Heimilistíminn - 12.12.1974, Page 25

Heimilistíminn - 12.12.1974, Page 25
Prjóna- kjóll og húfa ó litlu dömuna Uppskriftin er í þremur stærðum, á þriggja, fimm og sjö ára Efni: Fleur garn frá Hjartagarni, 5-7-8 hnotur af aðallitnum og 1 hnota af auka- litnum (Kjóllinn á myndunum er ljósblár meö fjólubláum röndum). Prjónar númer 3. Festing: 24 1 af sléttu og snúnu eiga að vera 10 cm. Málin: Brjóstvidd 56-62-66 cm, öll siddin 42-54-62 cm. Kjóllinn Bakið: Prjónað er ofan frá og niður, þ.e.a.s. byrjað við hálsmálið. Fitjið upp 34-34-38 1 á prjóna nr. 3 og prjónið á eftir- farandi hátt: 1. umf: 4- 2sl, 2 sn -f. Endurtakiöfrá -I- til -f og endið á sl. 2. umf: -f 2 sn, 2 sl. -f. Endurtakiö þetta stööugt og endið prjóninn á 2 sn. 1. og 2. prjónn eru endurteknir allan timann. Þegar hálskanturinn er 2 1/2-2 1/2-3 cm, er bætt við 16-18-18 1 hvorum megin fyrir axlir og nú er haldiö áfram þannig: Vinstri hliö: Frá ermahliðinni að hálsin- um eru prjónaðar 18-20-20 1 slétt og snúið og þar er snúið við. A næsta prjóni eru prjónaöar 20-22-22 og snúið við og prjónað til baka og 21 bætt við. Snúið nú tvisvar til viöbótar á sama hátt = 24-26-26 l.Siðan eru allar 1 prjónaðar, alveg yfir i hægri hliö- 25

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.