Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 22
Jóla- sveinar úr pappa- hólkum ÞIÐ náiö hæglega að búa til þessa jóla- sveina fyrir jól. Efnið i þá eru hólkarnir innan úr eldhús- eða klósettpappir, dálitið af rauðu filti eða kreppappir, bómull lim og rauðan lit, helzt þekjulit. Málið hólkana, sem eiga að vera af mis- munandi stærðum, rauð, nema 2-3 efstu sentimetrana, sem eiga að vera andlit. Teiknið augu og nef á það og búið siöan til fallegt skegg úr bómull og limið á. Húfurnar eru kramarhús úr rauðu filti eða kreppappir og þær eru limdar á hólkinn. Bindið rauðan spotta um toppinn, þá er kominn dúskur. 22

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.