Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 12.12.1974, Blaðsíða 29
18. desember Þii hefur ahlaöandi persónuleika, sem dregur aö sér fólk frá öllum heimshorn- um. Einmitt þess vegna væri skynsam- legt aB þii færir Ut i stjórnmál, þar sem þú höföar til fólks, og ert góður ræöumaöur aö auki. Þú byrjar á hlutunum án þess aö ræöa um þaö viö aðra, og þegir þar til þú ert búinn. Þessi hæfileiki mun koma þér vel i starfi. Þar sem þú ert réttlátur og blátt áfram hvaö annað fólk varöar, geturöu ef til vill oröið góður kaupmaöur. Auk þess hefuröu visindalega hæfileika og getur skrifaö. Minni þitt er frábært og ályktunarhæfi- leikarnir skarpir. Þú hefur auga fyrir spennu og veizt, hvernig á aö setja fram hlutina til þess aö þeir haldi spennunni til enda. Oft feluröu boðskap sögunnar svo vel, að erfitt getur veriö aö finna hann, en i flestum tilfellum nær hún tilgangi sin- um. Ef til vill veluröu þér lifibrauö á leik- sviöi eöa skrifar fyrir sjónvarp og útvarp. Ef þú gerir ekkert af þessu veröur hver dagur I lifi þinu fullur af einhverju spenn- andi. Þú veröur hamingjusamastur, ef þú giftist*á unga aldri, m.a. vegna þess, aö þá hefuröu alltaf áheyranda aö sjálfum þér. Þar sem þú höfðar mjög til gagn- stæöa kynsins, lendiröu vafalitiö i mörg- um ástarævintýrum, áöur en þú festir ráö þitt. Leikfimi við sjónvarpið LIGGIÐ á maganum og styöjiö höfuöiö meö höndunum, næst þegar þiö þurfið aö eyöa einhverjum tima framan viö sjón- varpiö. Þaö er gott fyrir bæöi bak- og kviövöðva, miklu betra ..en aö sitja eins og hrúgald i ruggustólnum eöa mjúkum hægindast^l. Og ef þiö skylduö muna eftir þvi fyrir áhuga á sjónvarpinu, þá lyftiö fótunum til skiptis og hafiö hnén bein. Þetta er prýðilegt gegn „púðunum” sem hafa tiihneigingu til aö safnast saman á mjöömunum. — Þú ert fyrsta stúlkan, sem ég verö ástfanginn af, sagöi læknastúdentinn á háskólaballinu viö ungu stúlkuna. — Hvernig ætlaröu aö sanna þaö? spuröi hún. — Jú, ég skal rannsaka þig eftir balliö, aveg ókeypis. — Flýttu þér, bUlinn kostar 200 krónur á kortériö! Hann sat I strætisvagninum og horföi beint fram fyrir sig. Annar farþegi áræddi þó aö segja þaö: — Skóreimin yöar er laus. — Nú og hvað með það. Buxurnar yöar hafa veriö aö sviöna siöan þér stunguö pipunni I vasann, en ég þurfti þó ekki aö skipta mér aö þvf. Jónatan var eitthvaö dapur og þegar vinur hans spurði, hverju þaö sætti, sagöi Jónatan, aö konan sln væri farin að vinna hjá tryggingafélagi. — Er þaö nokkuð til aö vera dapur yfir? — Nei, ekki i sjálfu sér. En hún gengur I hús og selur tryggingar og einn daginn bankaöi hún hjá ungri stúlku, og þá vildi svo illa til að ég kom til dyra. 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.