Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 39

Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 39
„Jæja, köllum það þá opinbera þjón- ustu. Ég hef fyrir sex börnum að sjá, og kæri mig ekkert um að eyða næstu tveim árum á geðveikraspitala fyrir að reyna að telja yfirmanni minum trú um, að ég hafi handtekið sex feta háan kött fyrir að éta einhvern andskotans strákbjálfa. Og farið þið nú heim, áður en ég verð vitlaus.” Jerome stóð kyrr i sömu sporum fyrir framan skrifborð lögregluforingjans. „Sjáðu nú til,” sagði lögregluforinginn, „þú ást strák.” „Rottu,” leiðrétti Marie. „Rottu,” sagði lögreglumaðurinn. „Og jæja, hvernig liður þér svo?” „Hræðilega,” svaraði Jerome . „Ég hef hið furðulegasta tilfelli af viðbjóði.” „Þú ást rottu,” sagði lögregluforinginn, „og nú hefurðu kveisu. Það er refsing þin. Manstu þegar þú varst krakki og ást skemmd epli.” Hann andvarpaði. „Farið þiö nú heim.” Þegar þau sneru frá, heyrði Jerome lögreglufo-ingjann tuldra fyrir munni sér, að hann hefði ekki tekið sér fri i fjög- ur ár. Þrátt fyrir viðbjóðstilfinninguna, leið Jerome stórkostlega. „Látum refsinguna, á jafnast við glæpinn,” sagði hann ánæjgulega. „Hann tók undir arm Marie, samkvæmt hátiðlegustu kurteisisreglum, og söng af mýkt þar sem þau röltu eftir götunni: „Málstaður minn er fullkominn, i tæka tið ég ráðin finn, svo refsingin á jafnist við glæpinn.” „Ohh Hr. Kotter,” sagði Marie, og horfði á hann aðdáunarfullu tilliti. „Þú ert svo ólikur öllum, sem ég hef verið með.” „Óllkur?” spurði Jerome. „Hvernig þá, Marie?” „Úhhh..” sagði Marie. „Aldrei fór ég út með neinum sem fór með ljóð.” Þýðinguna gerfti Kjartan Jónasson. 3Su*. — Já, er þetta ckki hræftilegt. ííann heldur aft allir séu. meft lús. -* / / 6 / E> / 7 7 ú M A Z) u R > s ó L / L fí / A' H A L V / 6 u Ð L fl U H 3 0 R G fí R > fí / T R E P / 0 V 1 L J / R 1 S T 7 / 7 / ó P fí / N £ T A / J 7 / £ D P fí / T J- 'F £ L / H u N u K / I V' / t fí K A / A r I 7 6, 9 O L F I / £ K T / s N fí T 1 / & A' / N A G / L / N N / N £ I T U N / ð N A / t V * £ 7 K N 7 R U 6, L / A K / £> I T S / N £ T A fí U M 7 A & E Ð 1 L I N / fí L M E N N 7 R A Gi I 7 N A G A 7 R fí 7 / é $ U R T / F f\ / £ S K I 4 ó T 7? i u 1> E 6 fí -> Nl I K i V / M t 0 A N fí Z Á R N I 7 I N, N / V £ K fl l|D fí 12 U N | D u R ■ / Svör við „Hvað veistu"? 1. Rakel og Lea. 2. Astraliu. 3. Alþjófta skáksambandift. 4. Já, sfftan 1927. 5. Hann var tónskáld. C. Páll postuli. 7. Walt Disney. 8 Madrid. 9. Alaska. 10. Kleópatra. Lausn á ,,Eru þær eins?"úr síðasta blaði •• Hundurinn sperrir eyrun, þumalfingur þreknu konunnar er öðruvisi, slaufan á hatti hennar er aftar, handvegurinn á baðföt- um mannsins er stærri, hárið á honum ris, hönd stúlkunnar er þétt við likamann og þak hússins er hærra. Útgefandi Framsóknarflokk- urinn. Framkvæmdast jóri Kristinn Finnbogason. — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábyrgðar- maður), Jón Helgason. — Aug- lýsingastjóri Steingrimur Gislason. — Ritstjórnarskrif- stofur i Eddu-húsinu við Lindar- götu, simar 18-300 til 18-306. — Skrifstofur i Aðalstræti 7, simi 26- 500, afgreiðslusimi 1-23-23, auglýsingasimi 1-95-23. — Blaða- prent h.f. HEIMBblS Umsjón: Snjólaug Braga- dóttir. 39

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.