursting fyrir munn. Litiö kinnarnar svolitið með rauðum lit, geriö skiptingu i hárið og limið það á. Dragið þráð gegn um húfuna til að hengja jólasveininn upp. Þið getið breyttlitunum á fötunum eins og þið viljiö, en munið að hafa húfuna alltaf rauða. JOIQ- sveinar — sniðin af jólasveinunum á jólatréð eru á bls. 22 20 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.